Gátt - 2010, Blaðsíða 47

Gátt - 2010, Blaðsíða 47
47 R á Ð g j Ö F o g R A U N F Æ R N I M A T g á T T – á R S R I T – 2 0 1 0 R á Ð g j Ö F á V I N N U S T Ö Ð U M Í K j Ö L F A R b R E Y T I N g A Í kjölfar mikilla breytinga í íslensku samfélagi og á vinnu- markaði haustið 2008 fundu ráðgjafar Mímis fyrir meiri áhuga fyrirtækja og stofnana gagnvart verkefninu Náms- og starfs- ráðgjöf á vinnustað. Þá fjölgaði starfsmönnum sem nýttu sér einstaklingsráðgjöf að loknum kynningum. Nokkur fyrirtæki óskuðu eftir að fá verkefnið á vinnustað í kjölfar uppsagna. Að mati ráðgjafa Mímis reyndist vel að fá tækifæri til að nálgast starfsmenn áður en atvinnuleit tók við, m.a. til að kynna þjón- ustu náms- og starfsráðgjafa, upplýsa um möguleika á námi, kynna styrki starfsmenntasjóða, aðstoða við gerð ferilskráa og hvetja til virkni. Margir í þessum hópi stóðu frammi fyrir því að vera að leita að vinnu í fyrsta skipti á starfsævinni eða eins og einn sagði „ég hef aldrei þurft að leita að vinnu og veit ekkert hvernig ég á að snúa mér í þessu“. R á Ð g j Ö F V I Ð A T V I N N U L E I T E N d U R Í U M b o Ð I V I N N U M á L A S T o F N - U N A R Í lok október 2009 var undirritaður samningur milli Fræðslu- miðstöðvar atvinnulífsins, Kvasis – samtaka símenntunar- „ Þ E T T A E R Þ A Ð b E S T A S E M H E F U R K o M I Ð F Y R I R M I g L E N g I “ N á M S - o g S T A R F S R á Ð g j Ö F F Y R I R A T V I N N U L E I T E N d U R H j á M Í M I – S Í M E N N T U N Mímir–símenntun hefur með samningi við Fræðslumiðstöð atvinnulífsins tekið þátt í fram­ kvæmd verkefnisins Náms­ og starfsráðgjöf á vinnustað frá byrjun ársins 2006. Megintil­ gangur verkefnisins er að hvetja fólk á vinnumarkaði með stutta formlega skólagöngu og fólk af erlendum uppruna til að styrkja stöðu sína með símenntun og starfsþróun. Verkefnið felst í því að náms­ og starfsráðgjafar fara út á vinnustaði, halda kynningar og bjóða starfsmönnum upp á viðtöl sem fara fram á vinnustaðnum. Að mati ráðgjafa, sem hafa tekið þátt í verkefninu hjá Mími, er þetta áhrifarík leið til að ná til markhópsins og hefur vakið athygli víða. Frá haustinu 2009 hefur ráðgjöfin hjá Mími að stórum hluta beinst að atvinnuleitendum. Þetta eru annars vegar einstaklingar sem koma að eigin frumkvæði eða er vísað í ráð­ gjöfina frá stéttarfélögum og hins vegar atvinnuleitendur sem eru boðaðir í viðtal í umboði Vinnumálastofnunar. Flestir koma í húsnæði Mímis í Skeifunni 8 en náms­ og starfsráðgjafar Mímis hafa einnig boðið reglulega upp á viðtöl í húsnæði Eflingar–stéttarfélags, hjá VR og í Rauðakrosshúsinu í Borgartúni. Atvinnuleitendum hefur einnig verið boðið upp á hópráð­ gjöf hjá Mími þar sem þeir vinna meðal annars að gerð færnimöppu. Hér verður sagt frá ráðgjöf við atvinnuleitendur sem byggð er á upplifun og reynslu náms­ og starfsráðgjafa hjá Mími en að jafnaði hafa fimm ráðgjafar starfað við verkefnið síðustu tvö ár. SIgRÍÐUR dÍSA gUNNARSdóTTIR Sigríður Dísa Gunnarsdóttir miðstöðva og Vinnumálastofnunar (hér eftir skammstafað VMST) um þátttöku náms- og starfsráðgjafa sem starfa á símenntunarstöðvum, í ráðgjöf við atvinnuleitendur. Með samningnum hefur gefist kærkomið tækifæri til að nálgast fleiri úr markhópi verkefnisins Náms- og starfsráðgjafar á vinnustað og jafnframt nýta þá þekkingu og reynslu sem hefur byggst upp við að aðstoða og hvetja hópinn til starfsþróunar. Fólk með stutta formlega skólagöngu hefur verið rúmlega helmingur þeirra sem eru á atvinnuleysisskrá á höfuðborgarsvæðinu. Markmið ráðgjafar á vinnustað er að auðvelda ákvarð-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Gátt

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gátt
https://timarit.is/publication/1852

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.