Gátt - 2010, Síða 52

Gátt - 2010, Síða 52
52 F R Æ Ð S L U M I Ð S T Ö Ð A T V I N N U L Í F S I N S g á T T – á R S R I T – 2 0 1 0 verið hafa ólíkir þættir þjónustunnar verið skoðaðir frekar en að aflað sé gagna í þeim tilgangi að bæta eða breyta stefnumarkmiðum í náms- og starfsráðgjöf. Þá var og eftir- tektarvert að einn þátt skorti algerlega í rannsóknum og gæðaviðmiðum náms- og starfsráðgjafar á Norðurlöndum. Þessi þáttur er þátttaka ráðþeganna eða notenda náms- og starfsráðgjafar í að hanna, skipuleggja og meta þjónustu náms- og starfsráðgjafar (Vuorinen og Leino, 2009).1 Neyt- endur búa yfir afar mikilvægum upplýsingum um ferli og árangur náms- og starfsráðgjafar og eru í raun brunnur þekkingar. Í þann brunn þarf að sækja hugmyndir og viðhorf sem að gagni kunna að koma við að þróa þjónustu náms- og starfsráðgjafar. Á grundvelli þessara niðurstaðna lagði sérfræðinga- teymið fram tillögur að rannsóknaráætlun þar sem náms- og starfsráðgjöf á norrænum fræðslustofnunum fyrir fullorðna yrði metin, með sérstakri áherslu á þátttöku ráðþeganna í þróun þjónustunnar. Áætlunin var samþykkt á fundi stýrihóps Norrænu ráðherranefndarinnar um fullorðinsfræðslu (SVL) í nóvember 2009 og var rannsókninni hleypt af stokkum í upphafi árs 2010. Rannsóknin kallast Raddir notenda – að stuðla að gæðum í náms- og starfsráðgjöf fyrir fullorðna á Norðurlöndum. F R Æ Ð I L E g A R F o R S E N d U R o g R A N N S ó K N A R S p U R N I N g A R Matsfræðilegar rannsóknir eru einkum tvenns konar, árang- ursmat og ferlimat. Í árangursmati er kannað hvort mark- miðum sé náð í tiltekinni áætlun í náms- og starfsráðgjöf. Í ferlimati er skoðað hvort notast sé við skilvirkar aðferðir við að ná markmiðinu (Herr og félagar, 2004). Í þessari rannsókn er megináhersla lögð á árangursmat en einnig er lagt mat á ferli, bæði ráðgjafaraðferðirnar og aðferðirnar við að þróa þjónustuna. Þau atriði sem tekin eru til skoðunar koma úr náms- og starfsráðgjafarfræðunum, svo sem að spyrja um ávinning af náms- og starfsráðgjöf eða hvort leitað sé eftir áliti notenda náms- og starfsráðgjafar við skipulagningu þjónustunnar. Fræðin að baki náms- og starfsráðgjöf styðja við ráð- gjafarstarfsemina meðal annars með kenningum um áhuga, þróun á starfsferli, aðlögunarhæfni, hjálparferli og siðfræði. Í ráðgjafarstarfseminni eru þessi fræði hagnýtt. Eftirfarandi skilgreining á náms- og starfsráðgjöf sýnir að stuðst er við fræði um þroska og þróun á starfsferli, ákvarðanir og stjórn- un á starfsferli (e. career management), eflingu sjálfsins og fleira: „Náms- og starfsráðgjöf á við þá þjónustu og starfsemi sem beinist að því að aðstoða fólk á öllum aldri (og á hvaða tímapunkti sem er í lífinu) við að taka ákvörðun um nám, starfsþjálfun eða starf og stjórna málum á náms- og starfs- Stig Tegund þátttöku Dæmi um þátttöku Viðfang endurgjafar 1. stig Upplýsingaöflun Ráðþega er sagt hvað er í boði Einstaklingur 2. stig Deila upplýsingum Ráðgjafa er sagt hvernig þjónustan nýtist Einstaklingur 3. stig Umræðuhópur Vinnuhópar, rýnihópar, ráðgjöf Þjónusta 4. stig Þátttaka Tekur þátt í stefnumótun Áætlunargerð 5. stig Samvinna Sameiginleg endurskoðun á stefnu Áætlunargerð Tafla 1. Stig þátttöku í náms- og starfsráðgjöf 1 Nánari upplýsingar um þessa rannsókn má finna á heimasíðu NVL í skýrslu Raimo Vuorinen og Leilu Leino (2009) : http://www.nordvux.net/ page/1143/vagledning.htm
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Gátt

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gátt
https://timarit.is/publication/1852

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.