Gátt - 2010, Síða 55

Gátt - 2010, Síða 55
55 R á Ð g j Ö F o g R A U N F Æ R N I M A T g á T T – á R S R I T – 2 0 1 0 N I Ð U R L A g Í norrænu matsrannsókninni Raddir notenda er annars vegar spurt um árangur náms- og starfsráðgjafar í fullorðins- fræðslu og hins vegar hvort leitað sé með skipulegum hætti eftir áliti notenda á þjónustu og stefnumótun. Niðurstöður úr rýnihópakönnun liggja nú fyrir á Íslandi og leiða í ljós ánægju með þjónustuna og að ráðþegar eru virkir þátttakendur í náms- og starfsráðgjöfinni sjálfri. Jafnframt kemur í ljós að ekki er leitað álits notenda á þjónustunni eða þeir hafðir með í ráðum við mat á þjónustunni eða stefnumótun. Niðurstöður úr rýnihópum gefa einungis vísbendingar og því verður afar fróðlegt að skoða niðurstöður úr þeirri stóru spurninga- könnun sem nú er verið að leggja fyrir þúsundir notenda náms- og starfsráðgjafar á Norðurlöndum. Fyrir utan að vera stærsta rannsókn sinnar tegundar á Norðurlöndum mun hún gefa dýrmætar upplýsingar sem vonandi verða til þess að auka gæði náms- og starfsráðgjafar fyrir fullorðna. H E I M I L d I R : Herr, E. L., Cramer, S.H . og Niles, S. G. (2004). Career guidance and counseling through the life span: Systematic approaches. Boston: Pearson/Allyn and Bacon. Organisation for Economic Co-operation and development. (2004). Career Guidance and Public Policy. Bridging the Gap. Paris: OECD. Hægt er að nálgast skýrsluna á eftirfarandi heimasíðu: http://www.oecd.org/document/35/0,2340,- en_2649_201185_1940323_1_1_1_1,00.html Plant, H. (2006). Involving the users of guidance services in policy develop- ment. Leicester: The Guidance Council. Raimo Vuorinen og Leila Leino (2009) í samstarfi við Tomas Mjörnheden, Peter Plant, Guðbjörgu Vilhjálmsdóttur og Bente Søgaard. Expected outputs/ outcomes of guidance services for adult in the Nordic countries. Nordic Network for Adult Learning – Norden. U M H Ö F U N d A N A Guðbjörg Vilhjálmsdóttir er dósent í náms- og starfsráð- gjöf og stjórnarformaður Sérfræðiseturs í ævilangri náms- og starfsráðgjöf. Guðrún Birna Kjartansdóttir er verkefnisstjóri á Sérfræði- setri um ævilanga náms- og starfsráðgjöf. Andrea G. Dofradóttir er verkefnisstjóri hjá Félagsvísinda- stofnun Háskóla Íslands. A b S T R A c T When study and vocational counselling is assessed, it is its value that is the issue. How valuable, for example, is it to those who seek the advice of a study or vocational coun- sellor? Does its value consist of the advisees feeling better or that they learn a method that can lead to success when seeking employment? The principal questions of a Nordic assessing research on study and vocational counselling in adult education institutions can be categorised as following: 1. How does the advisees benefit from study and voca- tional counselling and how satisfied are the advisees with the service that they receive? The basic value of this service is its quality, that is, if the counselling is reaching the goals that were set. 2. Are those who have received the service of study and vocational counsellors listened to and what influence do adult advisees have on the development and struc- ture of the service? The basic value here is the demo- cratic idea that citizens have the right to express their opinions on the structure and organisation of the serv- ice that they receive. This paper describes the study, the events leading up to it, the questions it poses, the process and first findings.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Gátt

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gátt
https://timarit.is/publication/1852

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.