Gátt - 2010, Blaðsíða 67

Gátt - 2010, Blaðsíða 67
67 A F S j ó N A R H ó L I g á T T – á R S R I T – 2 0 1 0 læsisvanda er hjálpað. Í dag stefna þeir báðir að sama mark- miðinu, að klára sveinsprófið í húsasmíði. Á ársfundi Fræðslumiðstöðvar atvinnulífsins sögðu þeir meðal annars frá þeim hremmingum sem þeir höfðu gengið í gegnum á skólagöngu unglingsáranna og var ekki laust við að fundarmenn kæmust við og að þeim vöknaði um augu við að hlýða á lýsingar þeirra. Sigtryggur greindi frá því að kennarar hans hefðu ráðlagt honum að hætta í námi því hann væri einfaldlega heimskur. Skólinn hefði ekki tekið á lestrarerfiðleikum hans og því hefði hann ekki lokið grunnskóla. Hann sagði það vera átakanlegt að horfa upp á börnin sín fara sömu leið og jafnframt barna- börnin því skólinn hefði ekkert tekið sig á í dag. Sigtryggur sagði að lesblindunámið hefði fært sér mikið sjálfstraust. Vilhjálmur nefndi að hann hefði alla tíð haft virkilega gaman af að stunda smíðar. Honum gekk vel í raunfærni- matinu og fékk þar starfsreynslu sína að stórum hluta metna. Því næst fór hann í frekara nám hjá SÍMEY þar sem hann fékk ómetanlegan stuðning. Í dag er hann ákveðinn að klára sveinsprófið í húsasmíði. Vilhjálmur segir að með lesblindu- námskeiðinu hafi opnast fyrir sér nýr heimur því eftir það hafi hann getað lesið bók í fyrsta skipti og skilið hana að fullu. S I g T R Y g g U R g Í S L A S o N Sigtryggur Gíslason er 56 ára gamall, á þrjú uppkomin börn og var að eigin sögn píndur í raunfærnimat. Hann var ekki ákveðinn í að halda áfram í námi eftir raunfærnimatið og klára sveinsprófið en undanfarið hefur sú hugsun þó farið að gera vart við sig að hugsanlega geti hann lokið við námið. Sigtryggur hefur sýslað margt um dagana, hann starfaði til dæmis sem bóndi um langa hríð og stundaði sjóinn í nokkur ár. Hann var 16 ára þegar hann byrjaði sem handlangari við byggingu seinni áfanga Þelamerkurskóla og hefur síðan unnið mikið við smíðar. Hér eru taldar upp nokkrar þeirra námsleiða sem Sig- tryggur hefur lokið hjá SÍMEY síðan 2008: Raunfærnimat í húsasmíði (61 eining metin) • Aftur í nám• Skref til sjálfshjálpar• Grunnnám byggingaliða• Nám og þjálfun í almennum bóklegum greinum• Á þessu ári hefur Sigtryggur unnið mikið með reikni- og lesblindu sína og stefnir hann á að hefja nám í VMA eftir áramótin. V I L H j á L M U R Ö R N H A L L d ó R S S o N Vilhjálmur Örn Halldórsson er 59 ára gamall, giftur og þriggja barna faðir. Hann er lesblindur, náði aldrei almennilega tökum á lestri, átti alltaf erfitt uppdráttar í bóklegu námi og varð fyrir einelti. Á táningsaldri fluttist hann til Bandaríkjanna með foreldrum sínum og bjó þar í fimm ár. Þegar hann flutt- ist aftur heim til Íslands bauðst honum vinna sem handlangari og síðan hefur hann meira og minna unnið við smíðar. Hann á sér þann draum að á legsteini hans verði letrað Vilhjálmur Örn Halldórsson smiður. Hér að neðan má sjá hluta af þeim námsleiðum sem Vil- hjálmur hefur lokið hjá SÍMEY síðan 2008: Raunfærnimat í húsasmíði (63 einingar metnar)• Aftur í nám• Skref til sjálfshjálpar• Nám og þjálfun í almennum bóklegum greinum• Á þessu ári hefur Vilhjálmur náð góðum árangri með lesblindu sína sem og reikniblindu. Hann á aðeins ólokið þremur til fjórum faggreinum í húsasmíðanáminu og stefnir á að ljúka sveinsprófinu í vor frá VMA. Sigtryggur Gíslason Vilhjálmur Örn Halldórsson
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Gátt

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gátt
https://timarit.is/publication/1852

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.