Gátt - 2010, Síða 100

Gátt - 2010, Síða 100
100 F R Æ Ð S L U M I Ð S T Ö Ð A T V I N N U L Í F S I N S g á T T – á R S R I T – 2 0 1 0 Þ j ó N U S T U S A M N I N g A R V I Ð M E N N T A M á L A R á Ð U N E Y T I Ð Allir þjónustusamningarnir, sem gerðir hafa verið við menntamálaráðuneytið, eiga það sammerkt að markhópar starfseminnar er fólk á vinnumarkaði sem ekki hefur lokið framhaldsskóla, innflytjendur og aðrir sambærilegir hópar. FA er ekki ætlað að sinna markhópum sínum beint heldur í gegnum samstarfsaðila sína sem eru símenntunarmiðstöðv- arnar á landsbyggðinni, Mímir–símenntun og fræðslumið- stöðvar iðngreina. Hér á eftir verður gerð grein fyrir starfseminni samkvæmt þjónustusamningi við menntamálaráðuneytið. 1 Í fyrsta lagi verður gerð grein fyrir þeim verkefnum sem veitt er fé til hjá fræðslu- og símenntunarmiðstöðvum. 2 Í öðru lagi verkefnum sem FA annast. 3 Í þriðja lagi verður greint frá nokkrum stórum verkefnum sem eru fjármögnuð með öðrum hætti. 1 Framlög til fræðslu- og símenntunarmið- stöðva Greiðslur til fræðslu- og símenntunarmiðstöðva komu fyrst inn í samninga FA árið 2006 og hafa því verið framkvæmdar á fimmta ár. Framlag til miðstöðvanna greinist í fjóra hluta og verður gerð grein fyrir þeim hverjum fyrir sig. 1. Framlag til vottaðs náms hjá fræðslu- og símenntunar- miðstöðvum. 2. Framlag til símenntunarmiðstöðvanna vegna náms- og starfsráðgjafar. 3. Framlag til námsráðgjafar og raunfærnimats hjá fræðslu miðstöðvum iðngreina. 4. Framlag úr sérstökum sjóði til raunfærnimats og ráð- gjafar. 1.1 Framlag til vottaðra námsleiða Árið 2009 voru greiddar um 297,3 milljónir króna til vott- aðra námsleiða, sambærileg upphæð fyrir 2008 er um 163 milljónir króna. Alls sóttu 1.973 nemendur nám í 253.171 nemendastund árið 2009. Áætlaður fjöldi eininga er 20.041. Einingaverðið (á vorönn) er því u.þ.b 14.800 krónur. Um 62% þátttakenda voru á landsbyggðinni en 38% sóttu námið hjá Mími–símenntun á höfuðborgarsvæðinu. Aukning í vottuðu námi í nemendastundum er 72% milli áranna 2008 og 2009. Tafla 1. Upplýsingar um vottaðar námsleiðir 2008 og 2009 Fjöldi nám­ skeiða Fjöldi þátt­ takenda Fjöldi nemenda­ stunda Fjöldi lokinna eininga Fjármagn í krónum 2008 118 1.509 147.237 11.414 163.423.905 2009 168 1.973 253.171 20.041 297.263.239 Samtals 286 3.482 400.408 31.455 460.687.144 Nokkuð er um að vottað nám sé greitt af öðrum en FA og gefur næsta mynd yfirsýn yfir þróun vottaðs náms. Þegar bornar eru saman tölur á milli áranna 2008 og 2009 sést að vottað nám greitt af FA eykst mjög mikið á milli ára á meðan annað ein- ingabært nám fyrir markhóp FA dregst lítillega saman. 1.2 Framlag til náms­ og starfsráðgjafar hjá símennt­ unarmiðstöðvum Árið 2009 var áætlað að nota 52,7 milljónir kr. til náms- og starfsráðgjafar samkvæmt reiknilíkani. Þá var einnig úthlutað tæplega 38,4 milljónum úr sérstökum sjóði vegna raunfærni- mats og ráðgjafar og 1,9 milljón úr sjóði vegna erfiðrar stöðu á vinnumarkaði. Samtals var því úthlutað tæplega 93 millj- ónum í náms- og starfsráðgjöf á árinu 2009. Árið 2010 eru til ráðstöfunar í náms- og starfsráðgjöf 55,3 milljónir en auk þess geta fræðsluaðilar sótt um fjármagn í sérstakan sjóð fyrir náms- og starfsráðgjöf og raunfærnimat. Á árinu 2009 voru haldnir 252 kynningarfundir í 202 fyrir- tækjum og stofnunum. Fundina sóttu 3.003 ein staklingar og komu 1.147 í viðtal hjá náms- og starfsráðgjafa í framhaldi af kynningarfundum Þegar verkefnið Náms- og starfsráðgjöf á vinnustað fór af stað árið 2007 fóru flestir kynningarfundir fram hjá fyrirtækjum en í dag eru ráðgjafar í meira mæli að kynna þessa þjónustu á fjölbreyttari vettvangi. Sjá mynd Kynningar og viðtöl 2009. Árið 2009 var heildarfjöldi viðtala 5.469, þar af var fjöldi þeirra sem tók þátt í hópráðgjöf 1.704. Endurkomur voru 1.869. Meðalverð, sem FA greiddi fyrir hvert viðtal á árinu, var rúmar 12 þúsund krónur. Átta af símenntunarmið-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Gátt

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gátt
https://timarit.is/publication/1852

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.