Gátt

Ataaseq assigiiaat ilaat

Gátt - 2013, Qupperneq 29

Gátt - 2013, Qupperneq 29
29 Þ R Ó U N F R A M H A L D S F R Æ Ð S L U N N A R G Á T T – Á R S R I T – 2 0 1 3 nemendur og kennara, þ.e.a.s. að hlusta á raddir nemenda sem voru að mörgu leyti samhljóma og ræða við sérfræð- ingana um hvernig best væri að taka á málinu. Fækka þurfti kennurum námsleiðarinnar og minnka áherslu á almenna þjónustu. Rýnt var í námsskrána og skoðað hvar hægt væri að samþætta og breyta án þess að brjóta þær reglur sem gilda um námsskrár FA. Þá komu í ljós kostir námsskránna því opið orðalag gefur möguleika á sveigjanleika sem getur reynst nauðsynlegur þegar nemendahópurinn er svona fjöl- breyttur. Til dæmis var ljóst að enskukennslunni var ábóta- vant og því var tímum í ensku fjölgað með því að kenna þjónustugreinarnar á ensku að hluta til. Umhverfistengd og sérhæfð ferðaþjónusta auk vettvangsferða í ferðaþjónustu- tengd fyrirtæki hefur einnig fengið aukið vægi á kostnað kennslu í almennri þjónustu. Námsskrárnar byggjast á þremur meginstoðum: Almennri færni, faglegri færni og sérsviðum ferðaþjónustunnar. Atvinnuleitendur hafa verið stærsti hluti nemendahópsins og sérsviðið afþreying hefur hentað til sérhæfingar og því verið þróað sérstaklega hjá Mími. Meðal nýjunga á vorönn 2012 var gerð ferilskrár og æfing í atvinnuviðtali við ferða- þjónustuaðila. Fenginn var aðili úr atvinnulífinu til að taka viðtal við nemendur. Þessi nýjung sló í gegn hjá nemendum eins og eftirfarandi umsögn frá nemanda sýnir glöggt: „Ég hélt að mín ferilskrá væri fullkomin en hún benti mér á hluti sem ég gæti bætt. Gott að fá jafnóðum „feedback“ í við- V I Ð B Ó T F R Á K E N N U R U M U M I N N I H A L D N Á M S I N S : Í námsleiðinni Þjónusta við ferðamenn kynnast nemendur helstu hugtökum í ferðaþjónustu og mikilvægi greinar- innar fyrir þjóðarbúið. Rætt er um hver er ferðamaður og hver er ekki ferðamaður. Hvers vegna ferðast fólk og hvernig verður áfangastaður fyrir valinu. Nemendur fá innsýn í mismunandi tegundir ferðaþjónustu og hvaða markhópar koma til landsins á hverjum tíma. Fjallað er stuttlega um sögu ferðaþjónustu á Íslandi, umhverfismál og áhrif ferðamanna á umhverfið. Einnig um hvað skiptir máli til að áfangastaður dafni. Nemendur eru upplýstir um hvar nálgast má tölulegar upplýsingar um greinina, helstu opinberu stofnanir og mikilvægi þess að sækja um rétt leyfi hjá til þess bærum yfirvöldum áður en fyrirtæki í ferðaþjónustu eru stofnuð. Fjallað er um vinsælustu við- komustaði ferðamanna í Reykjavík og nágrenni og helstu afþreyingarmöguleika á svæðinu. Farið er í vettvangsferðir til fyrirtækja í greininni svo nemendur kynnist fjölbreyti- leikanum í faginu og fái tækifæri til að ræða við fagfólk. Þar sem námskeiðið er aðeins sex vikur er ljóst að ekki er hægt að fara djúpt í fagið sem slíkt. Lögð er áhersla á að þátttakendur öðlist nokkra yfirsýn yfir greinina og skilji að ferðaþjónusta snýst fyrst og fremst um þjónustu og upplifun gestanna, því er mikilvægt að nemendur geri sér grein fyrir mikilvægi þess að ferðamenn fái góða þjónustu og hlýlegt viðmót hvar sem þeir koma á ferðalagi sínu um landið. Kristín Hrönn Þráinsdóttir The English syllabus for the programme aims to first-and- foremost cover the basic vocabulary used in the most com- mon types of employment within the most popular sectors of the hospitality industry, e.g. hotel receptions, bar and restaurant service, kitchens, various tourist services, etc. Students are then drilled in the appropriate use of this vocabulary by doing oral, writing and reading exercises. A further aim is to incorporate into the English class what is being learned in other subjects in the programme, e.g. students are given the opportunity to practise comm- unication skills by giving oral presentations in class that include PowerPoint, as well as applying the correct proto- col when writing e-mails and answering queries either face-to-face or over the phone. Students are encouraged to work independently and take the initiative, as well as learning the advantages of working as a member of a group. Within the classroom students are encouraged to enquire about employment opportunities within the hospitality industry and helped with the preparation of a CV in English. Neil MacMahon
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Gátt

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gátt
https://timarit.is/publication/1852

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.