Gátt - 2013, Síða 34

Gátt - 2013, Síða 34
34 F R Æ Ð S L U M I Ð S T Ö Ð A T V I N N U L Í F S I N S G Á T T – Á R S R I T – 2 0 1 3 legt að þeir verði starfandi áfram innan greinarinnar eftir 5 ár. Athyglisvert er að starfsmenn hafa almennt lítinn áhuga á að mennta sig frekar innan starfsgreinar sinnar á meðan stjórnendur hafa mikinn áhuga á því að boðið væri upp á námskeið til að auka færni starfsmanna. Hugsanlegt gæti verið að starfsmenn líti á störf sín sem áfangastað á leið sinni annað en stjórnendur vilji starfsmenn sem ætla sér að stoppa lengur við. Hér gætu leynst tækifæri til að hanna nám sem gæti aukið færni starfsmanna og hugsanlega þannig kveikt áhuga þeirra á frekara fagnámi og aukið þannig líkur á að þeir stoppi lengur við í störfum sínum. Hliðstætt verkefni var unnið fyrir matvælaiðnaðinn en niðurstöður voru talsvert á annan veg. Þar eins og hér fékkst þó gott yfirlit yfir störfin sem þar eru unnin, framtíðarsýn bæði starfsmanna og stjórnenda svo og áhugi á frekara námi, lengra eða styttra. U M H Ö F U N D A N A Þóra Ásgeirsdóttir er framkvæmdastjóri Maskínu. Hún hefur unnið við rannsóknir og kannanir frá árinu 1984, fyrst hjá Félagsvísindastofnun og síðar hjá Hagstofunni og Gallup (nú Capacent Gallup). Þóra rak auk þess eigið ráðgjafar- fyrirtæki, Kná ehf. í nokkur ár. Þóra er með MBA-gráðu frá Háskóla Íslands. Helg a Lára Haarde starfar sem sérfræðingur við gagnaöflun og úrvinnslu hjá Maskínu. Hún er með MS-gráðu í félags- og vinnusálfræði frá Háskóla Íslands. A B S T R A C T Maskína conducted research for the Icelandic Tourist Indus- try Association (SAF) and other parties. The research was car- ried out with the collaboration of the Education and Training Service Centre and included an analysis of skill requirements in the travel sector. This article will contain an account of the main conclusions from this research which involved both workers and management in the travel industry. A so-called “mixed method” approach was adopted, i.e. both qualita- tive and quantitative research methods were used. The pro- ject started with Maskína´s bulletin board. On this bulletin board, managers considered distribution of the labour force, opinions about what could be improved, what was being done well and ideas about courses or training to enhance staff skills. A survey was carried out among staff and manag- ers in the Icelandic travel industry based partly on the conclu- sions of the bulletin board. This involved managers who are members of the SAF and workers from around the country who are members of trade unions within the Federation of General and Special workers in Iceland (SGS). The survey appeared in three languages, Icelandic, English and Polish and answers could be given both by telephone and over the internet.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Gátt

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gátt
https://timarit.is/publication/1852

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.