Gátt - 2013, Page 38

Gátt - 2013, Page 38
38 F R Æ Ð S L U M I Ð S T Ö Ð A T V I N N U L Í F S I N S G Á T T – Á R S R I T – 2 0 1 3 um allt land og 156 stjórnendur. Svarhlutfall var yfir 60% í báðum hópum. Lélegustu heimturnar voru frá stjórnendum á veitingastöðum með litla þjónustu. Þessum niðurstöðum eru gerð góð skil í grein Þóru Ásgeirsdóttur og Helgu Láru Haarde Hverjir starfa við ferðaþjónustu sem birt er í þessu riti. Greiningar Í öllum ofantöldum greiningarverkefnum var beitt aðferða- fræði sem er í þróun hjá FA. Við hæfnigreiningarnar eru not- aðar þrepaskiptar hæfniskilgreiningar frá fyrirtækinu HRSG í Kanada sem hafa að hluta til verið þýddar og staðfærðar að íslenskum aðstæðum. Þrepaskipting HRSG er nokkuð sam- bærileg íslenskum hæfniramma um ævimenntun og hjálpar því til við að staðsetja nám, sem byggist á hæfnigreining- unni, á rammanum. Hæfniskilgreiningarnar eru settar fram sem hlutlæg mælanleg viðmið sem uppfylla nútímakröfur um framsetningu námsmarkmiða í námsskrám. Aðferða- fræðin hefur hæfniuppbyggingu (e. competence based management) sem útgangspunkt og byggist á virkri þátttöku hagsmunaaðila. Fram undan er frekari vinna við þýðingar, aðlögun og þróun þessarar aðferðafræði. Afurðir greiningarverkefnanna eru annars vegar starfa- greiningar sem samanstanda af stuttri lýsingu á tilgangi starfsins og lista yfir þau verkefni sem felast í starfinu og hins vegar hæfnigreining sem er yfirlit um þá hæfni sem nauð- synleg er til að sinna viðkomandi starfi með þeim verkefnum sem þar eru skilgreind. Hæfnin fyrir hvern þátt er skilgreind á þrep eftir því hversu mikils sjálfstæðis er krafist og hve flækjustigið er hátt. Niðurstöður starfa- og hæfnigreiningar eru frábrugðnar hefðbundnum starfslýsingum. Starfslýsingar eru oftast lýsingar á starfsskyldum og ábyrgðarhlutdeild einstaklings í tilteknu starfi og ef til vill einnig á kröfum um þekkingu, leikni og frammistöðu. Hæfnigreiningar FA innihalda lýsingu á þeirri hæfni sem nauðsynlegt er að búa yfir til að sinna starfinu á árangursríkan hátt. Með hæfni er auk þekkingar og leikni átt við hvata og eiginleika einstaklingsins. Það sem Samstarfsaðilar um nám í ferðaþjónustu.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Gátt

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Gátt
https://timarit.is/publication/1852

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.