Gátt - 2013, Side 51

Gátt - 2013, Side 51
51 Þ R Ó U N F R A M H A L D S F R Æ Ð S L U N N A R G Á T T – Á R S R I T – 2 0 1 3 vottana vaxi að umfangi. Um það bil helmingur þeirra þjóða sem eru að innleiða viðmiðaramma gefa til kynna að við- miðarammarnir verði opnir einkafyrirtækjum og óformlegum stofnunum í náinni framtíð. 4. Viðmið starfa Með notkun gæðakerfa verður ávallt að beina sjónum að endurskoðun og endurnýjun menntunar, að uppfærslu starfaviðmiða og að þjálfun. Það veltur á samstarfi atvinnu- lífsins og fræðsluaðila að sjá til þess að starfaviðmiðin séu rétt (eins og gert er í Austurríki, Þýskalandi, Finnlandi og Svíþjóð). Þetta er mikilvægt til þess að auka gildi og traust á hæfisvottunum. Guðmunda Kristinsdóttir skrifar um hæfni- kröfur starfa í grein hér í Gátt. Val á stefnu: Ólík tækifæri, sameiginlegt markmið Ör þróun viðmiðaramma sem byggja á hæfniviðmiðum gefur til kynna hvar áherslur Evrópu liggja, þ.e. að gera hæfisvottun auðskiljanlega (gagnsæja) og sambærilega milli landa til þess að fjölga tækifærum til að flytjast á milli landa, á milli menntunar- og þjálfunarstofnana og milli ólíkra námsleiða. Til þess að gera þetta kleift verða viðmiðarammar og gangverk gæðakerfa að vinna kerfisbundið saman til að renna stoðum undir traust á hæfisvottun. Ýmsir hagsmunaðilar í menntun og þjálfun og aðilar sem meta hæfi (bæði hjá hinu opinbera og í einkageiranum) verða að vinna saman. Ákvörðun Íra um að setja á laggirnar sérstaka stofnun um mat á hæfi og tryggingu gæða stað- festir að gæðaeftirlit varðar ekki aðeins öll þrep og tegundir hæfis heldur er það einnig nauðsynlegt til þess að tryggja að vottunarferlið sé grundvöllur trausts. Þróun evrópsks stjórnskipulags menntunar og þjálfunar getur styrkt tengslin á milli gæðastarfs og viðmiðaramma um hæfni með því að samstilla viðtekin gæðaviðmið. Samræður allra hagsmunaaðila geta bætt gæði með því að taka tillit til þeirra fjögurra vídda sem útlistaðar hafa verið hér að framan þ.e. gæða hæfniviðmiða, gæða mats og staðfestingar, gæða viðurkenndra vottunaraðila – eða stofnunarinnar sem stað- festir hæfið, og gæði starfaviðmiða. H E I M I L D Cedefop. (2013). Briefing Note Marsh 2013: Quality: a requirement for gene- rating trust in qualifications. Sótt 4. nóvember af http://www.cedefop. europa.eu/EN/publications/21183.aspx N Á N A R I U P P L Ý S I N G A R : Qualifications frameworks in Europe: an instrument for transparancy and change (2012): http://www.cedefop.europa.eu/EN/publications/20509. aspx International qualifications (2012): http://www.cedefop.europa.eu/EN/ publications/20265.aspx Trends in VET policy in Europe (2012): http://www.cedefop.europa.eu/EN/ publications/20814.aspx Criteria and procedures for referencing national qualifications levels to the EQF: http://ec.europa.eu/education/lifelong-learning-policy/doc/eqf/ criteria_en.pdf. Recommendation on the validation of non-formal and informal learning: http://eur-lex.europa.eu/LexUriServ/LexUriServ.do?uri=- OJ:C:2012:398:0001:0005:EN:PDF Quality and Qualifications Ireland (QQI) http://www.qqi.ie/About/Pages/ default.aspx
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Gátt

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gátt
https://timarit.is/publication/1852

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.