Gátt

Ataaseq assigiiaat ilaat

Gátt - 2013, Qupperneq 63

Gátt - 2013, Qupperneq 63
63 F U L L O R Ð I N S F R Æ Ð S L A G Á T T – Á R S R I T – 2 0 1 3 TORMOD SKJERVE M I N D T H E G A P – yf i r færs la yf i r í s já l fbært samfélag krefst nýrrar færni! Tormod Skjerve G R Æ N F Æ R N I K A L L A R Á S A M - S T A R F Virke átti frumkvæði að því að samþætta kröfur og markmið um umhverfi að stefnu um færni þróun í Noregi. Samhengi af þessu tagi hefur ekki verið hluti af pólitískri stefnu, en við teljum það afar mikilvæg. Gott dæmi úr heimi norskra stjórnmála væri efling samlegðarárhrifa á milli stefnu umhverfisráðuneytisins um loftslagsbreytingar (n. klima- tilpasning i Norge) og menntamálaráðuneytisins sem stýrir ferli við þróun stefnu um færni. Í báðum ferlum er lögð rík áhersla á að atvinnulífið taki þátt, en þróunin er í samhliða ferlum með ólíkum þátttakendum án sameiginlegs vettvangs eða stefnumiða. Atvinnulífið getur lagt sitt af mörkum við úrlausn vanda í umhverfismálum. Það á ekki einungis við um að draga úr losun heldur einnig um að virkja þjónustugeirann til þátttöku við lausn umhverfismála. Geirinn er sá stærsti á vinnumark- aði og innan hans eru fulltrúar umsvifamikilla kaupenda sem eiga bein samskipti við viðskiptavini. Um er að ræða ríka ábyrgð og fjölbreytt tækifæri til þess að gera atvinnu- lífið grænna. G R Æ N N I S T Ö R F S K A P A S T Í G E G N - U M G R Æ N A F Æ R N I Þ R Ó U N Sköpun svokallaðra grænna starfa (e. green jobs) hefur á undanförnum árum haft víðtæk áhrif á mótun stefnu þjóða um þróun sjálfbærs hagkerfis. Alþjóðlegar stofnanir á borð við Alþjóðavinnumálastofnunina (ILO), Evrópusambandið (ESB) og Efnahags- og framfarastofnunina (OECD) hafa í auknum mæli mælt með því að þróun í átt að grænum störfum snúi aðeins að litlu leyti að því að leggja niður fyrirtæki sem hafa neikvæð áhrif á umhverfið og stofna til nýrra sem eru umhverfisvænni. Það þjónar heldur ekki tilgangi að beina sjónum aðeins að útvöldum geirum atvinnulífsins eins og til dæmis orku- og flutningageirunum. Þróun í átt að grænni störfum er ferli til þess að gera öll störf grænni. Græn færniþróun snýst um að bjóða öllum launþegum tækifæri til þess að uppfæra þekk- ingu sína til þess að geta lagt meira af mörkum við að gera starfsemina umhverfisvænni og bæta nýtingu auðlinda. For- senda þess að það takist að draga úr losun og bæta nýtingu auðlinda er að vinnustaðir verði virkjaðir til þess að efla græna þekkingu og færni. Grænt hagkerfi mun því hafa áhrif á færniþörf atvinnulífsins í heild. Almennar upplýsingar um þjóðarátök á sviði færniþróunar og ævimenntunar er því afgerandi til þess að skilja áskorunina sem felst í þróun grænnar færni. A Ð G E R Ð I R K A L L A Á Þ E K K I N G U Innan Virke komu fram óskir um betri þekkingu á því hvernig þjónustugreinar takast á við áskoranir þróunar grænnar færni. Rannsóknastofnuninni NIFU (Nordisk institutt for studier av innovasjon, forskning og utdanning) var falið að taka viðtöl við tíu aðildarfyrirtæki sem sýnt hafa ábyrgð Græn færniþróun snýst um að bjóða öllum launþegum tækifæri til þess að uppfæra þekkingu sína með það fyrir augum að leggja sitt af mörkum við að gera starfsemina umhverfisvænni og draga úr nýtingu auðlinda. Grænt samfélag mun hafa áhrif á alla færni atvinnulífsins. Nú er tímabært að leggja drög að víðtækri stefnu um færniþróun í atvinnulífinu – grænni færniþróun. Virke er önnur stærstu atvinnurekendasamtökin í Noregi. Í samtökunum eru 1.700 aðilar úr öllum geirum einkarekinnar þjónustu svo sem verslunar, þekkingar, tækni, ferða- þjónustu, þjónustu, heilbrigðis, menntunar, þjálfunar og menningar. Samtals telja störfin í aðildarfyrirtækjunum um 220.000.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Gátt

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gátt
https://timarit.is/publication/1852

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.