Gátt - 2013, Side 69

Gátt - 2013, Side 69
69 F U L L O R Ð I N S F R Æ Ð S L A G Á T T – Á R S R I T – 2 0 1 3 símenntunarmiðstöðva hér á landi að því að þróa gæðavið- mið í náms- og starfsráðgjöf í fullorðinsfræðslu þar sem EQM viðmiðin eru höfð sem fyrirmynd. Í maí 2013 var kynnt norrænt módel um gæði í raun- færnimati sem var afrakstur tveggja ára Nordplus verkefnis sem FA tók þátt í. Markmið verkefnisins var að greina hvaða þættir hefðu áhrif á gæði raunfærnimatsverkefna og í fram- haldi af því að búa til viðmiðaramma um gæði í raunfærni- mati sem hægt væri að styðjast við í ólíkum löndum og við ólík verkefni. Aðilar frá öllum Norðurlöndum tóku þátt í verk- efninu og var gæðaramminn prófaður á mismunandi skóla- stigum, til dæmis tóku Íslendingar að sér að prófa hann á framhaldsskólastigi en Norðmenn létu reyna á rammann við mat á raunfærni á háskólastigi. Áframhaldandi þróun gæða- viðmiða í raunfærnimati mun haldast í hendur við framgang IPA verkefnisins, sem hefur það að markmiði að hraða þróun raunfærnimats, náms- og starfsráðgjafar og fleiri verkefna til að efla starfshæfni fullorðinna með litla formlega menntun. Markmið FA er að byggja upp heildstætt gæðakerfi fyrir mat á gæðum fræðslustarfsemi, náms- og starfsráðgjafar og raunfærnimats þannig að til séu viðmið og ferlar um kerfisbundið mat á gæðum allra þessara þátta framhalds- fræðslunnar. Með því móti verði hægt að efla skilning, vilja og getu þeirra sem koma að fræðslu fullorðinna til að veita hágæðaþjónustu. H E I M I L D I R Cedefop – Stofnun Evrópusambandsins um þróun starfsmenntunar (2013). Quality: a requirement for generating trust in qualifications. Sótt 22.07.2013 á http://www.cedefop.europa.eu/EN/publications/21183. aspx. Evrópuráðið (2011). Council Resolution on a renewed European agenda for adult learning. Sótt 20.11.2012 á http://eur-lex.europa.eu/LexUriServ/ LexUriServ.do?uri=OJ:C:2011:372:0001:0006:EN:PDF. Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins (2012). Working Group on „Quality in Adult Learning“. Work programme. Sótt 01.12.2013 á http://arhiv.acs. si/porocila/Working_Group_on_Quality_in_Adult_Learning–Work_pro- gramme.pdf. Lög um framhaldsfræðslu nr. 27/2010. Reglugerð um framhaldsfræðslu nr. 1163/2011. Research voor Beleid (2011). Country Report on the Action Plan on Adult Learning: Iceland. Sótt 22.07.2013 á http://ec.europa.eu/education/adult/ doc/iceland_en.pdf. G A G N L E G A R S L Ó Ð I R European agenda for adult learning and recent policy development http:// ec.europa.eu/education/adult/agenda_en.htm Grunnet, H. og Dahler, A.M. (2013). Quality Model for Validation in the Nordic Countries – a development project 2012–13. Nordiskt Expertnätverk för Validering, NVL. Sjá http://www.viauc.dk/projekter/NVR/aktiviteter/Docu- ments/QAmodel%20UK%20June13.pdf Heimasíða EQM www.europeanqualitymark.org Heimasíða QALLL www.qalll.eu Um EQM samstarfsverkefnið http://www.europeanqualitymark.org/eqm- development/ Um gæðavottun á vef FA www.frae.is/gaedavottun U M H Ö F U N D I N N Guðfinna Harðardóttir starfar sem sérfræðingur hjá Fræðslumiðstöð atvinnulífsins. Hún hefur lokið M.A.-prófi í mannauðsstjórnun frá Háskóla Íslands, Cand.mag.-prófi í þýsku frá Kaupmannahafnarháskóla, B.A.-prófi í þýsku frá HÍ ásamt námi í uppeldis- og kennslufræðum til kennsluréttinda frá HÍ. Helstu verkefni Guðfinnu hjá FA tengjast gæðamálum og kennslufræði fullorðinna. Áður starfaði hún sem sér- fræðingur hjá Sambandi íslenskra sveitarfélaga og Hagstofu Íslands og sem þýskukennari við Verzlunarskóla Íslands. A B S T R A C T One of the main responsibilities of the ETSC stated in the 9th article of the service contract with the Ministry of Education and Culture is to enhance the quality of the learning provi- sion and counselling done by recognised bodies by develop- ing quality standards in consultation with the Ministry. The ETSC has implemented the EQM system in Iceland, a quality assurance system for providers within the non-formal sector, and 13 learning providers from ETSC’s cooperative network, together with one member from outside ETSC’s cooperative network fulfil the EQM standards and have been granted the European Quality Mark. In addition, another member from outside ETSC’s cooperative network has begun the certi- fication process. Also, ETSC is working on quality standards for guidance and counselling and has participated in a Nor- dplus project concerning quality standards for validation of former learning. Here the story is summarised and there is an account of what has been done to promote quality in adult education in Iceland and what plans there are for continuing quality work by ETSC in this field.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Gátt

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gátt
https://timarit.is/publication/1852

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.