Gátt - 2013, Síða 76

Gátt - 2013, Síða 76
76 F R Æ Ð S L U M I Ð S T Ö Ð A T V I N N U L Í F S I N S G Á T T – Á R S R I T – 2 0 1 3 Viðauki 1 Færniviðmið Raunfærnimat fyrir atvinnuleitendur Jón Jónsson Eftirtaldir færniþættir hafa verið metnir: • Sýnir ávallt stundvísi. • Er snyrtilegur til fara. Persónuhæfni • Setur sér persónuleg markmið. • Getur tjáð eigin skoðanir í hópi. • Getur tjáð styrkleika sína. • Getur tjáð veikleika sína. • Tekur virkan þátt í hópastarfi og samvinnu. • Getur skrifað skoðanir sínar og hugsanir í náms- dagbók. • Sýnir frumkvæði. • Getur tekist á við breytingar. Vinnustaðanám • Ber sig eftir aðstoð. • Tekur tilsögn og gengur í þau verkefni sem fyrir eru lögð. • Getur tjáð sig skýrt og á skilvirkan hátt um vinnu- staðanámið bæði munnlega og skriflega. • Á auðvelt með að vinna með öðru fólki. • Sýnir aðlögunarhæfni . Niðurstöður matsins voru byggðar á fjölbreyttum mats- aðferðum: Mati á færnimöppu, sjálfsmati, viðtölum, og mati á starfsþjálfa á vinnustað og verkefnastjóra nám- skeiðsins. Matsaðilar voru Heimir Haraldsson, Hildur Betty Kristjánsdóttir, Kristín Björk Gunnarsdóttir og Val- geir Magnússon. Akureyri, 2012 f.h. Símenntunarmiðstöðvar Eyjafjarðar Viðauki 2 Samningur við starfsþjálfa á vinnustað Nafn: _____________________________________ Sími: _____________________ Netfang: _______________________________ Tímasetning: ____________________________ Það sem starfsþjálfa ber að hafa í huga á meðan vinnu- staðanáminu stendur: • Þátttakandi mæti tímanlega alla dagana á meðan vinnustaðanáminu stendur. • Að þátttakandi viti hvert hann eigi að tilkynna for- föll ef um þau verður að ræða. • Að þátttakandi sé snyrtilegur. • Að stuðla að því að þátttakandi taki tilsögn og gangi í þau verkefni sem fyrir hann eru lögð. • Að þátttakandi viti hvaða hættur beri að forðast á vinnustað. • Að þátttakandi þekki reglur vinnustaðarins. • Að starfsþjálfi skrái niður það helsta um þátttak- anda, hvernig hann stendur sig í vinnustaðanám- inu (viðhorf, samskipti, færni í starfi, umgengni o.s.frv.). • Að starfsþjálfi virki þátttakanda í að eiga í sam- skiptum við aðra starfsmenn. • Að þátttakandi geti leitað til starfsþjálfa á meðan vinnustaðanáminu stendur. • Ef eitthvert vandamál skapast vegna veru þátt- takanda á vinnustað ber að láta SÍMEY vita í síma 460 5720.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Gátt

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gátt
https://timarit.is/publication/1852

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.