Gátt

Ataaseq assigiiaat ilaat

Gátt - 2013, Qupperneq 81

Gátt - 2013, Qupperneq 81
81 R Á Ð G J Ö F O G R A U N F Æ R N I M A T G Á T T – Á R S R I T – 2 0 1 3 G R E I N I N G Á Þ Ö R F F Y R I R F R A M - T Í Ð A R F Æ R N I Samningur var gerður við Vinnumálastofnun (VMST) um greiningu á þörf fyrir framtíðarfærni á íslenskum vinnumark- aði. Fyrstu vísbendingar sýna fram á að þörf verður á fólki í störf sem tengjast tækni og rannsóknum, ferðaþjónustu, matreiðslu, umönnun, málm- og vélsmíði og ýmsum sér- fræðisviðum (tölvum, náttúru- og heilbrigðisvísindum, félags- og hugvísindum og stjórnsýslu). Skýrsla verður unnin á tímabilinu. Í kjölfar samningsins hefur komist á samstarf á milli VMST og mennta- og menningarmálaráðuneytisins vegna verkefnisins þar sem ráðuneytið heldur utan um gagnaöflun vegna færnispár á vegum CEDEFOP (Evrópska starfsmenntastofnunin) sem Ísland á aðild að. Upplýsingar sem þessar eru afar brýnar fyrir stefnumótun í atvinnu- og menntamálum. R A U N F Æ R N I M A T S L E I Ð I R Í Þ R Ó U N – K E R F I Í U P P B Y G G I N G U Á því rúma ári sem liðið er af verkefninu hefur grunnurinn að samstarfi við hagsmunaaðila verið lagður. Samráð hefur verið haft við mennta- og menningarmálaráðuneytið, starfsgreinaráðin, fræðslu- og símenntunarmiðstöðvar, stéttarfélög, ýmsa framhaldsskóla, fagfélög og fyrirtæki. Mikill tími hefur farið í að rýna í námsskrár og greina með hagsmunaaðilum hverjar þeirra eru vænlegar til raunfærni- mats. Hagsmunaaðilar greinanna hafa langflestir verið afar jákvæðir í garð raunfærnimats og lagt sitt af mörkum til að fjölga leiðum. Það er ljóst að í gegnum árin hefur þekking og skilningur á gildi raunfærnimats jafnt og þétt aukist enda um að ræða einn öflugasta hvata til náms fyrir markhóp fram- haldsfræðslunnar. Framkvæmdaraðilar raunfærnimatsverk- efna eru fræðslu- og símenntunarmiðstöðvar í samstarfsneti FA. Þær stýra verkefnum í samstarfi við framhaldsskóla og FJÓLA MARÍA LÁRUSDÓTTIR R A U N F Æ R N I M A T S K E R F I Í H R A Ð R I U P P B Y G G I N G U Á S A M T U P P L Ý S I N G A O G R Á Ð G J A F A R K E R F I Fjóla María Lárusdóttir Fræðslumiðstöð atvinnulífsins (FA) stýrir verkefninu Þróun raunfærnimats til að efla starfs- hæfni fullorðinna með litla formlega menntun (2012–2015). Verkefnið hlaut styrk frá Evr- ópusambandinu í tengslum við aðildarviðræður en vegna frestunar viðræðnanna er ekki ljóst á þessum tímapunkti hvort styrkveiting heldur til þriggja ára eins og fyrirhugað var. Í verkefninu felst umfangsmikil fjölgun tækifæra markhópsins til að fá færni sína metna í gegnum raunfærnimatsferlið sem skilgreint er í lögum um framhaldsfræðslu. Að auki er í þróun upplýsinga- og ráðgjafakerfi um nám og störf (vefgátt) sem er ætlað að styðja við færniþróun markhópsins. Raunfærnimat er einn öflugasti hvati til náms á vettvangi fram- haldsfræðslunnar og því er um að ræða mikilvægan þátt í því að hækka menntunarstig þjóðarinnar. Samkvæmt vinnumarkaðsrannsókn Hagstofu Íslands fyrir árið 2012 er tæplega 30% þjóðarinnar á aldrinum 25–64 ára aðeins með grunnmenntun. Ef verkefnið nær fram að ganga getur það stutt við markmið yfirvalda sem tengjast Ísland 2020, þ.e. að hlutfall Íslendinga á aldrinum 25–64 ára sem ekki hafa formlega framhaldsmenntun lækki úr 30% niður í 10% árið 2020. Verkefnalýsingin er unnin af FA í samráði við mennta- og menningarmálaráðuneytið, velferðarráðuneytið og aðila vinnumarkaðarins ásamt fjármálaráðuneyti og Sérfræðisetri í ævilangri náms- og starfsráðgjöf. Sérfræði- setur í ævilangri náms- og starfsráðgjöf (SÆNS) er jafnframt samstarfsaðili FA við þróun vefgáttar í verkefninu. Fulltrúar þessara aðila auk fulltrúa frá Sambandi íslenskra sveitafélaga, BSRB, Hagstofunni, Kvasi og Félagi fram- haldsskóla sitja í samráðshópi verkefnisins sem hittist reglulega til að fylgja verkefninu eftir, finna lausnir á áskorunum og stuðla að gæðum þess. Helstu viðfangsefnum verkefnisins er lýst í töflu 1. Þetta verkefni er styrkt af Evrópusambandinu.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Gátt

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gátt
https://timarit.is/publication/1852

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.