Gátt - 2013, Side 82

Gátt - 2013, Side 82
82 F R Æ Ð S L U M I Ð S T Ö Ð A T V I N N U L Í F S I N S G Á T T – Á R S R I T – 2 0 1 3 hagsmunaaðila starfgreina. FA sér um þjálfun matsaðila, fylgir eftir gæðamálum og heldur utan um niðurstöður og tölfræðilegar upplýsingar úr verkefnum. R A U N F Æ R N I M A T Á M Ó T I V I Ð - M I Ð U M N Á M S S K R Á A Í verkefninu verður raunfærnimat tilraunakeyrt í 40 nýjum námsskrám á framhaldsskólastigi sem bætast við þær 30 námsskrár sem FA og samstarfsaðilar hafa framkvæmt raunfærnimat í síðustu sjö árin. Í lok verkefnisins verður því hægt að bjóða upp á raunfærnimat í 70 fjölbreyttum náms- skrám fyrir markhópinn. Þá má segja að raunfærnimatskerfi sé komið á laggirnar að því gefnu að stjórnvöld styðji við að þessar leiðir standi markhópnum til boða til framtíðar og að framhaldsskólarnir séu í stakk búnir til að taka á móti þeim hópum fullorðinna sem í kjölfar raunfærnimats vilja ljúka námi í ákveðinni námsskrá, margir samhliða fullu starfi. Vinnan við raunfærnimat á móti viðmiðum námsskrár er tvískipt. Fyrst þarf stýrihópur hagsmunaaðila að vinna með viðmið námsskrár þannig að þau séu nothæf í raun- færnimatsferlinu, útbúa gátlista, dæmi um verkfæri í mati og ákveða grunnforsendur fyrir framkvæmd mats (inntöku- skilyrði, hvaða áfangar eru til mats, kröfur til matsaðila og fleiri). Þegar þau gögn eru tilbúin er komið að því að undir- búa framkvæmd. Við val á framkvæmdaraðila þarf sam- Tafla 1: Helstu verkþættir, markmið og framkvæmdaaðilar Verkþáttur Markmið Framkvæmd Greina þörf fyrir framtíðarfærni á íslenskum vinnumarkaði (skýrsla unnin á tímabilinu) Nýta við val á greinum í raunfærnimat og störfum til að lýsa í vefgátt/upplýsa hags- munaaðila Vinnumálastofnun Útbúa og prófa gæðaviðmið fyrir framkvæmd raunfærnimats Stuðla að gæðum raunfærnimatskerfisins FA í samstarfi við fræðsluaðila og sér- fræðinga Raunfærnimat á móti 40 námsskrám (15 manna hópar) Draga fram færni og fjölga möguleikum markhópsins í námi Fræðslu- og símenntunarmiðstöðvar í sam- starfi við framhaldsskóla Raunfærnimat á móti færnikröfum 6 starfa (20 manna hópar) Draga fram færni og styrkja stöðu fólks á vinnumarkaði Fræðslu- og símenntunarmiðstöðvar í sam- starfi við framhaldsskóla Raunfærnimat í almennri starfshæfni (6 verkefni fyrir atvinnuleitendur – 20 manna hópar) Draga fram færni og stuðla að færni þróun Fræðslu- og símenntunarmiðstöðvar í sam- starfi við framhaldsskóla Þjálfun matsaðila (16 námskeið) Byggja upp þekkingu fagaðila á raunfærni- matsferlinu og efla gæði þess FA Lýsa hugmyndafræðilegum grunni upplýsinga- og ráðgjafakerfis um nám og störf, byggt á rýnihópum Byggja stoð fyrir nánari útfærslu á virkni vefgáttar SÆNS Velja og lýsa 500 störfum í samráði við hags- munaaðila Birta á vefgátt til upplýsingar fyrir markhóp- inn FA Lýsa námi og þjálfun á framhaldskólastigi sem er tengt þeim störfum sem lýst verður Birta á vefgátt til upplýsingar fyrir markhóp- inn SÆNS Þróa gagnvirk tæki til sjálfsmats fyrir áhugasvið og færni Stuðla að aukinni sjálfsþekkingu og þekkingu á tækifærum SÆNS Hanna rafræna ráðgjöf og byggja upp net ráð- gjafa sem sinna henni Auka aðgengi markhópsins að náms- og starfsráðgjöf SÆNS/FA Greina tæknilegar lausnir og byggja upp kerfið Útbúa virka vefgátt Tækniaðilar Prófun kerfisins (notendur og ráðgjafar) Stuðla að gæðum vefgáttar SÆNS/FA Þjálfun ráðgjafanetsins í notkun vefgáttar Kynna virkni vefgáttar og hvetja til notkunar með markhópi SÆNS/FA Kynningarherferð á afurðum verkefnisins Auglýsa afurðir verkefnisins fyrir mark- hópnum FA í samstarfi við auglýsingastofu
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Gátt

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gátt
https://timarit.is/publication/1852

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.