Gátt

Ataaseq assigiiaat ilaat

Gátt - 2013, Qupperneq 92

Gátt - 2013, Qupperneq 92
92 F R Æ Ð S L U M I Ð S T Ö Ð A T V I N N U L Í F S I N S G Á T T – Á R S R I T – 2 0 1 3 S O Ð I Ð T I L G A G N S Eins og þekkt er hefur fjöldi manns verið án atvinnu frá árinu 2008 og margir leitað sér nýrrar þekk- ingar meðal annars til að auka eigin hæfni og fjölga þannig atvinnutækifærum. Til þess að koma til móts við hluta þess- ara einstaklinga og um leið auka þekkingu á málmsuðu, sem málmiðnaðurinn hefur þörf fyrir, hóf IÐAN að þróa suðu- smiðjur. Suðusmiðjur falla undir liðinn opin smiðja hjá FA og eru fjármagnaðar af stærstum hluta í gegnum Fræðslusjóð. Í smiðjunum er fyrst og fremst lögð áhersla á verklega þjálfun. Stefnt er að því að skapa þægilegt andrúmsloft og hvetja til samvinnu, auk þess sem reynt er að efla metnað þátttakenda til að bæta færni sína. Suðusmiðja er 80 klukkustunda nám í ákveðinni málm- suðuaðferð, t.d. í Pinnasuðu, TIG, MIG/MAG eða logsuðu. Smiðjan hefur það að markmiðið að veita ófaglærðum inn- sýn í suðuvinnu, veita þeim þjálfun, tryggja öryggi í hand- bragði og skapa hugsanleg störf í vélsmiðjum. Ítarlega er farið í öryggismál á vinnustöðum í smiðjunum. Að lokinni þjálfun geta þátttakendur stillt upp fyrir suðuvinnu, punktað og soðið (með viðkomandi aðferð) þar sem ekki eru gerðar kröfur til hæfnisvottunar. Þetta veitir þeim sem sótt hafa smiðjuna og tileinkað sér þær aðferðir sem þar eru kenndar tvímælalaust forskot á vinnumarkaði hafi þeir hug á að vinna í vélsmiðjum. Þegar þetta er ritað er fjórum suðusmiðjum lokið, þremur Pinnasuðusmiðjum og einni TIG-suðusmiðju. Sú fimmta á árinu er í gangi og er það TIG-suðusmiðja. Fyrsta smiðjan (Pinnasuðusmiðja) var haldin fyrir atvinnu- leitendur hjá Starf – vinnumiðlun og ráðgjöf. Alls sóttu smiðjuna níu þátttakendur, átta karlmenn og ein kona. Öll luku þau smiðjunni og fengu þrír þátttakendur atvinnu í kjölfarið. HILDUR ELÍN VIGNIR S O Ð I Ð T I L G A G N S IÐAN fræðslusetur hefur þróað suðusmiðjur til að koma til móts við vaxandi eftirspurn eftir suðuþekkingu á vinnumarkaðnum. Suðusmiðjurnar falla undir liðinn opin smiðja hjá FA og eru fjármagnaðar af stærstum hluta í gegnum Fræðslusjóð. Fjórum suðusmiðjum er lokið á árinu, þremur Pinnasuðusmiðjum og einni TIG-suðusmiðju. Heildarfjöldi þátttakenda var 35 manns, þar af voru 32 karlmenn og þrjár konur. Fjöldi sem lauk smiðjunum var 30 manns, þar af voru tvær konur. Fjöldi þeirra sem hefur fengið vinnu er 11 eða 32% (þar af fengu þrír vinnu án þess að ljúka námskeiðinu) og þrír hafa fengið vinnumarkaðsúrræði í gegnum VMST eða 9%. Hildur Elín Vignir
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Gátt

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gátt
https://timarit.is/publication/1852

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.