Gátt - 2013, Page 93

Gátt - 2013, Page 93
93 A F S J Ó N A R H Ó L I G Á T T – Á R S R I T – 2 0 1 3 Önnur smiðjan (Pinnasuðusmiðja) var haldin fyrir atvinnu- leitendur hjá VMST. Fjöldi þátttakenda var níu, átta karlmenn og ein kona. Níu þátttakendur luku smiðjunni. Af þessum hópi eru þrír komnir með vinnu og einn vinnumarkaðsúrræði í gegnum VMST. Þriðja smiðjan (Pinnasuðusmiðja) var haldin fyrir atvinnu- leitendur hjá VMST. Níu karlmenn tóku þátt og luku þeir allir smiðjunni. Af þessum hópi hafa tveir fengið vinnu og einn vinnumarkaðs- úrræði í gegnum VMST. Fjórða smiðjan (TIG-suðusmiðja) var haldin fyrir atvinnu- leitendur hjá VMST. Fjöldi þátttakenda var átta, þar af ein kona. Luku fjórir smiðjunni. Af þessum hópi eru þrír komnir með vinnu en vinnuna fengu þeir án þess að ljúka smiðjunni. Einn fór í vinnumarkaðsúrræði í gegnum VMST. Eins og áður segir þá er fimmta suðusmiðjan í gangi. Er þar um að ræða TIG-suðusmiðju og eru tíu þátttakendur í henni. Til að rýna enn frekar til gagns var haft samband við nokkra af þátttakendunum á smiðjunum og óskað eftir ummælum þeirra. U M M Æ L I Þ Á T T T A K E N D A : Ég er mjög sáttur við þetta suðunámskeið í alla staði. Kennararnir mjög góðir báðir tveir og miðluðu reynslu sinni og kunnáttu mjög vel. Þeir sýndu okkur hvernig suðustrengir eru skoðaðir. Það fannst mér mjög áhuga- vert. Bækurnar sem við fengum eru líka hreinlega upp- flettirit sem á eftir að koma sér vel fyrir mig, t.d. með val á rafsuðuvír og hvernig lesa megi úr merkingum á ýmsum hlutum. Ég hef, og hafði, unnið mikið með rafsuðu fyrir þetta námskeið og hélt að ég væri með miklu meiri þekkingu en raun bara vitni. Þetta námskeið mun nýtast mér mjög vel núna enda kominn með vinnu. :) Ég horfi allt öðrum augum á þetta starf, að vera suðu- maður, mun vanda mig betur og gefa mér mun meiri tíma í þessa vinnu en ég hef gert hingað til. Ég gef þessu námskeiði 10 af 10. Þetta eru fagmenn í alla staði, eru með þolinmæði og kunnáttu til að miðla til annarra. Ég er mjög ánægður að hafa fengið þetta tækifæri og þakka kærlega fyrir mig. Frábært námskeið með toppkennurum. Námskeið sem hentar bæði byrjendum sem vönum suðumönnum. Farið er ítarlega í fræði suðuvinnunnar með aðstoð góðra námsgagna og tekur verkefnastaðan tillit til getu hvers og eins. Mæli hiklaust með þessu námskeiði fyrir alla sem hafa áhuga á að bæta suðufærni sína til muna. Mjög svo fræðandi og gott námskeið, með topp- kennurum. Algjörlega málið fyrir alla þá sem vilja bæta suðufærni sína. Hvað námskeiðið sjálft varðar þá var það afar gott. Aðgengið í efni og aðföng voru til fyrirmyndar og fyrir mína parta stóð upp úr hversu mikinn tíma við höfðum til þess að fikta okkur áfram, þetta er handavinnufag sem er ekki hægt að læra af bókinni einni. Ég held að ég hafi verið búinn að sitja í þrjá daga og reyna sjálfur þegar þetta kom. Það var engin pressa á mann og ég tel að það sé gott. Maður fór bara áfram á sínum hraða og byggði upp sjálfstraust. Í endann var svo Axel farinn að hjálpa þeim sem voru að heltast úr lestinni ef til þurfti. Ég þakka bara kærlega fyrir mig.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Gátt

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Gátt
https://timarit.is/publication/1852

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.