Gátt

Ataaseq assigiiaat ilaat

Gátt - 2013, Qupperneq 95

Gátt - 2013, Qupperneq 95
95 A F S J Ó N A R H Ó L I G Á T T – Á R S R I T – 2 0 1 3 S V O L E N G I L Æ R I R S E M L I F I R Á síðustu öld nægði að læra til ákveðinna starfa við upphaf starfsferils, ákveðin kyrrstaða ríkti. Mikil tækniþróun hefur átt sér stað undanfarin misseri og nú dugir upphafleg menntun eða reynsla á vinnumarkaði ekki nema í takmarkaðan tíma. Símenntun eða ævimenntun er orðin nauðsynleg, hvort sem hún er undir merkjum formlegrar eða óformlegrar menntunar eða sú sem lærist mann frá manni á vinnustöðum. Persónuleg færni er orðin eftirsótt á vinnumarkaði. Í samfélagi okkar er viðurkennt að það verður að gefa fólki tækifæri til að sækja sér menntun og auka færni sína sjálfum sér til framdráttar og samfélaginu í heild til aukinnar hagsældar. A Ð I L A R V I N N U M A R K A Ð A R I N S Fullorðinsfræðsla er tiltölulega nýtt orð í íslenskri tungu, í raun er merking þess tvíþætt. Annars vegar kemur fullorðið fólk í skóla og lýkur einhverju skilgreindu námi sem veitir ákveðin réttindi. Hins vegar sækja fullorðnir sér nám hjá vinnuveitanda eða hjá ýmsum fræðsluaðilum. Slíkt nám er gjarnan kallað óformlegt, það veitir ekki ákveðin réttindi en styrkir einstaklinginn bæði persónulega og sem starfsmann. Aðilar vinnumarkaðarins gerðu með sér samning á árinu 2000 en þar segir meðal annars um markmið um starfs- menntamál: „Samningsaðilar eru sammála um mikilvægi starfsmenntunar fyrir íslenskt atvinnulíf. Aukin hæfni og starfstengd menntun starfsmanna er nauðsynlegur þáttur í meiri framleiðni og bættri samkeppnistöðu íslenskra fyrir- tækja. Atvinnulífið þarfnast vel menntaðra starfsmanna sem geta mætt nýjum þörfum og breyttum kröfum vinnumark- aðarins. Mikilvægt er að framboð á námi og námsefni svari þörfum atvinnulífsins á hverjum tíma.“ Í framhaldi af þessu tók Landsmennt til starfa, sem er fræðslusjóður Samtaka atvinnulífsins og verkafólks á lands- byggðinni. Aðildarfélög sjóðsins eru nú 16 stéttarfélög innan Starfs- greinasambands Íslands (SGS) á landsbyggðinni. Þrjú aðildarfélaga innan SGS til viðbótar (Flóabanda- lagið) standa saman að systursjóði Landsmenntar sem er Starfsafl. Í júní 2005 varð Ríkismennt til með samn- ingum fjármálaráðuneytisins og SGS og Sveitamennt í janúar 2007 með kjarasamningi á milli Launanefndar sveitarfélaga og SGS. Á sama tíma urðu til fleiri sjóðir innan SGS með sömu markmið, að efla menntun starfsfólks með litla form- lega grunnmenntun. Hlutverk þessara sjóða er að styrkja ein- staklinga til að sækja sér menntun og að styrkja fyrirtæki og stofnanir til að halda námskeið eða senda fólk á námskeið. Þá hafa sjóðirnir styrkt ýmis þróunarverkefni og tekið þátt í erlendum samstarfsverkefnum. F R Æ Ð S L U S T J Ó R I A Ð L Á N I – A Ð M A R K A L E I Ð I N A … Eitt þeirra verkefna sem sjóðirnir koma að er Fræðslustjóri að láni en upphaf þess má rekja til verkefnisins Ráðgjafi að láni hjá fræðslusetrinu Starfsmennt (BSRB og fjármálaráðuneyti). Fjöldi fyrirtækja og stofnana hafa nýtt sér Fræðslustjóra að láni og hafa forsvarsmenn og starfsfólk lýst mikilli ánægju með það. Verkefnið Fræðslustjóri að láni felur í sér að stofnanir og fyrirtæki geta fengið að láni ráðgjafa eða mannauðsstjóra með sérhæfingu meðal annars í fræðslumálum almennra starfsmanna. Ráðgjafinn skoðar stöðu fræðslu- og þjálfunar- mála fyrirtækisins eða stofnunarinnar, tekur saman það sem vel er gert og vinnur með stjórnendum og almennu starfsfólki EYJÓLFUR BRAGASON M A N N A U Ð U R – S Í M E N N T U N – L E I Ð I R T I L Á R A N G U R S Aðferðin felur í sér skipulagningu á menntun, þjálfun og öðru því sem tengist uppfræðslu starfsmanna. Með Markviss-aðferðinni fá starfsmenn og stjórnendur tækifæri til að meta sjálfir þekkingar- og færniþörf vinnustaðarins og skipuleggja þjálfun hvers starfsmanns að teknu tilliti til matsins. Eyjólfur Bragason
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Gátt

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gátt
https://timarit.is/publication/1852

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.