Gátt - 2013, Síða 103

Gátt - 2013, Síða 103
103 A F S J Ó N A R H Ó L I G Á T T – Á R S R I T – 2 0 1 3 hafi fallið í stærðfræði á samræmdu prófunum, fengið tvo í einkunn. En að loknu náminu í Keili hefur hún lokið 26 ein- ingum í stærðfræði með ljómandi árangri. Hún hefur einnig lokið sex einingum í efnafræði og eftir það hafi áhugi á lyfja- fræðinni kviknað. „Ég var nú ekki viss um að ég hefði það af að læra þetta.“ En með seiglunni hafðist það. Lena lauk námi í Háskólabrú Keilis um áramótin 2012–2013. Komst hún þá að því að nám í raungreinum í háskólunum hefst allt á haustin. Hún ætlaði ekki að leggja árar í bát, hugsaði með sér að hún gæti farið í fjölbraut og tekið þær örfáu einingar sem hún ætti eftir til þess að ljúka stúdentsprófi. Kom enn að lokuðum dyrum. Vegna þess að einingarnar frá Keili, þótt þær veiti aðgang að háskólanámi, eru ekki metnar til jafns við einingar í framhaldsskólunum. Svo enn standa 6 einingar í vegi fyrir að hún geti sett upp hvíta kollinn. En hún lét þetta ekki á sig fá. Fór að vinna í leikskóla á meðan hún beið þess að tíminn liði. Haustið 2013 innritað- ist Lena í lyfjafræði í Háskóla Íslands. Fyrstu önninni þar er að ljúka, próf framundan. Það veldur ákveðnum titringi og spennu að hafa lesið og lært í heila önn og eiga að fara í próf í öllu efninu. „Kennslan og starfið í háskólanum er allt öðru vísi en í Keili. Í háskólanum eru fyrirlestrar, dæmatímar, verklegir tímar og skýrslugerð og verkefnaskil. Það er eins og námið sé frekar miðað að þörfum kennara en nemenda. Ég finn að ég bý að því að hafa tamið mér ákveðin vinnubrögð og virðist að ég sé betur undirbúin undir háskólanámið en unga fólkið sem er með mér í náminu. Ég hef ekki allan heimsins tíma til að sinna náminu. Ég á fjölskyldu, mann og börn sem ég vil vera með og sinna.“ Ég óska þess að Lenu gangi vel í prófunum og að henni vegni vel í náminu. Ég læt orð hen nar þegar við kveðjumst verða að niðurlagi þessarar greinar: „Eiginmaðurinn hefur verið stærsti áhrifavaldurinn, hann veitti uppörvum og dreif mig áfram. Í upphafi fór ég eiginlega í skólann fyrir hann. Hann hafði verið hvattur áfram til náms heima, öll systkini hans hafa aflað sér menntunar. Uppeldi og áherslur á eigin heimili skipta miklu máli. Eldri börnin okkar eru ellefu og sjö ára og þau eru dugleg í skólanum. Sonurinn Valgeir er strax farinn að pæla í því hvað hann ætlar að verða þó hann sé bara ellefu.“ Lena Hulda útskrifuð frá Keili.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Gátt

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gátt
https://timarit.is/publication/1852

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.