Gátt - 2013, Side 111

Gátt - 2013, Side 111
111 F R Æ Ð S L U M I Ð S T Ö Ð A T V I N N U L Í F S I N S G Á T T – Á R S R I T – 2 0 1 3 aðstæðum var haldið í Reykjavík fyrir samstarfsaðila FA og framhaldsskóla 23. nóvember. • Stiklur 15, Um kennslu fatlaðra var haldið á Akureyri fyrir SÍMEY 27. nóvember. • Stiklur 5, Um notkun félagsmiðla og tækni í námi og kennslu var haldið á Suðurnesjum fyrir MSS 27. desember. • Stiklur 7, Fjölbreyttar matsaðferðir í fullorðinsfræðslu var haldið hjá SÍMEY á Akureyri 17. maí. • Stiklur 4b, Um leiðsögn og starfsþjálfun var haldið hjá Visku, Vestmannaeyjum 25. júní. • Stiklur 5 og 8, Um notkun tækni í fullorðinsfræðslu var haldið fyrir Fræðslunet Suðurlands í Reykjavík 13. ágúst. R A U N F Æ R N I M A T Á síðustu árum hefur ávinningur af raunfærnimati orðið sífellt sýnilegri með auknum fjölda þeirra sem hafa nýtt sér úrræðið. Hlutverk FA hefur einnig breyst, á árunum 2004 til 2007 var unnið að þróun aðferðafræði og prófunum, árin 2007 til 2010 einkenndust af innleiðingu raunfærnimats fyrir iðngreinar og lög um framhaldsfræðslu tryggðu aðgengi markhóps FA að raunfærnimati. Frá árunum 2011 hefur verið unnið að því að innleiða raunfærnimat fyrir námsskrár sem ekki tilheyra iðngreinum auk þess að gildistaka reglugerðar um raunfærnimat tryggði samræmda aðferðafræði og tryggði rétt þeirra sem nýta sér raunfærnimat. Í september 2012 hófst síðan nýr kafli í sögu FA, þegar skrifað var undir samning um verkefnið Þróun raunfærni- mats til að efla starfshæfni fullorðinna með litla formlega menntun. Verkefnið er hluti af IPA-styrkjaáætlun Evrópusam- bandsins. Í verkefninu er lögð áhersla á þróun raunfærnimats í störfum og námsskrám þar sem raunfærnimat hefur ekki farið fram áður. En gerð er sérstaklega grein fyrir því verkefni í annarri grein í Gátt. Frá árinu 2007 og fram á mitt ár 2013 hafa 2.014 ein- staklingar lokið raunfærnimati. Alls hafa um 1.300 skólaár verið metin og er þá miðað við að meðalfjöldi eininga sé 35 á hverju skólaári. Meðalaldur þeirra einstaklinga sem fara þessa leið er um 40 ár og í nær öllum tilvikum hafa þeir hafið nám í framhaldsskóla en ekki lokið því. Í viðtölum kemur líka fram að margir hafa reynt að hefja nám að nýju en ekki tekist. Á árinu 2012 luku 423 þátttakendur raunfærnimati. Þar sem raunfærnimat fór fram á móti námsskrá var meðaltal staðinna eininga rúmlega 25. Ráðgjöf vegna eldri eða endurtekinna verkefna er að sjálfsögðu sinnt áfram. Verkefni FA í raunfærnimati sem tengjast þeim verkþætti snúa aðallega að: • Þjálfun fagaðila í raunfærnimati. Námskeið var haldið í desember 2012 og sóttu það 22 þátttakendur. • Ráðgjöf til samstarfsaðila vegna undirbúnings, fram- kvæmdar og eftirfylgni auk setu í stýrihópum nýrra verkefna. • Ráðgjöf og aðstoð til Fræðslusjóðs vegna umsókna og skila á niðurstöðum raunfærnimatsverkefna. • Kynningum í framhaldsskólum og til starfsgreinaráða og annarra hagsmunaðila. • Greiningu og lestri upplýsinga úr innsendum gögnum, m.a. um kostnað og árangur. • Vöktun með þróun á erlendum vettvangi. FA tekur þátt í Norræna sérfræðinganetinu um raunfærni- mat (NVL) og áhersla þess á árinu 2012 – 2013 er lögð á gæði og mikilvægi ráðgjafar í raunfærnimati. Einnig hefur verið leitað til ráðsins vegna endurskoðunar á leiðbeinandi Evrópureglum um raunfærnimat. Á vegum tengslanetsins er einnig starfræktur hópur hér á landi sem er starfsmönnum FA til ráðgjafar. FA tók einnig þátt í Nordplus verkefni um að greina lykil- þætti sem hafa áhrif á gæði í raunfærnimati. Verkefninu lauk með ráðstefnu í Stokkhólmi í maí auk þess að kynnt var afurð verkefnisins, Kvalitetsmodel til Validering i Norden, bæði í rafrænni útgáfu og á prenti. N Á M S - O G S T A R F S R Á Ð G J Ö F Frá árinu 2004 hefur FA þróað aðferðir í náms- og starfs- ráðgjöf og leitað eftir upplýsingum um þarfir markhópa í gegnum ráðgjöfina. Frá árinu 2006 hefur náms- og starfs- ráðgjöf verið fjármögnuð af opinberu fé hjá fræðslu- og símenntunarmiðstöðvum og er nú starfrækt hjá 13 aðilum. Samtals sinna nú verkefninu 25 ráðgjafar um land allt, í mis- miklu starfshlutfalli. Þeir sinna meðal annars kynningu á þjónustunni með fundum á vinnustöðum og öðrum vettvangi þar sem markhóp FA er að finna, veita einstaklingsviðtöl og hópráðgjöf, taka þátt í virkniaðgerðum fyrir atvinnuleitendur og hafa umsjón með verkefnum í raunfærnimati og þróun aðferðafræði í samstarfi við FA. FA heldur utan um samstarfsnet náms- og starfsráð- gjafa, svokallað ráðgjafarnet, með það að markmiði að auka
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Gátt

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gátt
https://timarit.is/publication/1852

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.