Læknaneminn


Læknaneminn - 01.04.1969, Qupperneq 17

Læknaneminn - 01.04.1969, Qupperneq 17
LÆKNANEMINN 17 milli andlega ófullnægjandi fag- náms og hins aðskilda menningar- lega eða þjóðmálalega frístunda- lífs“. Auk venjulegra fyrirlestra í ýmsum greinum raun- og félags- málavísinda á að stofnsetja upp- lýsingamiðstöðvar fyrir sérstök málefni einsog t. d. ,,um misnotk- un á vísindunum í þágu ómannúð- ar og eyðileggingar“. Ein helzta forsenda fyrir nauðsyn á frelsi há- skóla undan valdsmennsku kerfis- ins er einmitt, að sjálfstæði vís- indamanna og félagsleg ábyrgðar- tilfinning vakni gagnvart því, til hvers vísindaverk þeirra séu notuð. Stúdentar vona, að breytingar á háskólunum geti með tímanum haft jákvæð áhrif á þjóðfélags- framvinduna. Þróunin. Það er auðvitað ekki nýlunda, að stúdentar taki virkan þátt, í þjóðmálum. Þeir áttu mikinn þátt í byltingum fyrri hluta 19. aldar. Æskan, sem Sókrates átti að hafa spillt, var þeirra tíma stúdentar. Fjölnismenn voru hópur kverúler- andi stúdenta og menningarvita, heldur illa liðinna. Langt er síðan heyrðist frá stúdentum í upphafi núverandi hreyfingar. I Indónesíu gerðu þeir Súkarnó lífið leitt á sínum tíma. Stúdentaóeirðir urðu upphaf að endalokum stjórnar Syngman Rhees í S.-Kóreu; þær voru leiðandi afl í að steypa af stóli stjórnum í Bólivíu, Súdan, S.-Víetnam. Það er eftirtektarvert, að upphaf yfirstandandi stúdenta- andófs skuli hafa verið á þeim sælureit, Kaliforníu. I Berkeley- háskólanrun urðu til nýjar aðferð- ir í hugmyndabaráttum: sit-in, teach-in, love-in, valdataka fyrir- lestrasala og opinberra bygginga, fyrirlestraverkföll o. s. frv. En bandarískir stúdentar mótmæla ekki aðeins. Um 250.000 taka þátt í s.n. tútoraáætlun: að veita börn- um úr negra- og fátækrahverfum grundvallarmenntun og fræðslu til þess að gera þeim kleift að losna úr vítahringnum: fátækt — menntunarskortur — atvinnuleysi ( — glæpir) — fátækt. Þeir fara einnig til Suðurríkjanna til þess að hjálpa svertingjum við að skrá sig á kjörskrá. ,,Þá hafa þeir séð, hvernig það lítur út þetta lýð- ræðiskerfi þar syðra, hvernig vinnubrögð lögreglustjóranna eru, hvernig morð og aftökur eru fram- in vítalaust, þóttfullkunnugtséum illræðismennina. Allt þetta verkaði á þá einsog lost og brýndi stúd- enta og menntamenn Bandaríkj- anna til pólitískra dáða“ (H. Marcuse, ibid.). Síðan: Róm, Madrid, Mexico-City, Varsjá, Prag, Stokkhólmur o. s, frv. Þróunin í Þýzkalandi er mér kunnust, og verður að nægja að skýra frá henni, enda hefur hún á sér flest einkenni andófshreyfingarinnar, kannski jafnvel í sérlega dæmi- gerðu formi. Berlín hefur auk þess sérstöðu vegna „Frjálsa háskól- ans“ þar, en hann var stofnsettur eftir stríð til þess að vega upp á móti stjórnmálaþvingun (skyldu- námi í þjóðfélagsfræðum og Marxisma) Humboltsháskólans í A,-Berlín. I Frjálsa háskólanum skaut fyrst upp ýmsum hugmynd- um, sem nú eru efst í hugum stúd- enta. Þeir skyldu fá aðild að stjórnun háskólans og námstil- högun. Hugmyndasjálfstæði skyldi vera ótakmarkað. Þar var sérstök deild fyrir stjórnmálafræði. Það var jafnvel von framsýnna manna, að hér væri skapað for- dæmi öðrum þýzkum háskólum til fyrirmyndar („Das Berliner Modell“). Þetta reyndist ósk-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Læknaneminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.