Læknaneminn - 01.04.1969, Page 64

Læknaneminn - 01.04.1969, Page 64
60 LÆKNANEMINN TAFLA II Semester I: Cell Biology (20 weeks) Sept A. Orientation; Introduction to H.M.S. (1 week) B. Biochemistry Lecture and Lab (113 hrs) C. Lectures: Cell Physiology (15 hrs) Bacterial Physiology, Virology, Immunology (20 hrs) Histology and Embryology (22 hrs) Genernl Pathology (16 hrs) Biostatistics (15 hrs) Phnrmacology (6 hrs) Lnbs and Conferences (85 hrs) D. Behavioral Science lect. and clinics (75 hrs) Correlation clinics (44 hrs) Winter Vacation (2 weeks) Free Time (av. 2-3 PMs/wk or equivalent) ið ofan á. En auðvitað má ekki gleyma því, að með þessu kerfi er verið að mennta lækna framtíð- arinnar, og enginn getur með vissu sagt fyrir um, hverjar kröfur verða gerðar til þeirra að fáum árum liðnum. Á hinn bóginn sjá allir, að kennslukerfi það, sem notað hefur verið fram til þessa, fullnægir ekki þörfum læknisþjón- ustunnar í dag, og því minni ástæða er til að ætla, að það muni uppfylla þarfir framtíðarinnar. Svipaðar breytingar eða skyld- ar eru á ferðinni í flestum hinna skólanna, sem ég heimsótti. Að vísu eru þær á mismunandi stig- um; sumar eru ekki eins róttæk- ar og þær, sem að ofan er getið, en aðrar ganga enn lengra í að auka valfrelsi. Jafnvel var minnzt á í einum skólanum, að gera nám- ið að mestu valfrjálst fyrir nem- endurna, en auðvitað í samráði við kennara skólans. Fyrstu 3—4 mánuðir fyrsta kennsluársins yrðu þar notaðir til skyldunáms- greina, en eftir það jmði allt nám fhjálst. Á þann hátt hefði sá skóli, sem hefur 130 nemendur í hverjum árgangi, möugleika á að hafa 130 mismunandi kennslu- kerfi samtímis á hverju námsári. Þessi tala er auðvitað nokkuð hug- arórakennd, og reynslan hefur sýnt, að þar sem valfrelsi hefur verið mikið, hafa mörgum stúd- entanna fallizt hendur við að velja, og hafa þeir því gengið troðnar brautir, þ. e. a. s. þeir hafa valið hinar hefðbundnu náms- greinar á sama hátt og áður var,

x

Læknaneminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.