Læknaneminn - 01.04.1969, Blaðsíða 64

Læknaneminn - 01.04.1969, Blaðsíða 64
60 LÆKNANEMINN TAFLA II Semester I: Cell Biology (20 weeks) Sept A. Orientation; Introduction to H.M.S. (1 week) B. Biochemistry Lecture and Lab (113 hrs) C. Lectures: Cell Physiology (15 hrs) Bacterial Physiology, Virology, Immunology (20 hrs) Histology and Embryology (22 hrs) Genernl Pathology (16 hrs) Biostatistics (15 hrs) Phnrmacology (6 hrs) Lnbs and Conferences (85 hrs) D. Behavioral Science lect. and clinics (75 hrs) Correlation clinics (44 hrs) Winter Vacation (2 weeks) Free Time (av. 2-3 PMs/wk or equivalent) ið ofan á. En auðvitað má ekki gleyma því, að með þessu kerfi er verið að mennta lækna framtíð- arinnar, og enginn getur með vissu sagt fyrir um, hverjar kröfur verða gerðar til þeirra að fáum árum liðnum. Á hinn bóginn sjá allir, að kennslukerfi það, sem notað hefur verið fram til þessa, fullnægir ekki þörfum læknisþjón- ustunnar í dag, og því minni ástæða er til að ætla, að það muni uppfylla þarfir framtíðarinnar. Svipaðar breytingar eða skyld- ar eru á ferðinni í flestum hinna skólanna, sem ég heimsótti. Að vísu eru þær á mismunandi stig- um; sumar eru ekki eins róttæk- ar og þær, sem að ofan er getið, en aðrar ganga enn lengra í að auka valfrelsi. Jafnvel var minnzt á í einum skólanum, að gera nám- ið að mestu valfrjálst fyrir nem- endurna, en auðvitað í samráði við kennara skólans. Fyrstu 3—4 mánuðir fyrsta kennsluársins yrðu þar notaðir til skyldunáms- greina, en eftir það jmði allt nám fhjálst. Á þann hátt hefði sá skóli, sem hefur 130 nemendur í hverjum árgangi, möugleika á að hafa 130 mismunandi kennslu- kerfi samtímis á hverju námsári. Þessi tala er auðvitað nokkuð hug- arórakennd, og reynslan hefur sýnt, að þar sem valfrelsi hefur verið mikið, hafa mörgum stúd- entanna fallizt hendur við að velja, og hafa þeir því gengið troðnar brautir, þ. e. a. s. þeir hafa valið hinar hefðbundnu náms- greinar á sama hátt og áður var,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Læknaneminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.