Læknaneminn


Læknaneminn - 01.12.1974, Blaðsíða 15

Læknaneminn - 01.12.1974, Blaðsíða 15
Glefsur Plastbakkar. Hvers vegna í ósköpunum er maðurinn að tala um plastbakka? Jú, hagspekíngar ríkisspítalanna hafa feingið þá gullvœgu hugmynd að breyta matarháttum á Kleppsspítalanum í þann veg að jlytfa inneftir mat í plast- bökkum úr eldhúsi Landspítalans. Þetta er etv. gott og bless- að hvað viðvíkur peníngahlið málsins, en með því er ekki öll sagan sögð. Undanfarin ár hefur í geðlœknisjrœði verið lögð sífellt meiri. áherzla á að stofnsetja sem minnst fólk það sem verið er að meðhöndla. IJefur þetta meðal annars komið fram í því að geðsjákrahús hafa verið gerð heimilislegri t. d. með því að breyta innrjettingum deilda í þá átt. Geðlœknar eru aimennt sammála um að þetta sje mjög mikilvœgt atriði í meðferð og þá sjerstaklega í sambandi við meðferð lang- tíma geðsjúklínga ans ákv. „tegunda“ skítsófrena. Astœðan er að sjúklíngar þessir lifa að mestu í eigin hugarheimi og teingsl þeirra við umhverfið er algjörlega með þeirra skil- málum (narcissistískur kontakt). Starfsfólk hefur þá ojt ekki aðra möguleika á að nálgast sjúklínginn en að notfœra sjer frumþarfir hans mat, húsaskjól og aðra lífsnauðsyn sem sj. fœr frá umhverfi sínu. Oft eru einu teingsl þessarra sjúkl- ínga við umhverfið í gegnum þessa þœtti. Reyndar á ofan- greint við marga lánglegusjúklínga á sjúkrahúsum aðra en geðsjúklínga, a. m. k. að einhverju leyti. Skítsófreninn er hjer aðeins nefndur sem dœmi. Aj ofangreindu má sjá hversu matur og jramreiðsla hans getur verið mikilvœgur þáttur í lceknismeðferð. Hagspekíng- ar kerfisins eru því hjer að fara inná braut sem þeir hafa aldreigi fyrri geingið og er þeim þ. a. I. lítt kunn eða ekki. En ans til að höjða til manneskjunnar sem í þaum býr þá ejtirfarandi: Minn gírlausi georgl Reyndu að setja þig í spor þess um- komulausa sjúklíngs sem mánuð eftir mánuð, kannski ár eftir ár, á sjer þann einn sama stað þar sem er sjúkrahúsið að Kleppi. Heldurðu í hjarta þínu að plastbakkar myndu stuðla að velferð ÞINNI er þú værir í sporum hans? Og elsku palli. Heldurðu að þú myndir láta einhvern gír- lausan georg segja þjer að nota ódýrari prótesu í mjaðmar- lið ef þú vxrir sannfœrður um að slík prótesa gerði sjúklíng- inn verri en hann var jyrir? Myndirðu það? Ha? Þótt krón- ur spöruðust? Myndirðu það? s.á. inn eítir sagði hún: „Reyndu að skýra þetta út fyrir þessum manni,“ og benti á eiginmanninn. Svo snéri hún sér til veggjar og sýndi þannig, að hún vildi vera í friði. Höfundurinn reyndi að gera eiginmanninum það ljóst, að ekki væri endilega víst, að þarfir og óskir sjúklingsins og ættingjanna færu saman: Þegar þjáningarnar eru komnar á ákveðið stig, kemur dauðinn eins og léttir, og sjúklingarnir eiga auðveldara með að deyja, ef þeir geta hægt og hœgt afsalað sér öllu, sem er þeim einhvers virði í lífinu. Konan skýrðist fljótlega og sagði nokkrum dög- um seinna, að hún gæti ekki dáið í friði fyrr en sér fyndist eiginmaðurinn vera reiðubúinn að sleppa henni. Höfundurinn heldur því fram, að lokastigið, áður en fólk deyr, minni mikið á frumbernsku, sem er það skeið, þegar einskis er krafist af okkur og við fáum allar okkar þarfir uppfylltar. Og kannski er það svo, að við ævilokin, þegar við höfum unnið og gefið, glaðst og þjáðst, séum við aftur komin á stað- inn, sem við lögðum upp frá og þannig sé hring lífs- ins lokað. læknaneminn 13
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98

x

Læknaneminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.