Læknaneminn


Læknaneminn - 01.12.1974, Blaðsíða 30

Læknaneminn - 01.12.1974, Blaðsíða 30
Meginmál: POR er tilraun til þess að skrá sjúkra- sögu með sömu rökfestu og aðferðarfræði og vís- indalega tilraun. Af upplýsingaforðanum er leidd tilgáta, síðan sett upp tilraun til þess að prófa tilgátuna. Fylgst er með niðurstöðum, þær skráðar og síðan ályktað kvort tilgátan var rétt eða röng. Hvort sem er leiða niðurstöður til aukningar upplýsingaforða (feed- back). Við stundun sjúklinga ætti vinnuaðferðin að vera sú sama, og sjúkraskráin að endurspegla að- ferðina. POR skiptist í 4 aðskilda þætti: I. Upplýsingaforði (Data base) II. Problemalisti III. Áform (Plans) IV. Framvindunótur (Progress notes) Sambandið milli þessara aðskildu þátta skýrist af mynd 2. Mynd 2 SÓ FNUfiJ UPP/-ýsiNGfJFoKOn V- <*_ 3 'Sbli. ó<& *Sb#/7NlÁ/G ffuen PbciuertQ t M WFo/ZM UtM JL Rus M F'£f?p/ r H P/Sc. Bí pfZe/3 V. _ V.«_ ~ / /r-e/ /t <3( /y S/ **7 cj Starf læknis er þannig í fyrsta lagi fólgið í söfn- un upplýsingaforða. Ut frá þessum forða skilgrein- ir hann síðan og skráir problem sjúklingsins, áform- ar lausn þeirra (plön) og skráir síðan árangur þess- ara áforma (framvindunótur). Við skulum nú líta nánar á hvern þessara þátta fyrir sig. Upplýsingaforðinn (Data base), samsvarar að flestu leyti hefðbundinni sjúkraskrá, eins og henni er t. d. lýst í leiðbeiningum um skráningu sjúkra- sagna (Landspítalinn, Lyflæknisdeild). Hversu mik- ill að vöxtum upplýsingaforðinn þarf að vera veit enginn með vissu. Starf Weeds og lærisveina hans hefur beinst talsvert að þessu atriði og eins hvernig beita megi nýjum aðferðum við söfnun upplýsinga. Eg fer ekki nánar út í þá sálma að sinni. HEILSUG.frSL USTÖÐN YF/RUT EG/LSSTÖDUM FÆPMOAftNÚMER HE/LSUGÆ3LUBQK 1 1 1 1 1 2 I 7 I 1 I 1 L NR ICD. NR DAG 5. PR03LEMLISTI DAOS. 1 1972 Otitis media recidivans okt 74 2 1972 0b6tipatio 3 1972 Penbritinofnæmi-útbrot 4 jönl 7/4 Pneumonia júni 74 Agúst - Okt Okt. - Mynd 3 Mynd 4 26 IÆKNANEMINN
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98

x

Læknaneminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.