Læknaneminn


Læknaneminn - 01.12.1974, Blaðsíða 43

Læknaneminn - 01.12.1974, Blaðsíða 43
eru nánast engin. Skólagjöld og námsbókakostnaöur er hverfandi, en að öðru leyti eru grískir stúd- entar því algjörlega háðir efna- hag og vilja foreldra sinna. Þar er því ekki lenska, að afkvæmi fá- tæklinga stundi langskólanám. Við heimsóttum nokkur sjúkra- hús og var þar talsvert öðruvísi umhorfs, en við áttum að venjast. Mikil þrengsli voru á stofum og víða legið á göngum. Mest kom þó á óvart hinn mikli fjöldi ætt- ingja, sem vék ekki frá hinum sjúku meðan þeir lágu á spítalan- um. Voru hinar ýmsu rannsóknir gerðar undir athugulu augnaráði ættingja, svo sem lumbalpunktur og húðbiopsiur. Starfsemi sjúkra- samlaga mun vera fremur lítil, þannig að læknismeðferð sjúk- linga verður oft í samræmi við greiðslugetu þeirra. En ef til vill er það þessi munur á efnahag og lífsviðhorfum, sem gerði þessa heimsókn svo minnisstæða. Þess má geta í lokin, að við urðum vör við mikinn áhuga er- lendra stúdenta á íslandi og læknanámi hér. Það hefur því hvarflað að okkur, að gaman væri að hafa sumarskóla hér fyrir er- lenda læknanema og kynna þeim hvernig lífi íslenskra lænkanema er háttað. Þetta kostar að vísu talsverðan undirbúning, en ætti að vera kleift, ef skilningur er fyrir hendi á mikilvægi sam- skipta við aðrar þjóðir. B. T. B. læknaneminn 37
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98

x

Læknaneminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.