Læknaneminn - 01.12.1974, Blaðsíða 70

Læknaneminn - 01.12.1974, Blaðsíða 70
um fylgir útferð og sviði. Einnig er algengt, aS konur fari þá aS finna til sársauka viS samfarir (dyspareunia). Kraurosis vulvae getur gert samfar- ir ómögulegar og stundum koma fram livítflögu- breytingar (leucoplagi) á vulva, sem fylgir kláSi. Einhenni frá ósjálfráðu taugaherfinu Einkenni frá ósjálfráSa taugakerfinu eru mjög al- geng á þessum árum og eru þau mest áberandi á stuttu tímabili í kringum tíSahvörfin. Er þá um aS ræSa vasomotorisk einkenni, þ. e. a. s. einkenni frá því vöSvakerfi, sem dregur saman og víkkar út æS- ar. Einkennin lýsa sér í því, aS blóSiS eins og þýt- ur upp í höfuSiS og veldur því, aS sjúklingarnir roSna snögglega. Af svipuSum orsökum svitna þessir sjúklingar oft snögglega og er þá fyrst og fremst um aS ræSa nætursvita. Þessir sjúklingar geta fengiS kuldatilfinningu og stundum fá þeir subjectiv 58 hjartaeinkenni, svo sem hraSan hjartslátt, sem oft fylgir hitakófunum. TíSni þessara einkenna hefur ekki veriS nægilega könnuS. Á árunum 1930--1940 voru ýmsar rannsóknir gerSar, en niSurstöSurnar voru mjög breytilegar. Sumir héldu því fram, aS aSeins 2% kvenna fyndu fyrir þessum einkennum, en aSrir töldu aS 80% þeirra fyndu fyrir þeim. Neugarten og Kraines (’65) rannsökuSu konur á ýmsum aldri, frá gelgjuskeiSi og fram aS sextugu. Þeir komust aS raun um, aS hitakóf og sviti væru mun algengari á árunum eftir tíSahvörf, en á öSrum aldursskeiSum. Aftur á móti væru önnur einkenni, sem áSur voru oft sett í sam- band viS tíSahvörf, svo sem þreyta, höfuSverkur, gleymni og svefnlruflanir, jafn algeng á öSrum ald- ursskeiSum. Davis (1964-1965) rannsakaSi einn- ig þessi atriSi og heldur því fram, aS einungis vaso- motorisku einkennin eigi rætur sínar aS rekja til tíSahvarfanna. Um orsakir þessara einkenna er ekki vitaS meS vissu. Ekki er unnt aS skýra þau meS skorti á östro- genum því einkennin eru óþekkt hjá sjúklingum meS litla östrogen-framleiSslu af öSrum orsökum (t. d. vanvirkni í heiladingli og hypothalamus). Ekki er heldur unnt aS skýra þau til fulls meS aukinni gon- adotropinmyndun, því margar konur, sem hafa hátt gonadotropinmagn í blóSi, fá engin hitakóf. Senm- lega er orsakanna aS leita í starfsemi hypothalamus. Oþægindin eru mjög mismikil, þannig aS köstin eru bæSi mistíS og misslæm. Konur, sem úr hafa veriS fjarlægSir eggjastokkarnir stuttu eftir tíSahvörf, fá hvaS mest óþægindi. Geðrwnar truflanir Taugaveiklun, óróleiki, þunglyndi og örar geS- sveiflur eru algeng fyrirbæri á breytingaskeiSinu. Vafasamt er hvort orsakanna er aS leita í hormóna- breytingum eSa hvort um er aS ræSa byrjandi elli- breytingar. Sennilega eru orsakirnar margþættar og fléttast þar saman bæSi innri og ytri þættir. Flestir eru sammála um, aS skapgerS sjúklinganna skipti meginmáli. Þannig fá örgeSja, kvíSagjarnar og út- haldslitlar konur meiri óþægindi á breytingatíma- bilinu en aSrar. Sumar konur fyllast skelfingu viS tilhugsunina um, aS blæSingarnar séu endanlega aS LÆKNANEMINN
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98

x

Læknaneminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.