Læknaneminn


Læknaneminn - 01.12.1974, Blaðsíða 74

Læknaneminn - 01.12.1974, Blaðsíða 74
Urethritis senilis má oft meðhöndla með mjög góðum árangri með peroral eða parenteral östrogen- meðferð, t. d. með östradiolvalerianati. Hormónið östriol hefur veruleg östrogen-áhrif á leggöng og leg- háls, en hins vegar mjög lítil áhrif á slímhúð legsins (Borglin 1959). Langverkandi stungulyf Triodurin (polyöstriol-phosphat) er á skrá í Svíþjóð en ekki hér, og er notað við urethritis senilis (Jönsson ’73). Notaði ég þetta lyf (80 mg. i.m. 3svar-4 sinnum á mánaðar fresti) í mörg ár með góðum árangri. Pre-menopausal-blœðingatrujlanir stafa fyrst og fremst af progesteron-skorti og er því skynsamlegast að nota gestagen-meöferð við þeim. Heppilegt lyf er tabl. Primolut-Nor (mg. 5 norethisteronacetat). Eru þá gefnar 2 töflur á dag, frá 19.-26. tíðahringsdags. RIT: Albright, F., Smith, P. H. & Richardson, A. M.: J. Amer. Med. Ass. 116:2465 (1941). Borglin, N. E.: Sv. Lákartidn. 55:1067 (1958). Bouser, G. M.: J. path. Bact. 42:1969 (1936). Davis, M. E.: Year Book of Obstet. and Gynec. 1964—1965 bls. 336. Davis, M. E., Lanzl, L. H. and Cox, A. B.: Detection, preven- tion and retardation of post-menopausal esteoporosis. Ob- stet. and Gynec., N. Y. 36:187 (1970). Diczfalusy, E. und Lauritzsen, C.: Oestrogene beirn Men- schen. Berlin - Göttingen - Heidelberg. Springer (1961). Gallagher, J. C. and Nordin, B. E. C.: Treatment with oestro- gen of primary hyperparathyroidism in post-menopausal women. Lancet 1:503-507 (1972). Gardener, W. U.: Cancer Iles. 19:170 (1959). Greenblatt, R. B.: Clin. Obstet. Gynec. 2:232 (1959). Grönroos, M.: Acta Obstet. Gynec. Scand. 43: suppl. 5. (1965). Jaszman, L., van Lith, N. D. och Zaat, J. C. A.: Int. J. Fert. 14:106 (1969). Jönsson, G.: Klimakteriet. Internationelt Symposium, Dan- marks apoteksforening. 122 (1973). Sumir gefa „pilluna“ við þessum blæðingatruflun- um, en rétt er að benda á, að Lebech (1973) hefur sýnt fram á, að ethinyl-östradiol og estranol (ethin- yl-östradiol 3-methyl-ether), þ. e. a. s. öslrogen-efnin í „pillunni“, hækka serum-cholesterol, betalipopro- tein og triglycerida, en minnka serum-antithrombin III. Þessar breytingar eru taldar auka hættuna á thromboembolismus. Ymsir læknar, einkum bandarískir, hafa haldið því fram, að konur, sem hættar eru að hafa blæðingar, eigi að fara á langtíma-östrogen-meðferð — jafnvel ævilangt (Wilson 1972). Með því móti eigi að vera unnt að tefja fyrir ellihrörnun og draga úr osteo- porosis og æðakölkun. Gagnsemi slíkrar meðferðar er þó enn ósannað mál að flestra dómi. Kaiser, R. und Daume, E.: Geburtsh. Frauenheilk. 25:974 (1965). Kielholz, P.: Documenta Geigy. Acta Psychother. (Basel) 34 (1959). Kielholz, P.: Geburtsh. Frauenheilk. 20:614 (1961). Lebech, P. E. og Borgaard, B.: Klimakteriet, Internationelt Symposium, Danmarks apoteksforening. bls. 80 (1973). Lindherg, B. I.: Sv. Lákartidn. 54:3513 (1957). Lippschutz: Steroid hormones and tumours, Baltimore: Wil- liams and Wilkins Co. (1950). Meema, H. E., Bunker, M. L. och Meema, S.: Obstet, Gynec. 26:333 (1965). Meema, H. E., and Meema, S.: Canad. Med. Assoc. J. 99:248 (1968). Neugarten, B. L. and Kraines, R. I.: Psychosom. Med. 27: 266 (1965). Newton-John, H. F. and Morgan, D. B.: Lancet 1:232 (1968). Shelton, E. K.: J. Amer. Geriat. Soc. 2:627 (1954). Stoeckel, W.: Lehrbuch der Gynákologie. Leipzig 1952. Tracy, R. E.: Chron. Dis. I 9:1245 (1966). Twombly, G. H.: Proc. Soc. Exp. Biol. Med. 44:617 (1940). Wilson, R. A. and Wilson, T. A.: J. Amer. Geriat. Soc. 20: 521 (1972). 62 LÆKNANEMINN
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98

x

Læknaneminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.