Læknaneminn - 01.12.1974, Side 65

Læknaneminn - 01.12.1974, Side 65
3. HeilbrigSisskýrslur þær sem kannaSar hafa vericf: Det kgl. Sundhedskollegium Forhandlinger for Aaret 1845- 1852; Det kgl. Sundhedskollegiums Aarsberetning for 1853-1877; Medicinalberetning for Kongeriget Danmark for Aaret 1877-1904; Skýrsla um heilbrigði manna á Is- landi árið 1896-1900; Skýrslur um heilbrigði manna á íslandi árin 1881-1890; sama árin 1891-1895 með við- auka við skýrslur árin 1896-1900; skýrslur um heilsufar og heilbrigðismálefni á íslandi 1901-1904, 1905 og 1906, 1907 og 1908, 1909 og 1910; Heilbrigðisskýrslur 1911- 1970, 1921-1925, 1926 og síðan. 4. Helgason, Jón: Hannes Finnsson biskup í Skálholti. Reykjavík, Bókmenntafélagið, 1936. 5. Hjelt, Otto E. A.: Svenska och finska medicinalverkets histcria 1663-1812, I III. Helsingfors 1891- 1893. 6. Ilöfler, Max: Deutsches Krankheitsnamen-Buch. Mön- chen 1899. 7. Innhof, Arthur: Befolkningsutvecklingen i Norden pá 1700-talet. Sydsvenska medicinhistoriska sállskapets árs- skrift 1972, bls. 97-120. Lund 1972. 8. Jónsson, Sigurjón: Sóttarfar cg sjúkdómar á íslandi 1400-1800. Reykjavík, Bókmenntafél., 1944. 9. Pálsson, Sveinn: Ferðabók Sveins Pálssonar. Dagbækur og ritgerðir 1791-1797. Reykjavík 1945. 10. Sami: Registur yfir íslenzk sjúkdómanöfn. Rit Þess kgl. ísl. lærdómslistafél. IX 177—230 og X 1—60. Kaupmanna- höfn 1789-1790. IIEIMILDIR; IJTBROTAFARALDRAR Á ÍSLANDI Eftirfarandi skammstafanir annála eru notaðar: I: Resens annáll 228-1295. II: Fcrni annáll 1-999 og 1270-1313. III: Höyers annáll 547-1310. IV: Konungsannáll 46 f. Kr. -1341 e. Kr. V: Skálhcltsannáll 140-1012; 1181-1264 og 1273-1356. VI: Annálsbrot úr Skálholti 1328-1372. VII: Lögmannsannáll (46 f. Kr.) -1392. VIII: Gottskálksannáll 1-1578. IX: Flateyjarannáll 46 f. Kr. - 1394. X: Oddaverjaannáll (46 f. Kr.)-1427. Ofantaldir annálar eru í: Islandske Annaler indtil 1578. Cristiania 1838. N.a.: Nýi annáll 1393-1430. Sk.: Skarðsárannáll 1400-1640. S.: Seiluannáll 1641-1658. Vallh.: Vallholtsannáll 1626-1666. V.: Vallaannáll 1659-1737. M.: Mælifellsannáll 1678-1738. P.V.: Annáll Páls Vídalíns 1700-1709. F.: Fitjaannáll 1400-1712. F.V.: Viðauki Fitjaannáls 1713-1719. Kj.: Kjósarannáll 1471-1687. H.: Hestsannáll 1665-1718. Hít.: Hítardalsannáll 1724-1734. Hv.: IJvammsannáll 1707-1738. 11. Sami: Tilraun at upptelja sjúkdóma þá er að bana verða, og orðið geta, fólki á Islandi. Rit þess kgl. ísl. lærdóms- listafél. XV 1-150. Kaupmannahöfn 1802. 12. Sami: Æfisaga Bjarna Pálssonar. Leirárgörðum 1800. 13. Sami: Æfisaga Sveins læknis Pálssonar eftir sjálfan hann. Útg. Bogi Th. Melsted. Ársrit Hins ísl. fræðafél. X 1-56. Kaupmannahöfn 1929. 14. Rcsen, George: A history of public health. New York, MD Publications, 1958. 15. Rosen von Rosenstein, N.: Anweisung zur Kenntnis und Cur der Kinderkrankheiten. Aus dem Schwedischen úber- setzt ... von Joh. Andreas Murray. 3. Aufl., Göttingen und Gotha, Dietrich, 1774. 16. Schleisner, P. A.: Island underspgt fra det lægeviden- skabeligt Synspunkt. Kpbenhavn 1849. 17. Sigurjónsson, Júlíus: Skarlatssótt og rauðir hundar á ís- landi á tímabilinu 1881-1900. Læknablaðið 44., 183-188. Reykjavík 1960. 18. Steffensen, Jón: Hungursóttir á Islandi. Félag áhuga- manna um sögu læknisfræðinnar. Rit I. Reykjavík 1972. (Sérprentun úr Læknanemanum 1971 og 1972.) 19. Sveinsson, Jón: Um landfarsótt. Rit Þess ísl. lærdóms- listafél. IV 49-96. Kaupmannahöfn 1784. 20. Thoroddsen, Þorvaldur: Árferði á íslandi í þúsund ár. Kaupmannaböfn, Hið ísl. fræðafél., 1916-1917. 21. Thorsteinsen, Jón: Stuttur leiðarvísir um hvernig skuli fara með meslinga. [Reykjavík 1846.] V.I.: Vatnsfjarðarannáll hinn elzti 1395-1654. V.I.V.: Viðauki Vatnsfjarðarannáls hins elzta 1655-1661. V.II.: Vatnsfjarðarannáll hinn yngri 1614—1672. Holts: Annálsgreinar séra Sigurðar prófasts Jónssonar í Holti í Önundarfirði 1673-1705. B.: Ballarárannáll 1597-1665. E.: Eyrarannáll 1551-1703. Hólsa.: Annálsgreinar Árna lögsagnara Magnússönar á LIóli í Bolungarvík 1632-1695. Gr.: Grímsstaðaannáll 1680-1764. Setb.: Setbergsannáll. Útdráttur 1202-1713. Sjáv.: Sjávarborgarannáll. Útdráttur 1389-1729. Ölf.: Ölfusvatnsannáll 1717-1762. Ket.: Ketilsstaðaannáll 1742-1784. Hösk.: Höskuldsstaðaannáll 1730-1784. Hún.: Húnvetnskur annáll 1753-1776. Hrafn.: Hrafnagilsannáll 1717-1754. í.á.: íslands árbók 1740-1781. í.á.v.: Viðauki íslands árbókar 1782-1792. Esp.: Espihólsannáll 1768-1800. Esp.v.: Athugagreinar, viðaukar og leiðréttingar Péturs sýslum. Þorsteinssonar við Esp. 1742-1792. Þm.: Þingmúlaannáll 1663-1729. Des.: Desjarmýrarannáll 1495-1766. V.III.: Vatnsfjarðarannáll hinn yngsti 1751-1793. Ofantaldir annálar eru í: Annalar 1400-1800. I.-V. bd. Reykjavík 1922-1961, LÆKNANEMINN 53

x

Læknaneminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.