Læknaneminn


Læknaneminn - 01.12.1974, Blaðsíða 33

Læknaneminn - 01.12.1974, Blaðsíða 33
Bréf frd Ldru eða fréttir úr deildinni Agætu læknanemar! Eitt af því sem stjórnin dútlaði við í fyrrasumar, var að reyna að koma á nánari tengslum milli ný- innritaðra læknanema og þeirra eldri. Okkur liefur fundist nokkuð skorta á, að sá gífurlegi fjöldi lækna- nema, sem stundar nám á fyrsta ári láti til sín heyra og sjá. Sjálfsagt liggja margar ástæður að baki, t. d. vinnuálag, of strembin fræðslufundaefni, minni- máttarkennd og svo náttúrlega þessi tilfinning, sem mörg okkar kannast við frá því á fyrsta ári, að þeim finnist þeir ekki vera komnir inn í deildina. Þetta sambandsleysi 1. árs nema má e. t. v. einnig rekj a til okkar, sem eldri erum í hettunni, við höfum lítinn samgang við þetta fólk, þekkjum að vísu einn og einn og svo búið. Okkur datt því í hug að reyna að koma upp eins konar pabbakerfi (að vísu stolin hug- mynd frá viðskiptadeild, sem þar heíur reynst skemmtilega), þar sem hver 1. árs nemi fengi annan eldri til skrafs og ráðagerða. Aðallega var leitað til 3 .og 4. árs nema um að taka þetta að sér og brugð- ust þeir vel við. Áttu græningjarnir að geta ráðfært sig við gamlingjana um t. d. bókakaup, tímasókn, lestur, kannski sækja til þeirra móralskan stuðning, bara yfirleitt um það sem þeir kæmu til með að hnjóta um. Fengu allir nýinnritaðir bréf í hendurn- ar með upplýsingum um, hvernig þeir gætu komið sér í samband við eldri menn. Það reyndist til of mikils ætlast, að nýliðar bæru sig að björginni að fyrra bragði. Var því tekið til þess ráðs að troða pöbbum bréflega upp á alla nýinnritaða, hvort sem þeir vildu eða ekki. Ekki náðist þó til allra nýstúd- enta, því að fólk virðist innrita sig í hrönnum fram eftir vetri. Lausleg könnun bendir til að fyrsta árs nemar hafi ekki stundað pabbana eins staðfastlega og til var ætlast, nokkrir hafa þó komið með vanda- mál sín og einn með efnafræðidæmin sín. Þó hafa sjaldan eða aldrei fleiri læknanemar á 1. ári gerst félagar í F. L., og bendir það til að tilraunin hafi ekki með öllu mislukkast. Hin árlega námskynning stúdentaráðs í mennta- skólunum fór fram í nóvember. Vildum við svo sem venja er gefa öllum greinargóðar almennar upplýs- ingar um námið í deildinni og störf lækna, en einnig skyldi reynt í ár að draga betur fram í dagsljósið og koma á framfæri ýmsu því, sem gerir læknanám að- gengilegra fyrir kvenfólk en það virðist í fljótu bragði (s. s. undanþágu mæðra frá héraðsskyldu, barnaeignafrí o. s. frv.). Samhentur kvennahópur var á síðustu stundu sendur á stúfana að safna upp- lýsingum um þessi atriði. Þær sátu síðan fyrir svör- um í menntaskólunum. Nú spurðu líka fleiri stelpur en undanfarin ár um læknisfræði, engu færri en 29 LÆKNANEMINN
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98

x

Læknaneminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.