Læknaneminn


Læknaneminn - 01.12.1974, Blaðsíða 21

Læknaneminn - 01.12.1974, Blaðsíða 21
 Salvador Dali: Teikning. Austur-Cleveland og Euclid, þ. e. svæSi því sem spítalinn þjónar. Heimilislæknar þrífast lítt í svert- ingjahverfum, enda fæst lítið borgað og einnig meiri og minni vankantar á að eðlileg samskipti heimilis- læknis og fjölskyldu geti nokkurn tíma orðið við hvítan lækni, þar sem það felur í sér nokkur per- sónutengsl Þeir svörtu hafa meiri eða minni uppskrúfaða minnimáttartilfinningu, sem kemur út í óþægilegum ópersónulegum hroka oft á tíðum, því miður. Nær óhugsandi er því fyrir hvítan lækni að verða heim- ilislæknir, hugsanlegt en þó erfitt fyrir svartan, þar sem hrokinn myndi jafnvel beinast gegn honum sem hástéttapersónu. Allavega sækja svertingjarnir nær eingöngu á slysavarðstofur og göngudeildir með öll sín veikindi og fá þar ágætis þjónustu, ópersónulega og hraða þó. Þeir borga eftir sem áður ekkert minna og/eða tryggingafélag það sem viðkomandi er tryggður hjá eftir því sem við á í það skiptið. Annar liður í hinni breyttu stefnu spítalans er aukning á fullráðnum læknum (staff men) og höfðu þeir þá nokkra kennsluskyldu með. Auk þess eru þeir á kandídata og aðstoðarlæknafiskiríi, ef svo má kalla og var sumardvöl mín hluti af því, þó ég væri ekki hluti af því! Þannig er að skortur er á innlend- um kandídötum og nokkuð vantar upp á að útlend- ingar komi í staðinn, en enn vantar. Erfitt er að komast inn í læknaskóla í Bandaríkjunum, því nema allmargir þeirra sem ekki fullnægja inntökuskilyrð- um erlendis og þar af margir m. a. í Guadalajara í Mexico. Þar munu alls vera 11 þús. læknastúdentar. H.R.H. vill fá bandaríska stúdenta og vill auk þess hækka „standardinn“. Því eru þeir að koma sér í kennslutengsl við þennan háskóla í Guadalajara, þannig að þeir senda lækna sína suður og þá í klin- iska kennslu og fá aftur kandídata og þar af stóran hluta bandarískan. Þessi viðleitni byggist á því að afar erfitt er fyrir venjulega spítala að komast inn á háskólana í Bandaríkjunum, og tengjast þeim sem hluti af háskóla og framhaldsmenntunarkerfi. Þetta byggist aftur á peningasjónarmiði sem ég ætla ekki að fara inn á, allavega er H.R.H. að reyna að kom- ast fram hjá aðalkerfinu með þessari ráðstöfun. Undirdeildir, þ. e. rannsókn, röntgen, meinafræði, svæfing, sjúkraþjálfun, félagsleg hjálp o. fl. voru allar nokkuð góðar og tengsl þeirra við handlækn- is- og lyfjadeild með ágætum svo og sameiginlegir fundir einstakra deilda. Dvölin sjtilf Því var það að ég gekk þarna inn í eins konar prófnámskeið, sem var ágætlega skipulagt og var hugsað sem byrjun á þessum tengslum við háskól- ann í Guadalajara. Yoru þarna auk mín 4 evrópskir stúdentar og 8 bandarískir. Strax fyrsta daginn var byrjað og staðurinn kynntur. Fengum við fljótlega hvítan jakka og fyrirmæli um að ganga með háls- bindi, auk þess fegnum við nafnbótina „Clinical Clerks“ og nafnskilti framan á okkur með henni á. Vel var gert við okkur, spítalinn sá okkur fyrir 300 dollurum á mánuði, sem gufuðu upp í húsnæði 65, fæði um 150, skatta um 40; afgangurinn vasapen- ingar. Húsnæðið sem við fengum voru leiguherbergi rétt handan við götuna. Kennslan, sem við fengum sérstaklega allir 13, voru 8-13 tímar á viku. Var þar farið í grundvallar- LÆKNANEMINN 17
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98

x

Læknaneminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.