Læknaneminn


Læknaneminn - 01.12.1974, Blaðsíða 62

Læknaneminn - 01.12.1974, Blaðsíða 62
1900“ segir landlæknir svo frá upphafi faraldurs- ins: „Fyrsta tilfellið, sem skýrt var skarlatssótt, kom upp í Lónakoti 16 .apríl 1900, en enginn efi er á, aS sóttin liafSi þá nokkru áSur stungiS sjer niSur í Reykjavík, án þess menn vissu; jeg hafSi sjálfur sjeS 1 sjúkling (6 ára telpu) meS alveg sömu ein- kennum í janúar 1900 og skírSi jeg þaS „rauSa hunda“. SíSan breiddist sóttin út um Reykjavíkur- hjeraS og svo smátt og smátt til annara hjeraSa unz hún viS árslok 1900 var komin í 11 hjeruS.“ (3, 1900, 4). Um skarlatssóttina í Lónkoti upplýsir héraSslækn- irinn, GuSmundur Björnsson, landlækni í bréfi, „dags. 16. apríl 1900, daginn eftir aS hann hafSi séS fyrstu skarlatssóltarsjúklingana, aS sóttin hefSi borizt á þæ þann í ReykjavíkurhéraSi, er hún fannst fyrst á, Lónkot í Hraunum, meS pilti, er þar átti heima, en hafSi veriS til dvalar á Kalmanstjörn í Höfnum, hafSi sýkst þar og veriS fluttur þaSan sjúkur heim aS Lónkoti. En aS sögn piltsins hafSi sjómaSur á Kalmanstjörn, er mjög hafSi vaniS kom- ur sínar í enska botnvörpunga, tekiS „ókennilega veiki“ fyrir h. u. b. 3 vikum. Nokkrum dögum síSar hafSi svo pilturinn veikst svipaS og sömuleiSis ann- ar piltur til á Kalmanstjörn. Pilturinn kom heim aS Lónkoti á mánudag. Systir hans veiktist á miSviku- dag og 2 yngri systkini hans á fimmtudag.“ (3, 1901, 5-6). Þetta hafa heldur betur þótt fréttir því þegar 17. apríl birtist „FregnmiSi frá ÞjóSólfi“, sem hef- ur aS undirfyrirsögnum: „Ný drepsótt komin til landsins“. „Flekkusótt á næstu grösum“ og „Misk- unnarlausar varnarráSstafanir sjálfsagSar“. En þar segir meSal annars: „Hættuleg drepsótt, sem eigi hefur fyr komiS til landsins, svo menn viti meS vissu, er nú orSin land- föst suSur í Höfnum, og hefur breiSst þaSan út. Er komin inn í Hraun og á Alptanes. Sótt þessi nefnist „flekkusótt“ eSa „Skarlatssótt“, og getur veriS mjög illkynjuS. Sjómenn í Höfnum fengu veiki þessa úr ensku botnverplunum, er þeir höfSu haft viSskipti viS. ÞaS súpa margir seySiS af þessari óvirSulegu lagsmennsku landsmanna viS þennan útlenda þorp- aralýS, áSur en lýkur.“ Hvort þessi fregnmiSi hafi öSrum þræSi átt aS vera hvatning til heilbrigSisyfirvalda til þess aS beita skeleggari sóttvarnaraSgerSum nú heldur en gegn mislingunum 1882, skal ósagt látiS. En víst er aS öflugum sóttvörnum var beitt framan af án þess aS séS verSi aS þær hafi komiS aS tilætluSum not- um. Sótlin fór um allt land á þessu og næstu árum. Hún var væg, engu þyngri en rauSu hundarnir 1887 -1889. Allt um þaS, en þessi faraldur virSist valda straumhvörfum í skráningu rubeolae og scarlatina hér á landi. Eftir 1900 er skarlatssótt árlega á far- sóttaskrá, en fyrir 1900 er hún aldrei á skrá eftir 1882, en þá eru rauSir hundar aS heita má árlega a farsóttaskrá og eru í skýrslu landlæknis áriS 1888 taldir orSnir landlægir. Eftir 1900 eru þeir ekki a skrá 1901-1903, en úr því árlega ásamt skarlatssott. En eins og þegar hefur komiS fram um rubeolae-far- aldrana fyrir 1900, þá er þaS segin saga aS alltaf þegar sögS eru nánari deili á þeim, þá er varla um aS villast aS skarlatssótt er einnig á ferSinni, ef ekki eingöngu.1 ÞaS er því ljóst aS margir læknanna hafa ekki greint á milli rubeolae og scarlatina, og meSal þeirra er Jónas Jónassen. Hann segir um faraldurinn i Reykj avíkurhéraSi 1887: „Þetta áriS hafa hinir svokölluSu „rauSu hundar1 (erythema multiforme) gengiS yíir . . . Flestir, sem lögSust, kenndu hálsbólgu, og þótt flestir slyppu viS þá eftir stuttan tíma, þá áttu þó eigi fáir óvenju- lega lengi í þeim eSa afleiSingum þeirra, og á sum- um börnum var svo mikiS hreistriS, aS hörundiS losnaSi í stórum flögum.“ (3, 1881-1890, 81). Þetta staSfestir hann svo þegar hann skýrir frá faraldrin- um áriS 1900 og segir: „ÞaS er enginn efi á því, aS þetta er sama sóttin, sem gekk hjer yfir landiS á ar- unum 1887-1889. . . . Þá var sóttin skírS „rauSir hundar“ af flestum læknum, aS eins af einstaka ,,skarlatssótt“.“ (3, 1900, 5). ÞaS lítur helst út fyrir aS Jónassen geri aSeins ráS fyrir einum sjúkdómi, og má í því sambandi benda á aS lengi eftir aS rauSum hundum var fyrst lýst, var um þaS deilt meSal lækna hvort þá bæri aS skoSa sem sjálfstæSan sjúkdóm, og á 7. alþjóSa- þingi lyflækna í London 1881 var enn hart deilt um þaS atriSi. (1, 69). Þess ber þó aS gæta aS áriS 1 Júlíus Sigurjónsson komst að alveg sömu niðurstöðu eft- ir ítarlega rannsókn á skarlatssótt og rauðum hundum á Is- landi árin 1881-1900. (17.). 50 LÆKNANEMINN
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98

x

Læknaneminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.