Læknaneminn


Læknaneminn - 01.12.1974, Blaðsíða 16

Læknaneminn - 01.12.1974, Blaðsíða 16
Stúdentaskipti tii Bandaríkjanna Árni Björn Stefánsson iœknanemi: Hvers vegna Bandaríkin? Jú, ég treysti mér nokk- urn veginn til að skilja, og gera mig skiljanlegan. Hvers vegna ekki Bretland, Kanada, Suður-Afríka, Rhodesía, eða hin Norðurlöndin? Eg veit varla, ég svona smá útilokaði þau. S.-Afríka of langt og ó- hagstæð kjör í sambandi við ferðir og annað, sama með Rhodesíu. Til Bretlands langaði mig eiginlega ekki. Norðurlöndin ja, reyndar leiddist mér alltaf danska og sænska, hún er nú litlu betri og hálfþýzk að auki (afsakið). Þannig eftir nána athugun sótti ég um stúdenta- skipti til Bandaríkjanna og hafði Kanada til vara, langaði reyndar allt eins mikið þangað. Imsóknin Ekki verður annað sagt en að töluverð fyrirhöfn sé að sækja um svona ferð til Bandaríkjanna og óð maður upp undir axlir í skrifstofumennskunni. -—- Nokkuð þurfti til: læknisvottorð um heilbrigði, tvö meðmælabréf, tveggja mánaða spítalavinnu, bréf upp á að námsdvölin yrði viðurkennd sem hluti af námi (kom sér reyndar vel), einnig þurfti enskupróf hjá Fulbrightstofnuninni og loks 35 dollara fyrir umsóknarkostnað. Mín vegna hefði það mátt vera öfugt, slík var fyrirhöfnin. Eitthvað mun hafa síazt um áætlanir um Banda- ríkjaför og fengum við Guðmundur (hann fór til Huron Road Hospital. 14 LÆKNANEMINN
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98

x

Læknaneminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.