Læknaneminn


Læknaneminn - 01.03.1980, Qupperneq 20

Læknaneminn - 01.03.1980, Qupperneq 20
Fósturhjartsláttar- og hríðarit (CTG) Úrlestur og túlkun Arnar Hauksson læknir Þróun shilnintis ú FHR-ritum: Fósturhjartslúttarrituin Hin upprunalega flokkun á fósturhjartsláttarritum, sem samin var af Caldeyro-Barcia og samstarfsmönn- um og út kom 1966 og endurbætt síðan af ílon og Quilligan 1968, hefur staðist reynslu tímans. I dag styðjast flestir við flokkun Hon, sem síðar var út- færð af Bretanum Beard 1971. Beard sýndi þá fram á að jafnvel alvarleg truflun á FHR-riti (.base line tachycardia) er í 50% tilfella tengd eðlilegu sýru- basavægi fóstursins. Þá varð mönnum endanlega ljóst að FHR er að meginhluta til mælikvarði á súrefnismettun fósturs- ins. Hvernig einstakt fóstur bregst svo við súrefnis- skorti (hypoxy) byggist á almennu ástandi þess, hversu lengi álagið varir, og því hvort um sé að ræða fylgjuþurrð (insufficientia placentae) eða ekki. Segja má að FHR sé mælikvarði á breytingar á súrefnismettun fóstursins og þegar ritið verði af- brigðilegt þurfi að gera rannsóknir á blóðgösum frá fóstrinu til þess að meta svar þess við súrefnisskort- inum. Hjartslúttar- og liríðamælir (Cardiotocograph — CTG-monitor) Þetta tæki skráir hjartslátt og hríðir ýmist með ytri eða innri skráningu eftir því hversu langt í fæð- ingu konan er komin. Nákvæmni slíkra tækja er mik- il, ±0,1% á öllu mælisviðinu, sem er um 50-240 slög á mín. A síðasta áratug hefur fleygt fram tækni við gerð monitora. Jafnhliða hafa hrannast upp lífeðlisfræði- legar upplýsingar um fóstur og móður, bæði fyrir og í fæðingu. Það er nú samdóma álit að samdrátt- ur legsins valdi skertum móður-fósturs Ijlóðskiptum. Sú skoðun er og í gildi að áður en óafturkræfar fósturskemmdir verði, hljóti fóstrið fyrst að vera út- 18 sett fyrir einhverju álagi og sé þessu álagi leyft að aukast umfram það sem fóstrið geti hamlað gegn, leiði það til varanlegra skemmda á fóstrinu, eða jafnvel dauða þess. Því miður hefur enn ekki tekist að íinna nákvæmlega þá stundu þegar svo er gengið á varabirgðir fóstursins að það ræður ekki lengur við álagið og kemst í hættu (foetal distress). Rétt er að undirstrika að samdráttur er endurtek- ið álag, sem öli fóstur eru útsett fyrir, en áhætíu- fóstur (high risk) með lítið álagsþol (reserve) vegna ýmisskonar meðgöngusjúkdóma móðurinnar, fylgju- þurrðar, lyfjaáhrifa eða breytinga á blóðþrýstingi, eru þá þegar undir talsverðu álagi, svo aukinn sam- dráttur í hríðum og fæðingu er það aukaálag, sem setur fóstrin í áðurnefnda hættu. Ennþá greinir menn á um hvernig túlka eigi ýmis- leg séreinkenni í ritum, en reynsla hefur fengist með því að skoða niðurstöðurnar út frá sameiginlegri útkomu úr ritunum, ástandi barnsins eftir fæðingu, þekktum sjúkdómum móðurinnar á meðgöngu og útlili fylgju eftir fæðingu. Einnig hafa verið gerðar margvíslegar dýratilraunir, en auðvitað er ekki hægt að leggja út í rannsóknir með móður og barn til þess að sannprófa hvort álit okkar á ritunum sé rétt. Orsaliir fósturúlags (Foetal distress) í allt að 25% fæðinga er naflastrengur vafinn ein- hvers staðar utan um líkamann. Þar sem fóstrið er í afmörkuðu þröngu umhverfi, einkum og sér í lagi þegar vatnið er farið, aukast líkur á því að nafla- strengur komist í klemmu. Nú þekkja menn ákveðin mynstur í fósturhj artsláttarriti, sem tengd eru þrýst- ingi eða klemmu á naflastreng. Onnur orsök fyrir fósturálagi (distress) er fylgju- þurrð (insufficientia placentae). Þetta hugtak felur í sér að öndunar- og næringarþörf fóstursins sé ekki fullnægt. Þar sem góð blóðskipti og blóðflæði um LÆKNANEMINN
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Læknaneminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.