Læknaneminn


Læknaneminn - 01.03.1980, Qupperneq 29

Læknaneminn - 01.03.1980, Qupperneq 29
Forgangsverkefni innan heilbrigðisþjónustunnar Viðtöl við': Matthías Bjarnason, fyrrv. heilbrigðismálaráðh. Brynleif H. Steingrímsson heilsugæslulækni, Theodór A. Jónsson forstöðumann, Guðrúnu Helgadóttur, deildarstjóra Trygginga- stofnunar ríkisins. Vnnið af: Hannesi Hjartarsýni, Haraldi Sigurðssyni, Kristjáni Guðmundssyni, Tryggva Stefánssyni. I. Hvcrs honar þjónustu innan liell- hruióisþjónustunnar hcfur forgang? Matthías Bjarnason: a) Samkvæmt lögum um heilbrigðisþjónustu frá 1. jan. 1974, þá hefur uppbygging heilsugæslustöðva í þeim héruðunr sem verst voru stödd, forgang. 1974 var byrjað á byggingum fyrir ca. 3 milljarða, á þá- verandi gengi. Uppbygging befur gengið mjög hratt. Fyrstu stöðvarnar voru Borgarnes og Egilsstaðir. Síðan hafa þær komið hver af annarri: Höfn í Hornafirði, Búðardalur, Bolungarvík o. fl. b) Nýbyggingar og viðbyggingar sjúkrahúsa hafa einnig haft forgang. Þar eru helst: Geðdeild Lands- spítalans, sjúkrahúsin á Akureyri, Selfossi, Isafirði, Patreksfirði, Keflavík, viðbygging kvennadeildar á Landsspítalalóð og sjúkrahúsið í Vestmannaeyjum, sem byggt var fyrir gjafafé og ríkið er nú að endur- greiða. Landakotsspítali, slysadeild, sem ríkið greið- ir 85% af, og Hátúnsdeildin o. fl. Brynleifur H. Steingrímsson: Áður en þessum spurningum er svarað, tel ég rétt að við áttum okkur á því, hver væri eðlilegasta við- miðunarreglan þegar um heilbrigðisþjónustu ræðir. Mín viðmiðun er sú, þar sem manneskjan er fædd til að lifa og deyja, þá sé enn full ástæða til að halda í þá gömlu Hippokratisku reglu, að okkur beri í heilbrigðisþjónustunni fyrst og fremst að hjálpa lífinu en ekki stýra því. Svar við 1. spurningu er því, að þessi eðlilega, náttúrlega forgangsröðun sé oft þverbrotin af heil- brigðisþjónustunni. Dæmi: 1. Ohemju fjármagni og mannafla er varið til gjörgæsluþjónustu. 2. Mjög miklu fjármagni og mannafla er varið til baráttu við krabbamein, sem oft er tilgangslaust. Almenn- ingsálitinu er af heilbrigðisyfirvöldum snúið til að inna af hendi þessa þjónustu fyrst og fremst og þar með að prioritera sem númer eitt þessar dramatísku lækningar. Theodór A. Jónsson: Heilsugæslustöðvar og sjúkrahús utan Reykjavík- ur. Guðrún Helgadóttir: Varla verður um það deilt, að öll hrýn læknis- hjálp hefur forgang í íslenskri heilbrigðisþjónustu. Frá því að lög um heilbrigðisþjónustu nr. 56/1973 voru gefi út, hefur uppbygging heilsugœslustöðva haft forgang og þá einkum byggðin utan Reykjavík- ursvæðisins. Má segja að heilbrigðisþjónusta utan Reykjavíkur hafi gjörbreyst við þetta. Almennt má segja, að brýn sjúkraþjónusta sé að verða viðunandi í landinu. 2. Hvers honar þjónusta ætti ufi haftt forgang? Matthías Bjarnason: a) Krabbameinslækningar, sem hafa orðið alvar- lega útundan. b) Heimili fyrir aldraða: I. Langlegudeildir, 2. 27 læknaneminn
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Læknaneminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.