Læknaneminn


Læknaneminn - 01.03.1980, Qupperneq 59

Læknaneminn - 01.03.1980, Qupperneq 59
á nýjung á því sviði, sem féll í heldur slæman jarð- veg hjá stúdentum. Var prófessornum sent bréf frá kennslumálanefnd og kvartað yfir þessari nýjunga- girni hans á fundum kennslunefndar og deildarráðs en allt kom fyrir ekki. Er úrslit prófsins lágu fyrir var útkoman þannig að kennarar sáu sig lilneydda til að breyta væginu vegna þess hve margir hefðu fallið ella. í deiglunni mun vera að breyta próf- formi nú í vor, og bíða menn spenntir eftir útkom- unni. Einnig hefur verið kvartað yfir kennslu í sömu grein í janúarmánuði, er kennsla fer fram á sjúkra- húsum í hand- og lyflæknisfræði, en kennarar ann- arra greina fella þá niður sína kennslu. Kvartanir hafa komið frá nemendum og einnig frá kennurum á sjúkrahúsunum. Ekkert hefur komið út úr þessu máli ennþá. en mikilvægt er að því sé haldið til streitu, á næsta starfstímabili kennslumálanefndar. Einnig njóta „kvöldfundir“ prófessorsins mismikill- ar hylli svo og kennsla hans á laugardögum. Tillaga hefur komið frá kennurum í lyfia- og eit- urefnafræði að eiturefnafræði verði gerð að sér- stakri námsgrein og fundinn staður annars staðar á náminu en á 3. ári. Akveðið var að bíða með ákvörðunartekt í máli þessu unz endurskipulagning námsins verður að veruleika, en stúdentar í kennslu- nefnd voru ekkert yfir sig hrifnir af þessari til- lögu. Mjög er athugandi fyrir næstu kennslumálanefnd, að kanna hvort ekki megi létta á kennslu í lyfja- fræði með því að flytja ýmsa kennslu til, s.s. að kennsla um svæfingarlyf yrði á 4. ári með svæfingar- fræði, kennsla í geðlyfjafræði yrði á 5. ári í geð- læknisfræði o.s.frv. Slíkt mætti þó aðeins gera að ekki yrði aukið í staðinn við kennslu á 3. ári. Einn- ig þarf að berjast gegn því að vítamín og hormón séu kennd á 3. ári og ef prófessorinn hefur ein- hverjar grunsemdir að kennslu í þeim efnum sé ábótavant á 2. ári er eðlilegast fyrir hann að snúa sér tilkennara á 2. ári með umkvartanir sínar. 4) Hannes Blöndal Á sl. vori var kvartað yfir því á kennslunefndar- fundi að dregist hafði úr hömlu að birta einkunn- ir í verklegri vefjafræði og voru þær ekki birtar fyrr en skriflega prófið hafði verið haldið um vor- Stund milli stríSa. ið, og sendi kennslunefnd Hannesi bréf vegna þess arna. Einnig hefur verið kvartað yfir þeirri áráttu pró- fessorsins að draga verkleg endurtekningarpróf á langinn oft svo vikum skiptir. Þetta hefur margoft gerst á undanförnum árum, en því miður hafa nem- endur ekki kært slík mál, líklega vegna þess „orð- spors“ sem prófessorinn hefur aflað sér, en frægð hans hefur nú borist langt út fyrir veggi læknadeild- ar. Er það miður. að nemendur þoli slíkan yfirgang og skal þeim bent á, sem í slíku lenda, að hafa þeg- ar samband við sinn fulltrúa í kennslumálanefnd- inni en nefndinni er skylt að taka slík mál upp. Einnig sýndi prófessorinn það framtak að hefja kennslu í taugalífeðlisfræði nú á vorönn á 2. ári og hefur kennslunefnd sent Hannesi bréf til að for- ■vitnast um hverju slíkt sæti. Eins og allir vita hefur prófessorinn kvartað yfir miklu vinnuálagi sl. ár og hefur deildin alltaf tekið það til greina er upp hafa komið kærumál varðandi prófessorinn. Er gleðilegt að sjá að þessu tímabili virðist nú lokið en stúd- entar telja eðlilegt að Hannes hreinsi fyrst til á heimavelli áður en leiftursókn er hafin inn verk- svið annarra greina. 5) Heimsókn dr. Brennan í heimsókn kom dr. M. Brennan frá Ontario sem er prófessor í heimilislækningum við University of London, Ontario og skýrði hann frá fyrirkomulagi kennslu í heimilislækningum í sínum skóla, sem væri 6 vikna nám við heilsugæslustöð. Ymsir aðrir lögðu orð í belg á þessum fundi. LÆKNANEMINN 53
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Læknaneminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.