Læknaneminn


Læknaneminn - 01.04.1995, Blaðsíða 74

Læknaneminn - 01.04.1995, Blaðsíða 74
1) Læknar sem hafa komið heim frá Hollandi hafa sannað sig hér á heima að námi loknu. Þeir hafa undantekningaiaust látið vel af aðstöðunni sem þeir nutu til síns framhaldsnáms (sjá nöfn þeirra og störf í töflum I og 2). 2) Hollendingar hafa verið í sókn á flestum sviðum læknisfræðinnar á síðustu árum, eins og hægt er að meta af framlagi þeirra til vísindalegra tímarita og alþjóðlegra læknaráðstefna. 3) Lokið hefur verið lofi á hollenskan spítalarekstur. Hann þykir til fyrirmyndar. Mjög strangt eftirlit er með hinu miðstýrða framhaldsnámi lækna. Eftirlitsnefndir heimsækja spítala reglulega og fara ítarlega yfir gæði framhaldsnámsins. Þær lesa yfir Iæknabréf, sjúkraskrár og hlusta á umkvartanir unglækna. Dærni eru um að spítalar hafi misst kennsluréttindi sín vegna ófullnægj- andi frammistöðu. Fyrir vægari brot er fjöldi opinberra námsstaða (AGIO-stöður, sbr síðar) skorinn niður. 4) Samdráttur á framboði framhaldsnámsstaða í Svíþjóð hefur stuggað Islenskum læknum annað. I byrjun árs 1992 voru 216 af 376 íslenskum læknum skráðum erlendis í Svíþjóð (Sl), eða sex af hverjum tíu. Þetta hlutfall fer lækkandi og auk Hollands eiga fleiri Evrópulönd örugglega eftir að fá fleiri íslenska lækna til sín í framhaldsnám. Ekki hvað síst fyrir tilkomu EES-samningsins. Bandaríkin eiga örugglega eftir að halda sínum hlut en um 25% af hverjum útskriftarárgangi lækna fer þangað í frekara nám (Sl). AÐBÚNAÐUR I llestu tilliti sé ég Holland sem einskonar milli- stig milli Svíþjóðar og Bandaríkjanna. Þannig eru launin lægri en í Svíþjóð og félagsleg þjónusta við barnafólk minni. Hún er þó heldur meiri en í Banda- ríkjunum. Hollendingar eru gott fólk og glaðvært. Atvinnuleysi er verulegt vandamál. Eftirlaunaaldur miðast við 60 ár en samt er atvinnuleysið tæplega 10%. Mörgum þykir frjálslyndi þeirra gagnvart fíkniefnum koma þeim í koll. Barnagæslumál eru afar slök fram að 4 ára aldri en þá hefst skólaganga barna í Hollandi. Fram að þeim tíma hafa au-pair stúlkur/drengir verið látin hlaupa undir bagga vinni báðir foreldrar úti. Laun lækna í framhaldsnámi á fyrsta ári eru um 60.000 gyllini á ári (gyllini er u.þ.b. 40 ísl. krónur) en ráðast vitanlega af vaktaálagi. Launin hækka með vaxandi starfsaldri eins og annars staðar. Tekjuskattur er á bilinu 35-50% og skattþrepin eru fimm. Framfærslu- kostnaður er lægri en á Islandi. Algengt er að húsaleiga með hita og rafntagni (fyrir hjón með börn) nemi 1000-1500 gyllinum á mánuði (H2). Maturinn er miklu ódýrari en hér á landi. „Tekjuháir” Hollendingar verða að kaupa sér sjúkratryggingu hjá frjálsum sjúkrasamlögum og ræðst upphæð iðgjalda af því hversu víðtæk trygg- ingin er (H3). Þótt spítalalaunin sem íslensku lækn- arnir hafa fengið séu ekki há, hafa þeir þurft að kaupa slíka tryggingu fyrir fjölskyldur sínar. Kaupi þeir trygginguna hjá tryggingafélagi tengdu sjúkra- Nafn Sérgrein Námsborg(-ir) Núverandi starf Asgeir Böðvarsson Lyflækningar meltingarsjúkdómar Amsterdam Lyf- og meltingarlæknir á Sjúkrahúsi Rvk. Asgeir Haraldsson Barnalækningar og ónæmissjúkdómar Nijmegen og Leiden Prófessor í barna- lækningum, HÍ og Landspítali Sjöfn Kristjánsdóttir Lyflækningar og meltingarsjúkdómar Den Haag Lyf- og meltingarlæknir sjálfstætt starfandi í Rvk. Vigfús Sigurðsson Húðlækningar Utrecht Húðsjúkdómaiæknir í Utrecht Vilheímfna Haraldsdótlir Lyflækningar og Enschede Lyf- og blóðsjúkdóma- læknir á sjúkrahúsi Rvk. TAFLA 1. Islenskir lœknar sem hafa lokið sérnámi í Hollandi, sérgrein, námsborg og núverandi starf. 68 LÆKNANEMINN 1. tbl. 1995 48. árg.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Læknaneminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.