Læknaneminn - 01.04.1995, Blaðsíða 120
Heimildaskrá:
Mynd 6. Ýmsar fórnargjafir. Þarna má sjá vagina, uterus,
brjóst, eyra og auga.
með einum snáki eða tveimur. Vitað er að sir
William Butts, sem var læknir Hinriks VIII Eng-
landskonungs, valdi Caduceus sem sitt merki, er
Hinrik aðlaði hann. Aðrir læknar fylgdu á eftir.
Þegar hins vegar rit arabíska læknisins Avicenna
voru gefin út 1544 í Evrópu var á titilblaði brjóst-
mynd af Asclepiosi. Undir lok 18. aldar virðist samt
Asclepios verða óalgengari sem tákn.
Caduceus var fyrst notaður í Bandaríkjunum 1792
af Josiah Flagg skurðlækni og tannlækni í auglýsingu
í blaðinu Columbian Sentinel. Asclepiosarstafurinn
er fyrst notaður á skjaldarmerki læknadeildar banda-
ríska landhersins 1818. Caduceus hefur hins vegar
verið merki heilbrigðisstétta landhersins frá 1856.
I dag notar bandaríski land- og sjóherinn Cadu-
ceus en flugherinn Asclepiosarstafinn. Hins vegar
nota læknadeildir breska landhersins Asclepiosar-
stafinn en flugherinn Caduceus. Bandarísku lækna-
samtökin völdu Caduceus sem opinbert merki sitt
1912. Það má í raun segja að staða Asclepiosar-
stafsins hafi í raun fyrsta sinn verið tryggð meðal
lækna er World Medical Association valdi Asclepi-
osarstafinn sem opinbert merki félagsmanna sinna
1956. Það var samþykkt á 10. alþjóðaþingi sam-
takanna í Havana. Hann er skilgreindur sem „beinn,
rauður, lóðréttur stafur og snákur sem bogalína yfir
stafnum með tvær bugður vinstra megin og eina
bugðu hægra megin á hvítum grunni“.
1. A prelude to Medical History, Felix Marti-Ibanez,
New York 1961.
2. Medicinens historie e. Edv. Gotfredsen, Kaupmanna-
höfn 1964.
3. Medicine, an Ulustrated History e. Albert S. Lyons og
R. Josef Petrucelle, New York 1987.
4. The Caduceus as Medical Emblem e. G. Geelhoed,
Southern Medical Journal, september 1988.
5. Eros and Asclepios: Thoughts Provoked By an Indian
Sculpture e. R. Lee, J Clin Epidemiol, vol.43 no.7,
1990.
6. Slangen i medisinsk- og religionshistorisk lys - Medi-
sinske of farmaspytiske symboler lys e. K. Næss,
Tidsskr Nor lægeforen nr.8, 1991.
7. The Caduceus and the Aesculapian staff e. W. Metzer,
Southern Medical Joumal, júní 1989.
8. The Rod or Staff of Asclepius e. T. Schwár, The
Journal of Forensic Odonto-Stomatology, desember
1985.
9. Healing rituals and sacred serpents e. L. Angeletti et.
al., The Lancet vol.340: July 25, 1992.
10. Yet More, Yet Older, Snakes e. L. Johnston, JAMA,
May 9, 1986.
11. Slangen i medisinsk- og religionshistorisk lys -
medisinske og farmaspytiske symboler (svarbréf) e. K.
Danek, Tidskr Nor Lægeforen nr. 17, 1991.
12. Slangen i medisinsk- og religionshistorisk lys -
medisinske og farmaspytiske symboler (svarbréf) e. E.
Berle jr., Tidskr Nor Lægeforen nr. 11, 1991.
13. The True Symbol of Medicine: One Snake or Two? e.
L. Carver, Journal of MAG, desember 1989.
14. Æskulampmyten og juleevangeliet e. N. Nilsen, Tidskr
Nor Lægeforen no. 30, 1992.
15. Sport and medicine in ancient Greece e. T. Appelboom
et al., The American Journal of Sports Medicine,
vol.16, no.6, 1988.
16. Medical Mythology: Asklepios e. M. Shampo et al.,
Mayo Clin Proc 66:502, 1991.
17. Medical Mythology: Horus e. Shampo et al., Mayo
Clin Proc 67:36, 1992.
18. Medical Mythology: Chiron the Centaur e. Shampo et
al., Mayo Clin Proc 67:158, 1992.
19. Medical Mythology: Hermes e. Shampo et al., Mayo
Clin Proc 67:800, 1992.
114
LÆKNANEMINN 1. Tbl. 1995 48. Arg.