Læknaneminn


Læknaneminn - 01.04.1995, Blaðsíða 140

Læknaneminn - 01.04.1995, Blaðsíða 140
Asvran J ranitidín Ahrifaríkt lyf - einu sinni á dag Asýran er áhrifaríkt lyf við sýrutengdum kvillum. Einungis þarf að taka lyfið einu sinni á dag og veitir það sólarhringsvörn. Fylgiseðill er settur með Asýran og er það nýjung á íslenska lyfjamarkaðinum. TÖFLUR; A 02 B A 02. UE. Hver tafla inniheldur: l^anitidinum INN, klóriö, samsvarandi Ranitidinum INN 150 mg eða 300 mg. Eiginleikar: Lyfiö blokkar hista- mínviðtæki (H2) og dregur þannig úr myndun saltsýru í maga. Eftir inntöku vara áhrif lyfsins a.m.k. 8 klst. Helmingunartími í blóði er 2-3 klst. Ábendingar: Sársjúkdómur í skeifugörn eða maga. Bólga í vélinda vegna bakflæðis (reflux oesophagitis). Zollinger-Ellison syndrome. Æskilegt er, að þessar greinigar séu staðfestar með speglun. Varnandi meðferð við endurteknu sári í skeifugörn eða maga. Til að hindra sármyndun í maga eða skeifugörn vegna streitu hjá mikið veikum sjúklingum. Varnandi meðferð við endurteknum blæðingum frá maga eða skeifugörn. Frábendingar: Ekki er ráðlegt að gefa lyfiö vanfærum eða mjólkandi konum nema brýn ástæða sé til. Ofnæmi fyrirTýfinu. Aukaverkanir: Þreyta, niöurgangur eða hægðatregða. Höfuðverkur, stundum mjög slæmur. Svimi getur komið fyrir. Stöku tilviki af tímabundnu rugli og ofskynjunum, einkum hjá mikið veiku og öldruðu fólki. Óskýr sjón, líklega af völdum sjónstillingartruflana. Ofnæmi (ofnæmislost, hiti, útbrot, angioneurotiskt ödem, samdráttur í berkjum) kemur fyrir einstaka sinnum. Fækkun hvítra blóðkorna og blóðflagna hefur komið fyrir, en gengur venjulega til baka þegar lyfjagjöf er hætt. Agranulocytosis og pancytopenia jafnvel merg aplasia hefur verið lýst. Tímabundnar breytingar á lifrarstarfsemi með eða án gulu. Brjóstastækkun hjá körlum hefur örsjaldan verið lýst. Hægur hjartsláttur sést einstaka sinnum. AV-leiðslurof og jafnvel asystola. Liðverkjum og verkjum fyrir brjósti hefur verið lýst, en þó sjaldan. Milliverkanir: Ekki þekktar. Eiturverkanir: Mjög lítil reynsla er enn komin af eiturverkunum ranitidíns. Einkenni: Hægur hjartsláttur og andþrengsli. Meðferð: Magatæming, lyfjakol. Reyna má atrópín við hægum hjartslætti. Að öðru leyti symptómatísk meðferð. Varúð: Við nýrnabilun getur þurft að gefa lægri skammta lyfsins. Varað er við langtímanotkun hærri skammta af lyfinu en mælt er með. Skammtastærðir handa fullorðnum: Við sársjúkdómi í skeifugörn eða maga: 300 mg fyrir svefn eða 150 mg tvisvar á dag. Meðferð skal vara í a.m.k. 4 vikur, jafnvel þótt einkenni hverfi fyrr. Við reflux oesophagifis: 150 mg tvisvar á dag í 8 vikur. Við Zollinger-Ellison syndrome: I upphafi 150 mg þrisvar á dag. Ekki er mælt með stærri dagsskömmtum en 900 mg. Varnandi meðferð við sári í skeifugörn eða maga: 150 mg fyrir svefn. Skammtastærðir handa börnum: Lyfið er ekki ætlað bömum. Pakkningar: Töflur 150 mg: 10 stk.; 18 stk.; 20 stk.; 30 stk.; 50 stk.; 60 stk.;120 stk. Töflur 300 mg: 20 stk.; 30 stk.; 60 stk.; 100 stk. Heimilt er að selja takmarkað magn lyfsins í lausasölu, ef hlítt er gildandi fyrirmælum þar að lútandi, sbr. ákvæði í viðauka 4 við reglugerð nr. 421/1988 um gerð lyfseðla og ávísun lyfja, afgreiðslu þeirra og merkingu. Framleiðandi: Delta hf., Reykjavíkurvegi 78, 220 Hafnarfjörður.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Læknaneminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.