Læknaneminn


Læknaneminn - 01.04.1995, Blaðsíða 31

Læknaneminn - 01.04.1995, Blaðsíða 31
tengslum við claususprófin er að í eðlisfræðiprófinu þurfti að byrja á því að leiðrétta 18 krossaspurningar og tók það hálftíma framan af prófinu. Vitað er að prófdómari í frumulíffræði (eina skriflega prófið) skilaði af sér einkunnum fyrir áramót og því er furðulegt að einkunnabirting skuli dragast eins mikið og raun ber vitni. Rétt þykir að kennarar mæti ekki á staðinn og séu að tala við einstaka nemendur, þar sem þetta leiðir til þess að nemendur fá mismunandi upplýsingar um prófin. Einnig fannst hópnum að hafa ætti eitt svara- blað í hverju prófi og gildi einungis svörin á því blaði til þess að koma í veg fyrir vafaatriði. Athuga þarf fjölda aukastafa í einkunnagjöf því það er tölfræðilega rangt að gefa einstakar einkunnir með nákvæmni upp á 0,5 en reikna meðaleinkunn úr fögunum með tveimur aukastöfum. Þetta bíðurheim þeirri hættu að nemendur séu lækkaðir niður fyrir inntökulágmarkseinkunn þó þeir hafi í raun haft hærri einkunn. LÍFFÆRAFRÆÐI Mikil óánægja var með kennsluna í líffærafræði. Efnið þótti laust f reipunum og henta illa til kennslu í jafn stórum hóp og þarna er. Var meðal annars nefnt að útskýringarmyndir á töflu sæust ekki nema fremst í svona stórum sal. Kennsluheftið sem gefið var út í ár þótti ekki í samræmi við kennsluna og kom ekki út fyrr en rétt fyrir prófin, þannig að ekki gafst nægjanlegur tími til að lesa það. Kom fram sú hugmynd að fella mætti niður fyrirlestra í líffæra- fræði. VEFJAFRÆÐI Almenn ánægja var með að þetta námsefni væri fært yfir á haustönn og gafst það vel. Námsmarkmið voru skýr, kennsla góð og bók frambærileg. Einnig getur þetta námsefni nýst þeim sem ekki standast samkeppnispróf. ÓLÍFRÆN EFNAFRÆÐI Almenn samstaða var um að kennslugreinin væri of viðamikil og með of mikið vægi í clausus. Komu fram tvær tillögur í sambandi við breytingar þess efnis: KENN SLUMÁL ARÁÐ STEFN A 1) Sleppa fyrri helmingnum af námsefninu þar sem grunnatriði ólífrænnar efnafræði eru kennd í menntaskóla. I staðinn væri hægt að byrja að kenna grunnatriði lífrænnar efnafræði, sem nú er kennt á vorönn. 2) Róttækari tillagan gekk út á að gera kröfu um þekkingu í ólífrænni efnafræði þegar nám er hafið. Er fyrirmyndin fengin frá raungreinabrautum Háskólans, þar sem gerð er krafa um ákveðna kunnáttu til að geta innritast. Mætti hugsa sér að gera kröfu um ákveðna áfanga í menntaskóla eða að haldið væri inntökupróf. Inntökuprófið væri þá hægt að halda í lok ágúst, en einkunnin úr því myndi ekki reiknast með í meðaltali samkeppnisprófa. Að öðru leyti var almenn ánægja með kennlsuna, yfirferðina og markmið námskeiðs. Þó var óánægja með nýja kennslubók sem tekin var í notkun í haust. Er hún með talsvert af villum, bæði í texta og dæmum. FRUMULÍFFRÆÐI I staðinn fyrir það námsefni sem búið er að leggja til að fellt verði út mætti flytja námsefni vorannar í frumulíffræði yfir á haustönn og hafa alla frumulíffræðina í námsefni claususprófa. Með þeim flutningi fengist heilsteyptara námsefni fyrir clausus- próf. VORÖNN 1. ÁRS. EÐLISFRÆÐI Óljós námsmarkmið. Þrír kennarar sjá um kennslu og er mikið ósamræmi f þeim upplýsingum sem þeir gefa upp um skipulag áfangans. Er þetta mjög til baga fyrir nemendur. LÍFFÆRAFRÆÐI Lagt var til að notkun mynda til útskýringa væri aukin í fyrirlestrum, þar sem þetta hjálpaði nem- endum að skilja afstöðu líffærahluta. FRÆÐILEG AÐFERÐ Ánægja var með fyrirlestrana og umræðuna um tímaritsgreinar. Tölfræðin þótti þó ekki komast til LÆKNANEMINN 1. tbl. 1995 48. árg. 29
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Læknaneminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.