Læknaneminn - 01.04.1995, Blaðsíða 127

Læknaneminn - 01.04.1995, Blaðsíða 127
AÐALFUNDUR Vinnudagar í boði á starfsárinu sem er að líða voru 4484 talsins, sem er aukning um 11,7% frá fyrr ári. Nýtingin á stöðunum var mjög góð eða 99,2%. I nokkrum tilvikum settu vinnuveitendur skilyrði um að eingöngu 5. árs nemar kæmu til greina í stöðumar. Var hér um að ræða 6 stöður eða 290 vinnudaga (18 daga í héraði og 272 á geðdeildum LSP,BSP og SÁÁ). Eru þessar stöður ekki meðtaldar í útreikningunum en nýtingin yrði 93,1% á 4774 vinnudögum ef svo væri. í hlut 4. árs nema féllu allmargar stöður og voru þær nærri fimmfallt fleiri en í fyrra, þannig deildu 28 nemar með sér 70 stöðum. Sambærilegar tölur í fyrra voru 15 stöður í hlut 9 nema. Taflan hér að neðan sýnir fjölda vinnudaga í hverjum mánuði. Tölurnar í sviganunt tákna fjölda staða. Lesa má ýmsar upplýsingar úr þessum töflum og væntanlega geta þær svarað mörgum þeirra spurninga sem brenna á fólki sér í lagi þegar nálgast sumarmánuðina. Hafa verður í huga að nokkrar sveiflur eru milli ára eins og sjá má á töflunni hér að ofan og því aldrei hægt að stóla á að næsta ár verði eins og það síðasta. 1993-1994 Okt Nóv Des Jan Feb Mar Apr Maí Jún Júl Ágú Sep Alls Heilsugæsla 111 31 69 27 6 61 41 112 862 576 185 70 2151 (7) (5) (6) (3) (3) (8) (7) (8) (16) (13) (9) (7) (92) Sjúkrahús 3 70 134 95 129 198 112 140 887 431 81 16 2296 (3) (11) (21) (18) (14) (U) (10) (13) (22) (12) (3) (10) (148) Ómannað 0 0 0 0 0 5 14 1 0 7 0 10 37 Samtals 114 101 203 121 135 264 167 253 1749/1068 266 96 4484 (10) (16) (27) (21) (17) (20) (17) (22) (38) (25) (12) (18) (240) Fundir: Ráðningafundir voru haldnir í lok hvers mánaðar eins og venja er (yfirleitt síðasta fimmtudag í hverjum mánuði). Þó framboð á vinnu væri í meira lagi var þó eftirspurn yfirleitt enn meiri, þó virtirst stefna í óefni í septembermánuði. 5. árs nemar voru þá uppteknir í „barnataugageðlæknis-gynecologiu“ en einstaklega fáir 6. árs nemar mættu á fundinn. Þeir sem voru að hefja 4. ár létu heldur ekki sjá sig á fundinum en voru að sjálfsögðu velkomnir. Virtust menn ekki átta sig á því að sumarið væri á enda. Telur undirritaður að vel kæmi til greina að draga út ráðningaröð fyrir september áður en sumarið fer í hönd. Fundur um reikningsskil í héraði var haldin í lok maímánaðar og var dræm aðsókn. Væri jafnvel hentugra að halda þann fund um miðbik vorannar áður en prófs- krekkurinn heltekur stúdenta. Reglugerðin: Eins og undanfarin ár olli „48-tíma reglan“ nokkrum deilum. Voru það fyrst og fremst læknar á Slysadeild Borgarspítala sem kvörtuðu yfir ósveigjanleika í kerfinu. Vaktirnar á deildinni voru stuttar, allt niður í 7 klst. og ekki forsvaranlegt að ætla óreyndum læknanema að standa slíkar vaktir. Þegar á leið veturinn, tók því undirritaður upp þá vinnureglu að eftir að allir sem á deildinni höfðu unnið (sem voru hátt í 10 stúdentar) og áhuga höfðu á vöktum höfðu tekið eina vakt var leitað til einhvers þeirra á ný. Voru þannig gerðar 9 undantekn- ingar á þessum 12 mánuðum, allar á Slysadeild og á þessi vinnuregla alls ekki við í héraði eða á öðrum deildum spítalanna. Hér að neðan er yfirlit yfir 48-tíma regluna. Alls var þessari reglu beitt 77 sinnum en skv. ársskýrslu síðasta árs var henni beitt 14 sinnum þá. einhlít skýring á þessari aukingu. Líklega er engin 1993-1994 Okt Nóv Des Jan Feb Mar Alls Apr Maf Jún Júl Áeú SeD Vinnudagar 4 12 19 12 10 6 7 94 5 7 3 2 7 Fj. staða(4) (8) (14) (10) (8) (6) (7) (5) (4) (3) (1) (7) (77) Undantekn. 0 1 0 1 1 1 2 1 0 0 0 2 9 Rétt er að leggja áherslu á það að allar stöður ber að tilkynna til ráðningastjóra enda er annars ekkert eftrirlit með þessum stöðum. Þetta þýðir að ef einhver tekur læknisstöðu, sama hve stutt hún er, án þess að tilkynna það ráðningastjóra, er sá hinn sami að brjóta reglur ráðningakefisins og á refsingu yfir höfði sér. Ráðningagjöldin: Þegar hafa núverandi kanditatar greitt sín ráðningagjöld. Mestur hluti gjaldanna er þó útistandandi. Gíróseðlar ættu þó fljótlega að berast mönnum í hendur ef LÆKNANEMINN 1. tbl. 1995 48. árg 121
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Læknaneminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.