Læknaneminn - 01.04.1995, Blaðsíða 114

Læknaneminn - 01.04.1995, Blaðsíða 114
SNAKURINN Sigurður Bogi Stefánsson Þegar læknanemar og unglæknar fara að blaða í fagtímaritum læknisfræðinnar, eða skrifa tii lækna- félaga víðsvegar um heim, verður þeim fljótlega ljóst, að snákurinn kemur oft við sögu í merkjum þessara félaga og tímarita. Merkin eru yfirleitt ekki samræmd þar eð oft er unt að ræða mjög gömul, og jafnvel, forn skjaldarmerki fagfélaga. Snákarnir eru t.d. ýmist einn eða tveir. Einnig er snákinn að finna í merkjum annarra heilbrigðisstétta, en þá gjarnan með öðrum áherslum. Eftir- farandi grein er ætlað að varpa nokkru ljósi á það hvernig snákurinn tengist sögu læknis- fræðinnar til vorra daga. En áður en reynt er að skýra táknfræði snáksins er rétt að hafa í huga að slíkar skýringar eru aldrei altækar, þar eð skýringin í eðli sínu nær einungis til ákveðinna þátta táknsins. ] þessu sambandi mætti vitna til kynningarrits lyfjafyrirtækisins Roche frá 1966: „Eðli raunverulegra tákna er að rætur þeirra eru margþættar og merkingin verkar á mörgum sviðum. Hluturinn eða atburðurinn sem það táknar verður ekki að fullu skilinn með rökhugsun, einungis er hægt að upplifa það, en ekki skýra það til hlítar. Tákn, þar sem merkingin verður að fullu tjáð í hugtökum talaðs máls, hefur glatað mikilvægi sínu - og þar með lífsmætti sínum. Það verður einungis að táknsögu“. Höfundur er geðlœknir og starfar sem sérfrœðingur á Geðdeild Borgarspítalans Merking táknsins Snákurinn hefur frá upphafi haft ntjög margþætta merkingu. Hann hefur verið notaður víða um lönd sem viskutákn og sem dæmi um það má nefna að á mósaíkgólfi Dómkirkjunnar í Sienna, sem var byggð á 13.- 14. öld eru fornir vitringar umvafnir snákum. Einnig hafa snákar táknað eilíft líf, ekki hvað síst vegna hæfileika sinna til að skipta árlega um ham. Þeir hafa táknað frjó- semi, en einnig slægð og illsku, eins og fram kemur í fyrstu Mósebók. I kenningum sálgreiningarinnar hefur snák- urinn oft tengst dulvitund mannsins og birtist oft þannig í draumum og sýnum. I ævin- týrum hefur hann einnig verið notaður til varnar, ekki síst til að gæta hulins fjársjóðar. 1 táknfræði hefur hann yfirleitt verið Iagður að jöfnu við dreka. Mesópótamía Frá því unt 3500 fyrir Krist er í Babýlon að finna listaverk sem sína tvo snáka sem hlykkjast upp eftir staf og táknar merkið guðinn Ningishzida, en nafn hans merkir ,, guðinn með veldissprota í hægri hendi“. Sá guð er talinn vera lágt settur guð og milligöngumaður jarðneskra þjóðhöfðingja og móðurgyjunnar Ishtar, sem var persónugervingur frjósemi og helguð fyrsta sumarmánuðinum, eða hins æðsta guðs Ningirsu. Ningishzida var kallaður „sendiboði jarðarinnar“. 1 árdaga mun merkið sjálft fyrir á Verslunarskóla Islands en Hermes var m.a. guð kaupmanna. 108 LÆKNANEMINN 1. Tbl. 1995 48. Árg.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Læknaneminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.