Læknaneminn - 01.04.1995, Blaðsíða 107

Læknaneminn - 01.04.1995, Blaðsíða 107
RETINITIS PIGMENTOSA fundið þetta út og felst hún í phytol- og phytonsýru- snauðu fæði. Við það lækkar phytonsýra í sermi og ganga þá sjónhimnuritsbreytingar til baka. A síðasta ári kom fram rannsókn sem sýndi fram á gagnsemi A-vítamíns í RP. Sjúklingum sem fylgt var eftir í fjögur ár sýndu marktækt minni breytingar á sjónhimnuriti ef þeir tóku A-vítamín en hópur sjúklinga sem ekki tók vítamínið. Þessi rannsókn olli nokkru fjaðrafoki og telja sumir að ekki hafi verið nógu vísindalega að henni staðið. Aðrir telja að hér sé í fyrsta sinn komin fram meðferð sem hægt geti á sjúkdómsgangi sem hingað lil hefur verið óstöðv- andi. Víða um heim, þar á meðal á Islandi, er hafin meðferð á RP-sjúklingum með A-vítamíni. Frekari rannsóknir á gagnsemi A-vítamíns í RP eru í burð- arliðnum. Ymsir meðferðarmöguleikar eru í deiglunni. Eitt af því sem áður hefur verið nefnt er Ijósnema- flutningur frá líffæragjafa yfir í RP-sjúkling. I Bandaríkjunum er nýlega búið að aflétta banni á notkun fósturvefja til rannsókna og eru þegar hafnar athuganir á flutningi sjónhimnu- og litþekjufruma úr fósturvef yfir í sjónhimnu einstaklinga með RP. Rannsóknir eru einnig hafnar á notkun vaxtarþátta til að fjölga ljósnemum og í dýralíkönum hefur tekist að koma fyrir nýjum genum í genasafn dýrsins með veirusmitun. Stríðið við augnsjúkdóminn retinitis pigmen- tosa er langt frá því yfirstaðið. Margt bendir þó til að loksins séu lausnir í sjónmáli. Gríðarlegur vöxtur hefur verið í rannsóknum á RP á síðustu árum. Hafa þær varpað kærkominni ljósglætu á sjúkdóm sem áður grúfði myrkrið eitt yfir. Þakkir Höfundur vill þakka próf. Einari Stefánssyni fyrir góðar ábendingar við yfirlestur handrits. Nokkrar yfirlitsgreinar og bækur um RP 1. Berson EL: Retinitis pigmentosa: The Friedenwald Lecture. Invest Ophthalmol Vis Sci 1993;34:1659- 1676. 2. Berson EL, Rosner B, Sandberg MA et al.: A random- ized trial of Vitamin A and Vitamin E supplementation for retinitis pigmentosa. Arch Ophthalmol 1993; 111:761-772. 3. Berson EL. Retinitis pigmentosa and allied diseases. I Albert & Jakobiec (ritstj.): Principles and practice of ophthalmology. Vol 2, Saunders 1994. 1214-1237. 4. Heckenlively JR (ritstj.): Retinitis pigmentosa, JB Lippincott 1988. 5. Heckenlively JR: Advances in retinitis pigmentosa. I Lewis & Ryan (ritstj.): Medical and surgical retina. Mosby 1994. 479-484. 6. Pagon RA: Retinitis pigmentosa. Surv Ophthalmol 1988;33:137-177. 7. Weleber RG: Retinitis pigmentosa and allied disorders. í Ryan SJ (ritstj.): Retina, vol 1. CV Mosby 1989. 8. Þór Eysteinsson: Um klíníska raflffeðlisfræði sjón- brautar: 1. Augnrit (EOG) og sjónhimnurit (ERG). Læknaneminn 1991 ;44;2:75-89. „The two most fortunate things at all for an artist are, fírst, to be Spanish and, second, to be named Dali. Both have been granted me.“ Salvador Dali LÆKNANEMINN 1. tbl. 1995 48. árg 101
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Læknaneminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.