Læknaneminn


Læknaneminn - 01.04.1995, Blaðsíða 119

Læknaneminn - 01.04.1995, Blaðsíða 119
SNÁKURINN honura fyrir í sæti. Er hann féll í svefn, kom snákur út úr abaton (lækningaherbergi) og læknaði tána með tungu sinni og fór svo á ný inn í abaton. Þegar sjúklingur vaknaði frískur sagði hann frá sýn sem hann hafði séð. Honum fannst sem undurfagur unglingur hefði smurt læknislyfi á tá sína.“ Árið 1992 birtist grein í Lancet eftir Angeletti et al, þar sem talað er um lækningamátt epidermal growth factor í munnvatni, en sá factor finnst einmitt í munnvatni E. Quatrolineata. Það eykur frumuskipt- ingu og keratininseringu epidermal keratinocyta. Sami factor hefur fundist í munnvatni og submaxill- ary munnvatnskirtlum hunda þeirra sem taldir voru heilagir og haldnir í hofum Asclepiosar. Fyrr á tímum var slöngukjöt mikið notað í ýmis lyf og er enn notað í lyfinu Theriak, sem er hægt að panta frá Farmacia di Santa Maria della Scala í Róm. < .1'. i.t- Mynd 5. Fórnargjöf vegna lœkningar á œðahnútum. Kristni Englarnir Serafar tengjast drekum og snákum og einnig lækningum. Serafar voru annað hvort táknaðir sem englar með 6 vængi og 4 höfuð eða skínandi flugsnákar. Heiti þeirra kann að vera komið af tveim hebreskum orðum, ser, sem merkir verndarengill eða háleit vera, og rapha, sem þýðir læknir eða græðari. Þeir eru því háleitir læknendur, oft í snákslíki. I Biblíunni eru ýmis dæmi um hið samtvinnaða tákn stafsins og snáksins. í 2. Mósebók talaði drott- inn við Móse og Aron og sagði: „Þegar faraó segir við ykkur: „Látið sjá stórmerki nokkur“, þá seg þú við Aron: „Tak staf þinn og kasta honum frammi fyrir faraó“, skal hann þá verða að höggormi. Þá gengu þeir Móse og Aron inn fyrir faraó og gjörðu svo sem Drottinn hafði boðið þeim og kastaði Aron staf sínum frammi fyrir faraó og þjónum hans og varð stafurinn að höggorrni." Á öðrum stöðum er að finna tengsl hins samsetta tákns við lækningar, eins og í 4. Mósebók: „Lögðu þeir þá upp frá Hór-fjalli leiðina til Rauðahafs, til þess að fara í kringum Edóm-land; en lýðnum féllst hugur á leiðinni. Lýðurinn talaði gegn Guði og gegn Móse: Hví leidduð þið oss brott af Egyptalandi, til þess að við dæjum í eyðimörkinni, því hér er hvorki brauð né vatn og vér erum orðnir leiðir á þessu léttmeti. Þá sendi Drottinn eitraða höggorma meðal lýðsins og þeir bitu fólkið, svo margt manna dó af ísrael. Þá gekk lýðurinn til Móse og sagði: Vér höfum syndgað, því við höfum talað gegn Drottni og gegn þér; bið þú til Drottins, að hann taki högg- ormana frá oss. Móse bað þá fyrir lýðnum. Drottinn sagði við Móse: Gjör þér eiturorm og set hann á stöng og skal það verða að hver sem bitinn er og lítur á hana skal lífi halda. Og Móse gjörði hoggorm af eir og setti á stöng; og það varð, að ef höggormur hafði bitið einhvern og hann leit til eirormsins, þá hélt hann lífi.“ í plágunni miklu í Þýskalandi á 16. öld voru búin til hálsmen, með eirorminum öðrum megin og Kristi á krossinum hinum megin, svo táknið hefur grein- lega talið búa yfir varnar- og lækningamætti. Nútíminn Síðustu aldirnar einkennast af notkun beggja táknanna í læknisfræði, lyfjafræði og efnafræði, stafs LÆKNANEMINN 1. Tbl. 1995 48. Árg. 113
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Læknaneminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.