Læknaneminn - 01.04.1995, Blaðsíða 32

Læknaneminn - 01.04.1995, Blaðsíða 32
skila. Hugsanlega mætti flytja eitthvað af tölfræðinni á fjórða árið til að meiri samfella fengist í námsefnið. LÍFRÆN EFNAFRÆÐI Eins og áður sagði ætti að kenna grunnatriðin í þessum kúrs á haustönn. Almennt þykir þetta náms- efni of ítarlegt. Nægilegt væri að fara í nafnakerfi, byggingu lífrænna sameinda og helstu hvarftegundir. Itarlegri kennslu í þessu fagi ætti að bjóða upp á í hugsanlegu vali. I staðinn gætu komið grunnatriði í lífefnafræði sem flyttust þá af haustönn 2. árs. TILRAUNIR Sjá “nýir kennsluhættir” síðar í skýrslu. Kennslumálaráðstefna Læknanema 1995 ályktar því: „I úrtökuprófum 1. árs ætti að leggja niður námsefni í líffærafræði og a.m.k. fyrri helming af ólífrænni efnafræði. I stað þess námsefnis verði kennd grunnatriði í lífrænni efnafræði og öll frumulíffræði (námsefni vorannar)“ 2.ÁR LÍFFÆRAFRÆÐI Á haustmisseri mætti fækka fyrirlestrum ef kennarar létu nemendur hafa góð kennslugögn og marklýsingar og efndu til umræðufunda. Einnig mættu kennarar styðjast meira við myndir í fyrir- lestrunum, þar sem stöðug upptalning á staðreyndum kemst ekki til skila. Hlutverk kennara er fyrst og fremst að hjálpa nemendum að sjá skóginn fyrir trjánum, en ekki mata þá á öllum staðreyndum. Mikil ánægja er með að jólapróf skuli vera komið. Oskað er eftir að komið verði á verklegum tímum í líffæra- fræði annars árs, þar sem nemendur geti æft skoðun hverjir á öðrum undir handleiðslu. Myndu þessir tímar festa fræðilegu þekkinguna í sessi og tengja grunnnámið því verklega. LÍFEÐLISFRÆÐI Kennslan almennt góð, en það virðist vera sambandsleysi milli kennara, þeir vita ekki hvað hinir eru búnir að kenna. Verklegu tilraunirnar þykja góðar og lærdómsríkar. LÍFEFNAFRÆÐI Fyrirlestrar nýtast illa því lítill áhugi virðist vera hjá kennurum fagsins til að tengja það öðrum greinum. Þetta fag ætti að vera praktískara og tengjast betur meinefnafræði og þeirri lífefnafræði sem notuð er í klíník. Nemendafyrirlestrar þykja hafa tekist vel. Varðandi tilraunir vísast í „nýir kennslu- hættir". ATFERLIS- OG SAMSKIPTAFRÆÐI 2 Talsvert um endurtekningar. Á því þarf að taka til þess að nemendur missi ekki áhuga á því sem fram fer í tímum. Kennsla í siðfræði mætti vera meiri og praktískari. Vilji er fyrir því að fá Vilhjálm Árnason heimspeking til þess að kenna siðfræðina. Hentugt fyrirkomulag væri að hann héldi nokkra fyrirlestra á 2. ári en tæki svo tilfelli þar sem um væri að ræða siðferðileg vandamál seinna í náminu (4.-6. ári) í minni hópum. 3. ÁR ALMENNT Þriðja árið þótti almennt áhugavert og fyrirlestrar góðir, nema í lyfjafræði. Mikið vantar upp á sam- þættingu milli faga. LYFJAFRÆÐI Markmið fagsins með öllu óljós. Lagt var fyrir þennan hóp bréf sem stendur til að fá nemendur þriðja árs til að skrifa undir. I því bréfi er farið fram á: - Að uppröðun á fyrirlestrum verið breytt til samræmis við önnur fög sem kennd eru á 3. ári. Þannig verði sýklalyf, hjartalyf og krabbameinslyf kennd fyrir áramót og yfirferð í lyfjafræði og meinafræði fylgist að eftir áramót. - Að dregið verði úr fleygun námsefnis. Þ.e. að ákveðinn lyfjaflokkur sé kláraður áður en byrjað 30 LÆKNANEMINN I. tbl. 1995 48. árg.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Læknaneminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.