Bændablaðið - 08.06.2023, Blaðsíða 47

Bændablaðið - 08.06.2023, Blaðsíða 47
47Bændablaðið | Fimmtudagur 8. júní 2023 Smiðjuvellir 9 300 Akranes 430 6600 akur@akur.is AKURShús - timbureiningahús íslensk hönnun & framleiðsla Afhent uppsett á byggingarstað eða í einingum – Við allra hæfi – „ Kynntu þér húsabæklinginn okkar á akur.is og fáðu verðáætlun í húsið þitt Margar gerðir og stærðir STEINHELLA 4, HAFNARFJÖRÐUR SÍMI: 837 7750 INFO@BILXTRA.IS kr425,000 KERRUR Á HAGSTÆÐUM VERÐUM! BILXTRA.IS kr950,000 kr,000 kr1,450,000 OG VINNUM ÚR ÞEIM LAUSNIR TÖKUM AÐ OKKUR VERKEFNI VHE • Melabraut 27 Hafnarfjörður • Hraun 5 Reyðarfirði Sími 843 8804 • Fax 575 9701 • www.vhe.is • sala@vhe.is og önnur auka geymsluþol á heyi eftir að stæða er opnuð. Dæmi um aðstæður sem kalla á notkun íblöndunarefna eru óhreinindi eða jarðvegsmengun í heyinu, áberandi magn af illgresi s.s. arfa saman við heyið og ef búast má við að heyin séu mjög próteinrík sem getur leitt til þess að nítrat verði hátt.Við val á íblöndunarefnum þarf að vera ljóst hvaða markmiði ætlunin er að ná með notkun þeirra. Mikilvægt er að fara eftir leið- beiningum um notkun íblöndunar- efna og nota þá skammta sem mælt er með. Efnin verða aðeins að fullu gagni ef þau blandast jafnt og vel saman við heyið. Gleymum ekki viðhaldi véla Koppafeitin er góður vinur allt sumarið og er gott að hafa í huga að smyrja þarf vélar eftir og við notkun. Vel smurð vél skilar betri afköstum, endist lengur og þarf minna viðhald þegar upp er staðið. Það getur sparað mikinn kostnað. Til að nýta vélarnar sem best þarf að huga að akstri, hafa hann jafnan og halda góðum hraða. Oftar en ekki á það við að stilla aflúttak á ECO- PTO og spara þannig eldsneyti. Rétt stillir hnífar og vel brýndir geta aukið afkastagetu allt að 20%. Er hugsanlega komið að því að endurnýja hnífa? Rétt aksturstækni gefur betri árangur Breiðir og jafnir múgar gefa betri innmötun þegar rúllað er, akstur verður minni en ef þeir væru mjóir og ójafnir og heymagn verður jafnara og þéttara í rúllunni. Það skilar sér einnig í minni notkun á olíu og plasti þegar upp er staðið. Vandvirkni við akstur þannig að vinnslubreidd tækja nýtist sem best minnkar vinnslutíma og notkun véla og minnkar olíunotkun. Akstur um tún þarf að skipuleggja þannig að hann valdi sem minnstri þjöppun jarðvegs. Nútímatækni eins og akstur eftir GPS hjálpar gríðarlega í þessum efnum. Rétt stilltar vélar róta minna í sverði túnsins og virka á allan hátt betur, slit verður minna og ending vélanna betri. Pökkun og geymsla rúllubagga Til að rúllubaggar séu sem best varðir eru 6 lög af plasti gott viðmið. Þannig má tryggja að stærri og þyngri baggar geymist vel og standi af sér erfið veður. Með því að pakka fjórfalt má spara plast og má gera við hey sem vitað er að gefa á fljótlega en sé það geymt lengi er hætta á fóðurtapi. Sé ætlunin að fyrna hey í rúllum eða gefa seint að vetri, að vori (verðmætt sauðburðarhey) eða jafnvel fram á sumar gæti verið skynsamlegt að pakka áttfalt. Frágangur enda er mikilvægur, lausir endar valda því að plastið losnar frá, bæði vond geymsla og sóðaleg. Best er að koma heyfeng sem fyrst heim af túni og heim í stæðu. Rannsóknir sýna að best er að flytja hey sem fyrst eftir pökkun og koma því þannig fyrir að ekki þurfi að hreyfa við því fyrr en það er gefið. Velja þarf góðan stað þar sem er skjólsælt og ekki verður ágangur af skepnum. Aðgengi að stæðunni sé gott allan veturinn. Taka mið af þurrefnisinnihaldi þegar er raðað í stæður. Til viðmiðunar mætti hafa í huga: 20-25% þurrefni = ein hæð 25-35% þurrefni = 2 hæðir 35-45% þurrefni = þrjár hæðir 45-85% þurrefni = fjórar hæðir Af hverjum bagga fellur til um 1 kg af plasti og endurvinnsla er heppilegasta aðferð til förgunar þess. Fyrir endurvinnslu er góður hreinleiki plastsins skilyrði og að netbönd og hey sé skilið frá. Plastið er þá unnið í kúlur sem síðan eru notaðar til að framleiða nýjar plastafurðir. Eiríkur Loftsson, Elena Westerhoff og Guðrún Hildur Gunnarsdóttir ráðunautar. Til að nýta vélarnar sem best þarf að huga að akstri, hafa hann jafnan og halda góðum hraða. Mynd / Heimir Sigurpáll Árnason BÆJARHRAUNI 12 220 HAFNARFIRÐI S. 555 4800 Hafnargata 52 260 Reykjanesbæ S. 421 7510 Hrísmýri 7 800 Selfossi S. 482 4200 Furuvöllum 15 600 Akureyri S. 535 9085 Sólvangi 5 700 Egilsstöðum S. 471 1244 STÓRVERSLUN STÓRVERSLUN BÍLDSHÖFÐA 12 110 REYKJAVÍK S. 535 9000 Skoðaðu vöruúrvalið á www.bilanaust.is BRENDERUP KERRUR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Bændablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.