Bændablaðið - 08.06.2023, Blaðsíða 45

Bændablaðið - 08.06.2023, Blaðsíða 45
45Bændablaðið | Fimmtudagur 8. júní 2023 CFORCE 625 Touring Urðarhvarfi 4 / 203 Kópavogur Sími 557 4848 / www.nitro.is Kr. 1.599.000,- Tilboðsverð m/vsk Hvað ertu að suða? Finnska undrið í rafsuðunni. Rafsuðuvélar, öryggisvörur og suðuvír. LANDVÉLAR | SMIÐJUVEGI 66 | 580 5800 | LANDVELAR.IS Skálholtsdómkirkja. Mynd / Aðsend Í sumar verður hitaveitan endurnýjuð sem kemur úr Þorlákshver. Það er stöðugt eitthvað nýtt að gerast í gömlum stað. Allt er nú sem orðið nýtt og núna er lag að fylla það innihaldi og njóta vel. Fram undan eru Sumar tón- leikarnir í Skálholti 28. júní til 9. júlí með tónleikum og kantötu- messum. Það er áratuga löng og merkileg tónlistarhátíð með barrokki og nútímatónlist. Þá tekur við Skálholtshátíð sem stendur frá Þorláksmessu á sumar, 20. júlí, til hátíðarmessu og hátíðardagskrár sunnudaginn 23. júlí. Þar mun Sigríður Hagalín Björnsdóttir flytja hátíðarræðuna. Þá verður vígsluafmælinu fagnað veglega og boðið í kirkjukaffi. Á dagskrá Skálholtshátíðar eru tónleikar og helgihald en líka pílagrímagöngur og sögugöngur, útimessa og morguntíðir. Á hátíðinni verða tvö námskeið sem verða öllum opin. Annað er um gervigreind og trú í stafrænni byltingu. Hitt um 12. aldar siðbótina sem Þorlákur innleiddi í Skálholti. Þá verður útgáfumálþing um nýja bók um Skálholt og Tyrkjaránið. Það er af mörgu að taka í þúsund ára sögu Skálholts og líka þess sem er að breyta tilveru mannsins og umhverfi á okkar dögum. Horfir þar vonandi allt til hins betra. Sr. Kristján Björnsson, vígslubiskup í Skálholti. Séð inn í Skálholtsdómkirkju. Altaristafla í Skálholtsdómkirkju. Einar Jónasson, leiðbeinandi í smíða- stofu Árskóga sýnir hér sniðugan stól sem hægt er að breyta í tröppu sem Hafsteinn Ársælsson smíðaði. Á setningu handverkshátíðarinnar spilaði Steinunn Dís Öfjörð Sævars dóttir, nemandi í Suzuki-tónlistar- skólanum, á fiðlu sem Gunnar Guðmundsson smíðaði.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Bændablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.