Bændablaðið - 08.06.2023, Side 45

Bændablaðið - 08.06.2023, Side 45
45Bændablaðið | Fimmtudagur 8. júní 2023 CFORCE 625 Touring Urðarhvarfi 4 / 203 Kópavogur Sími 557 4848 / www.nitro.is Kr. 1.599.000,- Tilboðsverð m/vsk Hvað ertu að suða? Finnska undrið í rafsuðunni. Rafsuðuvélar, öryggisvörur og suðuvír. LANDVÉLAR | SMIÐJUVEGI 66 | 580 5800 | LANDVELAR.IS Skálholtsdómkirkja. Mynd / Aðsend Í sumar verður hitaveitan endurnýjuð sem kemur úr Þorlákshver. Það er stöðugt eitthvað nýtt að gerast í gömlum stað. Allt er nú sem orðið nýtt og núna er lag að fylla það innihaldi og njóta vel. Fram undan eru Sumar tón- leikarnir í Skálholti 28. júní til 9. júlí með tónleikum og kantötu- messum. Það er áratuga löng og merkileg tónlistarhátíð með barrokki og nútímatónlist. Þá tekur við Skálholtshátíð sem stendur frá Þorláksmessu á sumar, 20. júlí, til hátíðarmessu og hátíðardagskrár sunnudaginn 23. júlí. Þar mun Sigríður Hagalín Björnsdóttir flytja hátíðarræðuna. Þá verður vígsluafmælinu fagnað veglega og boðið í kirkjukaffi. Á dagskrá Skálholtshátíðar eru tónleikar og helgihald en líka pílagrímagöngur og sögugöngur, útimessa og morguntíðir. Á hátíðinni verða tvö námskeið sem verða öllum opin. Annað er um gervigreind og trú í stafrænni byltingu. Hitt um 12. aldar siðbótina sem Þorlákur innleiddi í Skálholti. Þá verður útgáfumálþing um nýja bók um Skálholt og Tyrkjaránið. Það er af mörgu að taka í þúsund ára sögu Skálholts og líka þess sem er að breyta tilveru mannsins og umhverfi á okkar dögum. Horfir þar vonandi allt til hins betra. Sr. Kristján Björnsson, vígslubiskup í Skálholti. Séð inn í Skálholtsdómkirkju. Altaristafla í Skálholtsdómkirkju. Einar Jónasson, leiðbeinandi í smíða- stofu Árskóga sýnir hér sniðugan stól sem hægt er að breyta í tröppu sem Hafsteinn Ársælsson smíðaði. Á setningu handverkshátíðarinnar spilaði Steinunn Dís Öfjörð Sævars dóttir, nemandi í Suzuki-tónlistar- skólanum, á fiðlu sem Gunnar Guðmundsson smíðaði.

x

Bændablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.