Bændablaðið - 02.11.2023, Blaðsíða 78

Bændablaðið - 02.11.2023, Blaðsíða 78
78 Bændablaðið | Fimmtudagur 2. nóvember 2023 Bústjóri hjá Nautís Fyrirtækið Nautís, sem rekur einangrunarstöð fyrir Aberdeen Angus holdagripi að Stóra Ármóti Flóahreppi, óskar eftir að ráða bústjóra til að sjá um búið frá næstu áramótum. √ Æskilegt er að viðkomandi hafi reynslu af kúabúskap eða umhirðu nautgripa, ásamt því að hafa búfræðipróf eða sambærilega menntun. √ Nauðsynlegt er að búseta sé nærri holdanautabúinu. √ Umsóknarfrestur er til 10. nóvember. Allar nánari upplýsingar um starfið gefur Sveinn Sigurmundsson, framkvæmdastjóri Nautís, sveinn@bssl.is , sími 894-7146 Stór og öflug háþrýstidæla fyrir verktaka til sölu. Dælan er ný og ónotuð, FDX Xtreme XL, www. comet-spa.com. Dælan er 16 l / min og max þrýstingur er 520 bar. Vél: 26 hestöfl, Kohler, dísel, KDW 1003. Vélin er vatnskæld og með rafstarti. Hákonarson ehf. S. 892-4163 - e-mail - hak@hak.is. Klaufskurðarbásar frá Póllandi. Margar útfærslur á mjög góðu verði. Hákonarson ehf. S. 892-4163. Netfang: hak@hak.is www.hak.is Brettagafflar fyrir ámoksturstæki. Ásoðnar festingar, Euro. Euro + 3 tengi. Sérpöntun á öllum festingum. Burðargeta 2.500 kg. Lengd á göfflum, 120 cm. Pólsk framleiðsla. Til á lager. Hákonarson ehf. S. 892-4163,hak@hak.is. Land Cruiser GX 150 árgerð 2020 til sölu. Ekinn aðeins 34.000 km. 33" breyting frá Toyota. Stórglæsilegur, lítið ekinn, og vel með farinn bíll í 7 ára ábyrgð. Nýkominn úr þjónustueftirliti. Verð kr. 10.500.000.- nánari uppl. í s. 893-7913 og silkitoppur@gmail.com Rampar fyrir frysti/kæligáma á lager. Burðargeta 10 tonn. Dekkplata 10 mm, l, 170 cm x b 200 cm x h 21 cm. Heitgalvaniserað stál. Lyftaratækur á þrjá vegu. Eigum einnig rampa fyrir hefðbundna sjógáma. Hákonarson ehf. S. 892-4163 www.hak.is hak@hak.is Klósettdælur fyrir kjallara. Inntak fyrir vask, sturtu og þvottavél. Mótor staðsettur fyrir utan votrými. Margar stærðir sem henta fyrir íbúðar- og atvinnuhúsnæði. Mjög öflugur og vandaður búnaður. Frárennsli, 32 mm. Hákonarson ehf. S. 892-4163, hak@hak.is, www.hak.is Atvinna Maður lifandi óskast í vinnu á höfuð- borgarsvæðinu. Um er að ræða allt sem tengist múrverki, hægt að komast í læri. Upplýsingar í s. 898-1999. Högni Guðmundsson múrarameistari. Sérverslun sem mun eingöngu selja íslenskar vörur verður opnuð á Selfossi 1. desember næstkomandi. Við leitum eftir framleiðendum um land allt sem hafa áhuga á að selja sínar vörur i versluninni. Allt kemur til greina, matur, handavinna, minjagripir, list o.s.frv. Eina skilyrðið er að um 100% íslenska framleiðslu sé að ræða. Áhugasamir sendi upplýsingar á netfang, alda@madeinisland.is og við höfum samband. Vantar bústjóra á hestabúgarð í Sviss. Upplýsingar í s. 0041- 79-484-7001 eða sigmarssonhelgi@gmail.com Einkamál 57 ára karlmaður óskar eftir að kynnast vinkonu sem býr á Höfn í Hornafirði með fast samband í huga. S. 894-8655. Kona á barneignaraldri óskar eftir vænum grip til undaneldis. Þarf að vera ljúfur og góður, hugulsamur, heiðarlegur, heill á geði, léttur og kátur, einlægur, sýna frumkvæði við og við, fjárhagslega sjálfstæður, laghentur og natinn. Ekki væri verra að viðkomandi væri í hærra lagi, sterklega byggður, bæri sig vel og helst með fallega heiðblá augu. Þeir sem telja sig bera þessa lýsingu mega hafa sambandi á netfanginu joklarosin@gmail.com. Takk fyrir. Óska eftir Kaupi vínylplötur og CD. Staðgreiði stór plötusöfn. Plötumarkaður Óla, Ísbúðin Háaleitisbraut 58. S. 784- 2410, olisigur@gmail.com Óska eftir amerískum pallbíl F150-F350, Ram Gmc eða Chevrolet. Mega þarfnast lagfæringa. Hafið samband í s. 774-4441. Vantar spenni 230/32 v AC. Upplýsingar hjá Helga, s. 864-6960. Til sölu Plast í fjárhúsgólf og stíur. Bása- og drenmottur, útileiktæki, gúmmíhellur og gervigras. Heildarlausnir á leiksvæðum. jh@johannhelgi.is, s. 820-8096. 4 slitin vetrardekk á Landcruiser, á álfelgum, stærð: 265/70 17. Verð kr. 40.000 eða skv. samkomulagi. Upplýsingar í s. 898-4772. Bændur og búalið. Léttið ykkar lund um stund og lesið „Stílbrot á sjó“. Sönn saga og ljóð. Verð kr. 2.000, heimsent. Pantanir berist í s. 698-3983 (Þórdís). Til sölu 3 kvígur, ársgamlar frá því í ágúst og september 2023. Uppl. í s. 894-0283. Tilkynningar Kæri Billi, það tilkynnist hér með að ég verð barnlaus dagana 3. til 7. nóvember nk. Vonast til að heyra frá þér. Kveðja, Sverrir B. Berndsen. Þjónusta Tek að mér viðgerðir á flestum tegundum sjálfskiptinga. Hafið samband í s. 663-9589 til að fá uppl. og tilboð. HP transmission, Akureyri. Netfang- einar.g9@gmail. com - Einar G. Raflagnateikningar og viðgerðir. Kristinn J. Kristinsson rafiðn- fræðingur, email: nyjarafland@ gmail.com s. 859-1168. Tek að mér að færa alls konar myndir yfir á usb-lykil og flakkara. S. 863- 7265 siggil@simnet.is. Byggingarstjóri. Tek að mér að vera byggingarstjóri á mannvirkjum á öllum byggingarstigum. Vera tengiliður við byggingarfulltrúa fyrir ykkur. Hafið samband í s. 852-3222 eða asgeirvil@gmail.com.. Efnistaka í Hörgá og Syðri-Tunguá í Hörgársveit – útgáfa framkvæmdaleyfa vegna matsskyldrar framkvæmdar Sveitarstjórn Hörgársveitar samþykkti á fundi sínum þann 31. október 2023 að gefa út eftirtalin framvæmdaleyfi vegna efnistöku úr Hörgá og þverám hennar: • Framkvæmdaleyfi vegna 56.284 rúmmetra efnistöku á efnistökusvæði E9 í Hörgá • Framkvæmdaleyfi vegna 12.500 rúmmetra efnistöku á efnistökusvæði E8 í áreyrum Syðri-Tunguár Framkvæmdirnar eru matsskyldar skv. lögum um mat á umhverfisáhrifum nr. 106/2000 og er matsskýrsla umhverfismats samþykkt af Skipulagsstofnun 4. júní 2015. Framkvæmdaleyfin samræmast ákvæðum í Aðalskipulags Hörgársveitar 2012-2024 um efnistöku og eru leyfin gefin út á grundvelli reglugerðar um framkvæmdaleyfi nr. 772/2012. Framkvæmdaleyfin taka gildi 31. október 2023 og gilda annarsvegar út 31. desember 2023 (svæði E9) og hinsvegar út 30. apríl 2025 (svæði E8). Frekari skilmálar framkvæmdarinnar koma fram í leyfisbréfi sem finna má á heimasíðu sveitarfélagsins, horgarsveit.is. Ákvörðun sveitarstjórnar má kæra til Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála og er kærufrestur einn mánuður frá birtingu auglýsingar í Lögbirtingarblaðinu. Skipulags- og byggingarfulltrúi. Hörgársveit Þú finnur Bændablaðið á www.bbl.is, Facebook & Instagram
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Bændablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.