Bændablaðið - 02.11.2023, Qupperneq 65

Bændablaðið - 02.11.2023, Qupperneq 65
65Bændablaðið | Fimmtudagur 2. nóvember 2023 Mynd 1: Dreifing á kynbótamati allra hrossa í íslenska hrossastofninum. Kynbótamat 99,8% allra hrossa liggur á milli 70 og 130 stig. Guli kassinn vísar til dæmis í textanum þar sem samband kynbótamats, öryggis og staðalfráviks er skýrt. í kynbótamati? er ljóst að íslensk hrossarækt stendur með miklum ágætum. Aukning á erfðaframförum eða ræktunarhraðinn hefur rúmlega þrefaldast síðan BLUP kynbótamatið var tekið í notkun. Öll umgjörð ræktunarstarfsins, sýninga, dómstarfa, gagnabanki Worldfengs og þekking dómara, sýnenda og ræktunarfólks hefur vaxið og batnað og hefur skilað sér í auknu öryggi matsins og auknum úrvalsstyrk. Það er óyggjandi staðreynd að flestir íslenskir hrossaræktendur velja til undaneldis hross sem eru vel yfir meðaltali í kynbótamatinu og það er lykillinn að hinum öru erfðaframförum sem hafa náðst í stofninum á síðustu áratugum. Það ber að fagna þeim góða árangri sem náðst hefur í ræktun hrossa á Íslandi. Hvort sem litið er til niðurstaðna kynbótamats eða þegar hross eru borin saman á alþjóðlegum grunni eins og á nýliðnu heimsmeistaramóti. Það er hægt að horfa björtum augum til framtíðar ef áfram heldur eins og verið hefur. Með nýjum aðferðum þar sem erfðamengisúrvali byggðu á víðtæku DNA sýnatökum og greiningum verður bætt við hefðbundið kynbótamat, má búast við enn hraðari og öruggari framförum. Þarna gæti, og ætti, íslenski hesturinn að vera í fararbroddi meðal annarra hrossakynja. Vonandi næst samtakamáttur til að efla nauðsynlegt rannsóknarstarf og þróun á þessu spennandi sviði. Með kærri ræktunarkveðju, Elsa Albertsdóttir hrossaræktarráðunautur. REYKJAVÍK AKUREYRI 590 5100 klettur.is Lyftu á gæðum
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Bændablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.