Bændablaðið - 02.11.2023, Blaðsíða 63

Bændablaðið - 02.11.2023, Blaðsíða 63
63Bændablaðið | Fimmtudagur 2. nóvember 2023 Lífræn hreinsistöð • Fyrirferðalítil fullkomin sambyggð skolphreinsistöð • Uppfyllir ýtrustu kröfur um gæði hreinsunar • Engin rotþró eða siturlögn 25 ára ábyrgð • Tæming seyru á þriggja til fimm ára fresti • Engir hreyfanlegir hlutir • Stærðir frá 6 – 55 persónueiningar Tunguhálsi 10 - 110 Reykjavík Sími 517 2220 - petur@idnver.is G ra fik a 19 Söluhæf uppskera Ósöluhæf uppskera 1. fl. 2. fl. of smá stilrót illa löguð græn CO2 meðferð (ppm) > 55 mm > 45-55 mm ––––––– % ––––––– ––––––––––––– % ––––––––––––– 0 4 c 39 b 26 a 0 a 0 a 31 a 600 17 b 44 a 13 b 0 a 0 a 26 b 900 22 ab 40 b 13 b 0 a 0 a 25 bc 1200 28 a 37 b 12 b 0 a 0 a 23 c Tafla 5: Hlutfallsleg skipting söluhæfra og ósöluhæfra tómata eftir CO2 meðferðum. Taflan gefur til kynna marktækan mun (HSD, p ≤ 0,05). Hagkvæmni tölur CO2 (ppm) 0 600 900 1200 Orkunotkun (kWh) 29.723 29.723 29.723 29.723 Skilvirkni orkunotkunar (kg/kWh) 0,013 0,028 0,027 0,029 Raforkukostnaður + fjárf.kostn. í ljósi (ISK/m2) 6.372 6.372 6.372 6.372 CO2 kostnaður (ISK/m2) 0 2.477 4.020 7.104 Framlegð (ISK/m2) -5.710 -3.117 -4.684 -7.276 Tafla 6: Hagkvæmnitölur eftir mismunandi CO2 meðferðum. Hiti var 18°C (dag og nótt). Hitarör voru stillt á 35 °C eftir útplöntun og hækkað í 40 °C um miðjan janúar og í 45 °C um miðjan febrúar. Tómatarnir fengu næringu með dropavökvun. Áhrif ljóss og CO2 auðgunar voru prófaðar og framlegð reiknuð út. Niðurstöður og umræða Lofthitastig, undirhitastig og gluggaopnun voru sambærileg á milli klefa (tafla 1). Hiti í ræktunarefni var eins á milli klefa, en marktækt hærri í „600 ppm CO2“. Laufhiti lækkaði marktækt með aukinni CO2 auðgunar vegna þykkara laufs (tafla 2). Plönturnar voru með fleiri klasa með CO2 auðgun. Markaðshæf uppskera var 7,2 kg/m2 eða 0,29 kg/klasa án CO2 auðgunar, en tvöfalt meiri (15,5-16,3 kg/m2 eða 0,55-0,58 kg/klasa) með CO2 auðgun (tafla 3). Meiri uppskeru má rekja til þess að fyrsta flokks uppskera var marktækt meiri vegna hærri meðalþyngdar og fjölda markaðshæfra aldina (tafla 3, tafla 4). Styrkleikar af CO2 auðgun hafa hins vegar ekki áhrif á markaðshæfni uppskeru í þyngd og fjölda uppskorinna aldina. En fyrsta flokks uppskera jókst vegna meiri þyngdar aldins og aukins fjölda markaðshæfra aldina með hærri styrkleika af CO2 augun (tafla 3, tafla 4). Mikil uppskera í „600 ppm CO2 “ samanborið við hinar tvær CO2 auðgunarmeðferðirnar gæti orsakast af hærri hita í ræktunarefni plantanna, en lofthiti var sambærilegur milli CO2 meðferða (tafla 1, tafla 2). Hlutfall uppskerunnar sem hægt var að selja var 40% við náttúrulegar CO2 aðstæður og orsakast það vegna mjög mikils magns af of litlum aldinum. Hins vegar, með CO2 auðgun jókst markaðshæfni uppskeru í meira en 60%. Þar með jókst magn fyrsta flokks aldina af heildaruppskeru með aukinni CO2 auðgun, en hlutfall of lítilla aldina og grænna aldina var óháð styrkleika af CO2 auðgun (tafla 5). Þar sem dagleg notkun á kWh’s var sú sama milli CO2 meðferða, var skilvirkni orkunotkunar meiri með CO2 auðgun samanborið við plönturnar sem ræktaðar voru við náttúrulegar CO2 aðstæður. Raforkukostnaður og fjarfestingarkostnaður í ljósi var stór þáttur í rekstrarkostnaði og það sama má segja um CO2 kostnað þegar hár styrkleiki CO2 auðgunar var valinn (tafla 6). Þegar minnsta magn af CO2 auðgun var borin saman við meðferð með náttúrulegu CO2, jókst uppskera um 8,5 kg/m2 og framlegð um 2.600 ISK/m2 (tafla 3, tafla 6). Að auka CO2 enn frekar í „900 ppm CO2 “ samanborið við „600 ppm CO2“, leiddi til 0,2 kg/m2 minni uppskeru og 1.600 ISK/m2 minni framlegð. Hæsta CO2 auðgunin gaf samanborið við „900 ppm CO2“ 0,8 kg/m2 meiri uppskeru, en 2.600 ISK/m2 minni framlegð. Ályktun Vitað er að samsetning á CO2 auðgun og viðbótarlýsingu getur haft meiri jákvæð áhrif á vöxt og uppskeru plantna en aukning hvors þáttar fyrir sig. En ef báðir umhverfisþættir eru bornir saman, er áhrif viðbótarljóss á uppskeru betri en CO2 auðgun og því er mælt frekar með að auka ljósstyrkinn. Undir viðbótarljósi er út frá hagkvæmnisjónarmiði mælt með: • að rækta tómata með CO2 auðgun, • en CO2 auðgun ætti ekki að vera meiri en 900 ppm CO2. Fleiri rannsóknir eru nauðsynlegar með mismunandi CO2 auðgun og ljósstyrk til að finna bestu samsetningu þessara þátta. Christina Stadler, lektor hjá LbhÍ.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Bændablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.